Dagur - 02.07.1988, Page 20

Dagur - 02.07.1988, Page 20
20 - DAGUR-2. júlí 1988 Garðaúðun! Eyði trjámaðki, roðamaur, blað- og barrlús. Guðmundur sími 27347. Hesthús til sölu Til sölu er hesthúsið að Sörla- götu 8 í Breiðholti. I húsinu eru 7 básar og tvær stíur. f enda hússins er stór og góð hlaða. I húsinu er einnig góð kaffistofa. Upplýsingar gefnar í síma 96-25620, Bjarni eða Svan- hildur. Tilboð sendist til: Bjarna Sigurðssonar, Bakkahlíð 27, 603 Akureyri. Til sölu er Volkswagen rúgbrauð, árg. 72. Bíllinn er innréttaður og mjög vel með farinn og lítið keyrður. Uppl. í síma 97-21319. Til sölu Lada Sport árg. '82, ek. 66 þús. km. Góður bíll. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 25406 eftir kl. 19.00 og um helgar eftir kl. 12.00. Til sölu Fíat 127 Saloon Sport, árg. '82. Ekinn 77 þús. km. Þarfnast viðgerð- ar og fæst því mjög ódýrt. Hentugt fyrir laghenta menn. Uppl. í síma 27187. Til sölu Mitsubishi Galant GLX árg. 79. Útvarp/segulband, ný sumardekk, vetrardekk á felgum. Lítur vel út. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 25779 eða 22979 á kvöldin. Nýja bílasalan Sauðárkróki aug- lýsir: Sýnishorn úr söluskrá. Volvo 240 GL '87. Ford Escort '84. Subaru 1800 4x4 '87. Volvo 740 GLE '86. Volvo 740 GL '87. MMC Colt 1200 '88. Audi 100 CC '83. Fiat Uno 60S '86. Mazda 323 GLX '87. MMC Tredia 4x4 ’86. MMC Pajero, langir og stuttir, frá ’83-’87. Toyota Lite Ace ’87. Toyota Lite Ace '85. Lancer '87 og '86. Ford Sierra '84. Vantar nýlega bíla á skrá. - Mikil eftirspurn. Bílasýning um helgina, laugar- daginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júll, frá kl. 13-22 báða dagana. Sýndir verða nýir og notaðir bílar. Nýja bílasalan og Mazda-umboðið Borgarflöt 5, Sauðárkróki. Símar 95-5821 og 95-6677. Veiðimenn, útivistarfólk athugið! Sala veiðileyfa er hafin á vatna- svæði Hjaltadalsár og Kolku. Upp- lýsingar í Söluskálanum Sleitustöð- um í síma 95-6474. Grjótgrindur. Smiða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, sfmi 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. 16 ára stúlku vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26405. Bifvélavirki óskast. Bifvélavirki, eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast til starfa. Uppl. í síma 95-4070. Leiguskipti! Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi á Akureyri. Helstfyrir júlílok, í skiptum fyrir rúm- góða 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-641642. Til sölu 190 fm atvinnuhúsnæði á Eyrinni. 90 fm vinnusalur, 100 fm á tveimur hæðum, (var upphaflega íbúð). Ný stálklæðning. Verð kr. 850 þús. lægra gegn stað- greiðslu. Uppl. i síma 96-23089 á kvöldin. Húsnæði óskast! Óska eftir að leigja 4-5 herb. íbúð eða hús frá 1. ágúst n.k. Helst í Síðuhverfi. Jón Baldvin Hannesson i síma 27527. Stúlku á tvítugsaldri vantar litla íbúð, eða herbergi með aðgangi að eldhúsi frá 1. sept. Helst nálægt Verkmenntaskólan- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 61757 eftir kl. 19.00 á kvöldin. ..—— Hákon Guðmundsson rafvirkjameistari Kotárgerði 6, Akureyri sími 96-24376 - 96-24377. Tek aö mér allar raflagnir og viðgerðir í íbúðarhús. Einnig viðgerðir heimilistækja og verkfæra. Almenn rafvirkjaþjónusta. Sími 96-24376 verkstæði, símsvari frá kl. 8-12. Bílasími 002-2331. 5 stk. sumardekk til sölu. 950x16,5“, ek. 2 þús. km. Gott verð. Uppl. í síma 96-24524 á kvöldin. Pylsuvagn. Til sölu er lítill og meðfærilegur pylsuvagn með kúlubeisli. Vagninum fylgir, auk potta og tóla, örbylgjuofn og frystiskápur. Uppl. í síma 41899. Súgþurrkunarmótor. 10 hestafla einfasa Jötun mótor er til sölu. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 95-6571. