Dagur - 06.06.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 06.06.1988, Blaðsíða 11
6. júní 1988 - DAGUR - 11 Arland \I myndasögur dogs Daddi, sem sálfræðingur þinr er ég reiðubúinn til að hlusta á hvað sem þú hefur að segja... Það þýðir að þér er óhætt aðl segja mér hvað eina sem þéi liggur á hjarta... Auðvitað... hugsaðu þér ti dæmis það versta sem þérýfinn hænu' dettur í hug um,rass í vindi mig, ég reiðist' Humm... þessu hártoppur þinn l minnir mig á “ ANDRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR ... Það næsta sem ég vissi var að ég var bundinn á höndum og fótum. Simpson vildi ræða við mig og þeim fannst sniðugt að flytja mig í líkkistu... ... Haft eftir Simpson, er Sybil lögga í felum svo hann reiknaði með því að ég væri það líka... Honum líkaði ekki svörin hjá mér... ... Svo hann sendi þig lokaför i kistunni... Rétt, en þeir rotuöu mig ekki í þetta skipti og reipin voru ekkert mál fyrir minar tennur... og hér er ég. En ég hef áhyggjur af Sybil... dagbók l Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugaeslustöðin........ 2 2311 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek..............2 14 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 61500 Heimasímar.................61385 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstotan........612 22 Dalvíkur apótek..............61234 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek..........4 1212 Lögregluvarðstofan........ 413 03 416 30 Heilsugaeslustöðin........41333 Sjúkrahúsið............... 413 33 Slökkvistöð.................4 14 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill .................4 13 85 Kópasker Slökkvisjöð ................5 21 44 Læknavakt.................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Olafsf jöröur Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð ................6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill....5 12 22 Læknavakt..................5 12 45 Heilsugæslan...............511 45 Sigluf jöröur Apótekið ..................714 93 Slökkvistöð.................718 00 Lögregla..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi............... 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 43 27 Brunasími...................41 11 Lögregluslöðin.............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæsian................ 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavfk Heilsugæslustöðin...........31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla....................‘32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt...................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan.................... 1345 Hvammstangi Slökkvistöð................. 14 11 Lögregla.................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Laeknavakt..................1329 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............. 13 46 Lyfsala..................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt................... 52 70 Lögregla.................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................. 46 74 46 07 Lögregla.................... 47 87 Lyfjaverslun ..............47 17 Varmahlíð Heilsugæsla................. 68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 103 3. júní 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 43,960 44,080 Sterlingspund GBP 79,379 79,595 Kanadadollar CAD 35,721 35,818 Dönsk króna DKK 6,7017 6,7200 Norsk króna NOK 6,9640 6,9830 Sænsk króna SEK 7,3048 7,3247 Finnskt mark FIM 10,7037 10,7329 Franskurfranki FRF 7,5461 7,5667 Belgískur franki BEC 1,2210 1,2244 Svissn. franki CHF 30,6662 30,7499 Holl. gyllini NLG 22,7413 22,8033 Vestur-þýskt mark DEM 25,5307 25,6004 ítölsk lira ITL 0,03428 0,03437 Austurr. sch. ATS 3,6308 3,6407 Portug. escudo PTE 0,3121 0,3130 Spánskur peseti ESP 0,3860 0,3871 Japanskt yen JPY 0,34922 0,35018 írskt pund IEP 68,276 68,463 SDR þann 3. 6. XDR 59,7742 59,9373 ECU-Evrópum. XEU 52,9828 53,1274 Belgískurfr. fin BEL 1,2150 1,2184 # Engin gler „Nei, við tökum ekki við glerjum. Nei, við eigum bara gos í dósum og plastflösk- um. Nei, bara í dósum. Nei. NEI!“ Svör sem þessi eru að verða æ algengari í verslun- um. Ritari S&S fór í vetur með fullan poka af glerjum í verslun eina sem hann hafði skipt mikið við. Þar var hann rekinn öfugur út með þeim skilaboðum að verslunin væri hætt að taka við glerjum. Samt sem áður seldi verslunin ennþá kók í gler- flöskum. Hæstvirtur ritari reyndi að malda í móinn og skýrði það út fyrir kvenlega drengnum eða drengjalegu stúlkunni sem var að afgreiða að hann hefði æ ofan í æ keypt kók í verslun- inni án þess að koma með gler og nú væri hann einfald- lega að skila glerjunum. Þetta væri bara dæmi um viðskipta- jöfnuð. En svarið var nei. Rit- arinn ráfaði nú á milli versl- ana og gat loks losnað við glerin, 15 stykki, og fengið sínar 75 krónur. # Dósafarganið Þetta dæmi sýnir bara ósvífni sumra verslunarmanna en framleiðendur gosdrykkja eru ekki síður ósvífnir. Stefn- an er að útrýma glerflöskun- um og selja allt gos í dósum eða plasti. Því miður er það staðreynd að sumir eru þann- ig af Guði gerðir að þeir þola ekki gosdrykki úr dósum eða plasti. Þeir kasta upp og verða fárveikir og aðeins gos úr glerflöskum má koma inn fyrir þeirra varir. Svo er auð- vitað flöskugosið miklu betra en málmkennt dósagosið og plastgutlið. Samt eru fram- leiðendur á kafi í dósastríði og megnið af tíma þeirra fer í að hanna dósir, lögun, litur og efnasamsetning dósa er aðalmálið svo maður tali nú ekki um hvernig þær opnast. Dósir með áföstum upptak- ara og dósir með lausum upptakara berjast grimmt um þessar mundir. Mitt í þessu dósafargani getur ritari S&S aðeins beðið og vonað að hann geti áfram keyþt kók í glerflöskum. BROS-Á-DAG Viltu leigja í júlí og ágúst?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.