Dagur - 07.07.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 07.07.1988, Blaðsíða 11
7. júlí 1988 - DAGUR - 11 hér & þor Samband Barböru Streisand og Don Johnson runnið út í sandinn Ástarsambandi þeirra Barböru Streisand og hjartaknúsarans Don Johnson er að öllum líkind- um lokið. Fátt vakti meiri athygli fyrir um hálfu ári þegar í ljós kom að þessar frægu kvikmynda- stjörnur voru komnar á fast. Við sögðum frá því að ein- hverjir brestir væru komnir í sambandið og Don sem hefur verið að vinna við kvikmynd í Kanada, sá sér ekki fært að mæta í afmælið hennar Barböru fyrir skömmu. Nú hefur Don hins vegar verið tekinn í landhelgi og er Barabara ekki alls kostar sátt við stöðuna og kallað Don öllurn þeim illu nöfnum sem hún kann og eru víst þó nokkur. Málið er nefnilega það, að Don eyddi fyrir skömmu Barbara Streisand las Don Johnson pistilinn er hann sagðist ætla að eyða helginni með kanadískri feg- urðardís. helgi nteð 5 ára syni sínum Jesse, sem er sárasaklaust og einni af fegurri stúlkum Kananda, sem er ekki eins saklaust, á heimili sínu í Aspen. Þessi nýja vinkona Dons heitir Pamela Worbets, er 25 ára sýningarstúlka og varð m.a. í öðru sæti í Miss Calgary fegurð- arsamkeppninni árið 1984. Barbara frétti af fyrirætlan Dons fyrir helgina örlagaríku og stillti honum upp við vegg og tjáði honunt að færi hann með þessa stúlkukind með sér til Aspen, væri sambandi þeirra lokið. Og Don svaraði því að bragði, að svo yrði þá að vera og eyddi helginni með Pantelu. En þó að Barbara sé ekki sátt við hvernig mál þróuðust, er ekki hægt að segja það santa um Pamelu. Hún vildi að vísu ekki mikið tjá sig um helgina með Don en sagði þó að hann væri frábær náungi og að hún hafi skemmt sér konuglega með þeim feðgum. Don var hálf miður sín eftir að Barbara hafði hellt úr skálum reiði sinnar yfir hann og rH dogskrá fjölmiðlo SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 7. júlí 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heida. Nýr, teiknimyndaflokkur byggð- ur á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Og svo kom regnið. (Survival: After the Rains.) Bresk náttúrulífsmynd um lífs- hætti nokkurra dýrategunda í Afríku. 21.00 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 21.50 Úr norðri - sídari hluti. Stafar Norðmönnum hætta af Finnum? (Finsk fare for Norge.) Norsk heimildamynd um sögu Finnlands eftir 1917. í þáttunum er einkum lögð áhersla á samskipti Norðmanna og Finna. 22.55 Halldóra Briem. Endursýndur þáttur um Hall- dóru Briem arkitekt sem búsett er i Stokkhólmi. Þátturinn var áður á dagskrá 19. júní sl. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUIDAGUR 7. júlí 16.50 Feðgar í klípu. (So Fine.) Gamanmynd um prófessor sem rænt er af glæpamanni er vonast til að fá aðstoð hans við að bæta fyrirtæki sitt. Eiginkona glæpa- mannsins gleðst einnig yfir komu prófessorsins því að hún telur að hann muni fylla skarð eiginmannsins. 18.20 Furðuverurnar. (Die Tintenfische.) 18.45 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman) Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. 20.30 Svaradu strax. 21.10 Á heimaslóðum. 22.00 Samleið. (The Slugger’s Wife.) Mynd þessi er byggð á sam- nefndu leikriti Neil Simons. Við- fangsefnið er eins og í mörgum leikrita hans, tveir einstaklingar sem vegna kringumstæðna eiga í erfiðleikum með að ná sam- stöðu. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 0 RÁS 1 FIMMTUDAGUR 7. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið sagði nánum vini sínum að hann vildi halda áfram að hitta Bar- böru en hann hefði einnig áhuga á því að hitta annað fólk. „Pað er fleira fólk sem vekur áhuga minn um þessar mundir og mér þykir leitt ef Barbara getur ekki skilið það,“ er haft eftir Don. Það skal engan undra að Don John- son hafi viljað eyða helgi með Pamelu sem er hin álitlegasta stúlka. Pamela og Don með son sinn Jesse í fanginu á leið frá Aspen eftir velheppn- aða helgi. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur, „Kóngar í ríki sínu og prinsessan Petra". Höfundur les (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpóstur - Frá Nordur- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A. J. Cronin. (37) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. - Listahátíð í Reykjavík 1988. Tónleikar Norræna kvartettsins í Bústaðakirkju 12. júní. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr ljóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. 7. júlí 07.00 Bjarni Dagur Jónsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vei valda tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í einn klukku- tíma. Syngið og dansið með. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mjóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 7. júlí 07.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi og spjallar við hlustendur. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með góða tónlist og kemur öllum i gott skap. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni og leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Tónhst- armaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Pétur Guðjónsson leikur létta tónlist. Timi tækifær- anna er kl. 17.30 til kl. 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir med tónlist í rólegri kantinum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórsson fær til sín gesti i betri-stofu og ræðir við þá um þeirra áhugamál. 24.00 Dagskrárlok. RÍKJSUIVARPfÐ AAKUREYRI. Svædisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 7. júlí 8.07-8.30 Svædisútvarp Nordur- lands. 18.03-19.00 Svædisútvarp Nordur- lands. rf!» FIMMTUDAGUR 7. júlí 7.03 Morgunútvarpid. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 cg fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Vidbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagr. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Rósa G. Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagdar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. BYLGJAN FIMMTUDAGUR 7. júli 07-00 Haraldur Gíslason og morg- unbylgjan. Litið i blöðin og hressileg tónlist á milli. Síminn hjá Halla er 611111. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamalt og nýtt flutt af sölu- manni Bylgjunnar Önnu Björk. Flóamarkaður kl. 9.30. Sími 611111. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðalfréttir dagsins. 12.10 Hördur Arnarson. Hörður litur á það helsta sem biður fólks um næstu helgi, ásamt ýmsum uppátækjum sem hann einn kann. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægi- lega tónlist fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónhstin þín. Siminn hjá Möggu er 611111. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.