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á (búð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á. öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Til sölu Honda MTX 50 CC árg. ’87. Hvítt að lit. Einnig Honda MTX 50 CC árg. '86. Rautt að lit. Mjög falleg hjól. Uppl. f síma 24119 Bílasalinn og 21044 Birgir á kvöldin. ' Fallegir Scháfer hvolpar til sölu. Góðir foreldrar. Ættartafla fylgir. Uppl. í síma 95-6541 eftir kl. 20.00. Sumarhús að Ferjubakka í Öxar- firði er til leigu. Þaðan er stutt að fara í skoðunar- ferðir í Ásbyrgi, að Dettifossi, Hljóða- klettum og Forvöðum. Skammt frá er verslun, hestaleigaog sundlaug. Uppl. í síma 52251. Til sölu varahlutir í Lödu Sport árg. ’79 og ’80, góðar vélar og margt fleira. Einnig vél og 5 gíra kassi úr Fíat 132 1800 vél. Allar vélarnar eru í bílunum og hægt að prófa. Einnig varahlutir úr Cherokee árg. 74, svo sem grind með vél 258, hás- ingum, gírkössum, vökvamaskínu og allir boddíhlutir + rúður. Allt óryðgað og í góðu lagi. Allt rafkerfið í góðu lagi. Uppl. í síma 26719. Búvélar! Til sölu heyhleðsluvagn. Uppl. í síma 24947. Heyþyrla til sölu. Kuhn (GF 440T) dragtengd, eins árs. Verð kr. 80 þús. Upplýsingar í síma 96-52217. Seglbrettakennsla - Leiga. Námskeið í seglbrettasiglingum hefjast nk. mánudag. Kennslan fer fram á Leirutjörn þar sem sjórinn er hlýr og allir ná til botns. Kennslan er 8 tímar og námskeiðin byrja kl. 15.30-17.00, 17.30-19.00 og 19.30-21.00. Einnig er hægt að fá leigt seglbretti, þurrbúning eða blautbúning. Frekari upplýsingar og innritun í síma 23878 milli kl. 12 og 14. Stóðhesturinn Mjölnir, grár 5 v. verður til afnota bæði tímabilin í Árskógshreppi. Mjölnir hlaut ættbókarfærslu með góðri 2. einkunn og 124 í kynbóta- gildisspá 4 vetra. Faðir hans er Eið- faxi 858 1. eink. og móðir Sóta 3546 1. eink. fyrir afkvæmi. Uppl. í síma 96-27424 (v.s. 22100 og 22315). Arnar Sverrisson. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Sláttuþjónusta. Getum enn bætt við okkur verkefn- um t.d. prikaslætti, runnaklippingar með stórvirkum runnaklippum. íbúar raðhúsa athugið. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 22717 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Hraðbátur. Til sölu 14 feta skutla með 55 ha. Chrysler mótor. Góður vagn og sjóskíði fylgja. Uppl. í síma 26428 á kvöldin og á daginn 21100. Óska eftir 3-6 tonna trillu til leigu i sumar. Upplýsingar í síma 25302 eftir kl. 19.00. Viltu eignast bjórkrá? Til sölu vinalegur veitingastaður á Sauðárkróki. Veitingastaðurinn er í eigin húsnæði og hægt er að búa á staðnum. Þetta er spennandi - sterki bjórinn kemur í mars. Grípið tækifærið i tíma. Upplýsingar hjá Baldri í síma 91- 43246. Einnig á skrifstofu Dags á Sauðár- króki í síma 95-5960. Varanleg - viðurkennd og ódýr aðferð. Fjarlægjum móðu á milli glerja með isérhæfðum tækjum. Nauðsynlegt jer að móðan sé fjarlægð sem fyrst !áður en útfellingar myndast og gler- ið eyðileggst. Veitum þjónustu á ÖLLU Norður- landi í sumar. Pantið tímanlega. Verktak hf. Sími 27364. Sími 25566 Opið aila virka ssssss daga JpijT kl. 14.00-18.30. Glerárgata: 4ra herb. e.h. í tvíbýli ca. 12 fm. Ástand gott. Hafnarstræti: Gott verslunarpláss. Tæplega 100 fm. Vanabyggð: 5 herb. raðhús á pöllum samtals 146 fm. Bílskúrsréttur. Ástand mjög gott. 3ja herb. íbúðir: Við Keilusíðu 68 fm. Ástan'd mjög gott. Við Smárahlíð 83 fm. Mjög góð eign. Bakkahlíð: Einbýlishús á 1V6 hæð ásamt bílskúr. Samtals 204 fm. Hugsan- legt að taka 3ja-4ra herb. raðhús í sklptum. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samt. 256 fm. Ekki alveg fullgert. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. FASTÐGNA& SKIPASALA^Z NORÐIIRIANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.