Dagur - 06.06.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 06.06.1988, Blaðsíða 15
6. júní 1988 - DAGUR -15 hér & þar - segir sænska kvikmyndaleikkonan Britt Ekland Britt Ekland slær ekki slöku viö þótt hún sé orðin 45 ára. Hún var að eignast sitt þriðja barn. Faðir- inn er hinn 27 ára gamli Jim McDonnel fyrrverandi trommu- leikari bandarísku rokkhljóm- sveitarinnar Stray Cats. Britt á tvö börn fyrir; hina 23 ára Viktoríu Sellers, en Britt átti hana með fyrsta eiginmanni sínum, leikaranum Peter Sellers, og Nicholai sem Britt átti með upptökustjóranum Lou Adler. „Ég er hamingjusöm,“ sagði Britt við blaðamenn. „Pað er búið að vera draumur okkar Jims að eignast barn og nú er það loks- ins orðið að veruleika.“ Þau Jim og Britt hafa verið gift í þrjú ár og ástin virðist blómstra þrátt fyr- ir 18 ára aldursmun. Britt segir að hún hafi verið dálítið áhyggjufull að eignast barn á þessum aldri. Hún hafi því leitað til sérfræðinga sem hefðu skoðað hana og sagt að hún væri mjög hraust og ekkert því til fyrirstöðu að eignast barn. Þrátt fyrir þessar fullyrðingar Britt, Jim McDonnel og sonurinn T.J. læknisins viðurkennir Britt að hún hafi verið kvíðin allan með- göngutímann. „Ég fór að öllum ráðleggingum læknisins; borðaði hollan og góðan mat, smakkaði hvorki vín né reykti sígarettur, hvíldi mig vel og stundaði líkams- rækt. En það sem stappaði í mig stálinu var bænin. Ég bað til Guðs að láta þetta nú allt fara vel fram og hann bænheyrði mig,“ sagði sænska kynbomþan greini- lega hrærð. Britt er ákveðin í því að ala Thomas Jefferson Ekland McDonnell, en svo heitir afkvæmið, öðruvísi upp en hin börnin. „Peter Sellers var ekki pabba-týpan. Honum þótti vænt um dóttur sína, en hafði yfirleitt ekki tíma til að sinna henni. Peg- ar Nicholai fæddist var sambandi mínu við barnsföðurinn lokið. Núna lítur dæmið allt öðruvísi út. Ég á yndislegan eiginmann sem er mjög hrifinn af börnum. Heimili okkar er umvafið ást og við skiptumst alltaf á að skipta um bleiur og að gera þá hluti sem fylgja því að eiga barn. Hjarta mitt er fullt af friðsemd og ég er svo hamingjusöm að mig langar oft til að gráta af gleði," sagði hin hamingjusama móðir Britt Ekland að lokum. Britt Ekland ásamt syni sínum nýfæddum. dagskrá fjölmiðla i SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 6. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Galdrakarlinn frá Oz. (The Wizard of Oz) Sextándi þáttur. 19.20 Háskaslóðir. (Danger Bay) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti. (A Different World). 21.00 íþróttir. 21.40 Engu að tapa. (Asinamali). Fimm svertingjar sem orðið hafa fyrir barðinu á aðskiinaðarstefn- unni hittast í fangaklefa og segja hver öðrum frá lífi sínu og ástæðum fyrir fangavistinni. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 6. júní 16.30 Óvenjulegir hæfileikar. (Modern Problems.) Flugstjóri verður fyrir því óláni á leið til vinnu að kjamorkuúr- gangur slettist á hann. Við þetta öðlast hann hæfileika til að nýta hugarorku sína til þess að koma ýmsu til leiðar. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Patti D'Arbanville. 18.00 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 18.25 Áfram hlátur. (Carry on Laughing.) Nú getum við látið hláturinn létta okkur lífið með því að horfa á guilmola úr gömlu, góðu „Áfram myndunum". Hið skrautlega leikaralið myndanna mun skemmta okkur með hinum óforbetranlegu atriðum sem em sérstaklega valin fyrir þessa þætti. Aðalhlutverk: Kenneth Will- iams, Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques o.fl. 19.19 19.19. 20.15 Dallas. 21.05 Dýralíf í Afríku. (Animals of Afrika.) 21.30 Óttinn. (Fear). Carl Galton er ungur, vel klæddur, valdamikill og rudda- legur maður, sem býr í London. Hann og félagar hans ráða þegar yfir strætum Islingtons og hyggjast færa út kvíarnar. Fmm- kvæði Carls er óvéfengjanlegt en um heiðarleikann í viðskipt- um hans er ekki hægt að segja hið sama. Óttinn er framhalds- mynd þmngin spennu, skýrri persónusköpun og góðri lýsingu mannlegra samskipta. 22.20 Heimssýn. 22.50 Fjalarkötturinn. Forsíða. (His Girl Friday.) Fjalarkattarmyndir þær sem sýndar voru i vetur á laugar- dagseftirmiðdögum verða í sum- ar síðasta mynd kvöldsins á mánudögum. Við byrjum á þess- ari sígildu gamanmynd um blaðakonu á framabraut og ástir hennar og erjur við ritstjóra blaðsins. Aðalhlutverk: Gary Grant og Rosalind Russel. 00.25 Dagskrárlok. RÁS 1 MÁNUDAGUR 6. júni 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Daniel Þorsteinssyni. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna. „Stúart htli" eftir Elwin B. White. 9.20 Morgunleikfimi. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn - Brúðu- leikhús. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fréttir • TUkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Laxdælu. 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Marcello, Múthel og Hándel. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. 20.15 Barokktónlist. 21.10 Landpósturinn - Frá Norð- urlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. 21.30 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við Áma ísleifsson tónlistarmann. (Frá Egilsstöðum.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. MÁNUDAGUR 6. júni 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayf- irliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristinar Bjargar Þorsteinsdótt- ur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 SumarsveiUa með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar, 20.30 Listahátíð í Reykjavik 1988. 23.00 Popplyst. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónhst af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" i umsjá Ingu Eydal. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11, 12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUH 6. júni 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. - Þröstur Emilsson. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. - Gestur Einar Jónasson. Hjóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 6. júní 07.00 Pótur Guðjónsson vekur Norðlendinga af værum svefni og leikur rólega tónlist til að byrja með, en fer síðan í hressari tónlist þegar líður á morguninn. Pétur litur í norð- lensku blöðin. Óskalögin og afmæliskveðjumar á sinum stað. Upplýsingar um færð og veður. 12.00 Ókynnt mánudagstónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á léttum nótum með hlustend- um. Pálmi leikur tónlist við allra hæfi og verður með visbendinga- getraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Snorri Sturluson leikur þægilega tónlist í lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson mætir í rokkbuxum og striga- skóm og leikur hressilega tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson mætir í hádegisútvarp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatón- Ust. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þótturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurlagaperlur að hætti Stjömunnar. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutiminn á FM 102.2 og 104. Farið aftur i timann i tali og tónum. 20.00 Síðkvöld á Stjörounni. Gæða tónlist á siðkveldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. /f^989 'BYL GJANl f MÁNUDAGUR 6. júni 07.00 Haraldur Gislason og morg- unbylgjan. Haraldur kemur okkur réttum megin fram úr með hressilegri morguntónlist. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00 Hádegisfróttir - Aðalfréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Ðogason og Jóna De Groot með góða tónhst á bylgjukvöldi. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.