Dagur - 07.07.1988, Page 12

Dagur - 07.07.1988, Page 12
12 - DAGUR - 7. júlí 1988 Legsteinar. Umboösmaöur okkar á Akureyri er Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs. 25997, vs. 22613. Fáiö myndbæklinginn og kynnið ykkur verðið. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, sími 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. Tímarit - Tímarit. Áfangi 1-6. Baldursbrá 1-6. Breið- firðingur 1-31. Jökull 1-36. Jörð 1-9. Leikritið 1-3. Laugardagsblaðið 1-5. Norðurfari 1848-1849. Perlur. Sindri 1-5. Reykjavíkurpósturinn 1-2. Snæfell 1-3. Stigandi 1-6. Súlur 1- 26. Strandpósturinn 1-14. Suðri 1-2. Tindastóll 1-5. Útivist 1-9. Vanadís - Veiðimaðurinn 1-102. Vetrar- brautin o.fl. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið kl. 2-6. Sendum í póstkröfu. Bókakassar. Hinir vinsælu bókakassar aftur fáanlegir. 12-15 bækur í kassa, blandað efni. Sendum í póstkröfu. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið kl. 2-6. Húsnæði óskast! Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst strax. 4ra manna fjölskylda. Uppl. í síma 93-13303 Akranesi. íbúð óskast! Óskum eftir að taka á leigu litla íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Hálft til eitt ár i fyrirframgreiðslu. Möl og sandur, simi 21255. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Helst sem næst Verkmenntaskólan- um. Uppl. í síma 62322. Sjálfsbjörg Akureyri vantar 3ja- 4ra herb. íbúð á Akureyri strax. Uppl. gefur Tryggvi Sveinbjörnsson í símum 26888 eða 26678. Til leigu 3ja herb. íbúð i blokk í Skarðshlíð. Leigutími 1 ár frá 15. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21517 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Stórt íbúðarhúsnæði í Síðuhverfi til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 97-31133 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 4ra herb. ibúð í Glerárhverfi til leigu í eitt ár. Leigist frá og með 1. ágúst nk. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1-X-2“ eða í síma 25771, fyrir 13. júlí. Til sölu árabátur með 3,5 ha. Yamaha utanborðsmótor. Uppl. eftir kl. 19 í síma 24349. Húsbyggjendur - Múrarar! Pantið Gáseyrarsand með góðum fyrirvara í síma 24484 eða 985- 25483. Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið auglýsinguna. Til sölu Til sölu Toyota Corolla DX, árgerð 1987 ekin 18 þús. Verðhugmynd 490.000. Upplýsingar í síma 96-26403 eftir kl. 20.00. Viltu eignast bjórkrá? Til sölu vinalegur veitingastaður á Sauðárkróki. Veitingastaðurinn er í eigin húsnæði og hægt er að búa á staðnum. Þetta er spennandi - sterki bjórinn kemur í mars. Grípið tækifærið í tíma. Upplýsingar hjá Baldri í síma 91- 43246. Einnig á skrifstofu Dags á Sauðár- króki í síma 95-5960. Hjalteyrarmót. Arnarnesshreppsbúar búsettir og burtfluttir. Hið árlega átthagamót verður haldið 9. -10. júlí. Dagskrá: Kaffisamsæti að Freyjulundi 9. júlí og hefst kl. 3. Dansleikur um kvöldið að Hlíðarbæ, hefst kl. 22. 10. júlí. Messa kl. 2. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, simar 26767 og 985- 24267. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og í uppsetn- ingu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Vinsælu Ferguson litsjónvarps- tækin 26“ með fjarstýringu komin aftur. Frábært verð kr. 57.900 staðgreidd. Örugg þjónusta. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. * Glerslípun. * Speglasala. * Glersala. * Bílrúður. * Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslipunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, simi 21934. Síminn er 23214. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Norðlendingar! Þegar þið ferðist um Vestfirði er Bær í Reykhólasveit kjörinn áfanga- staður. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna herbergjum. Góð aðstaða til matseldar. Aðeins kr. 600 fyrir manninn. Einnig tilvalið fyrir hópa. Söluskáli er á staðnum. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Bær, Reykhólasveit. Sími 93-47757. Til sölu. Nýr Omronrs-1124 peningakassi með stórri skúffu. Uppl. í síma 24716 eftir kl. 19. Pioneer - Pioneer. Pioneer bíltæki. Pioneer hátalarar. Gott úrval - Við önnumst ísetningu í bílinn. Örugg þjónusta. Radiovinnustofan, Kaupangi, simi 22817. Til sölu: Súgþurrkunarblásari + 7 ha. raf- mótor. 900 I mjólkurtankur, Welger hey- hleðsluvagn 18 m3 árg. 1977. Á sama stað óskast góð skelli- naðra. Uppl. í síma 61508. Til sölu: Philco W4s-A Cyclotron 850 þvottavél, mjög vel með farin. Verð kr. 10.000,- Ljósalampi (efri hluti - 10 perur). Verð kr. 15.000.- Uppl. í síma 25165 milli kl. 18 og 20. Til sölu: VW Buggy og varahlutir í Comet. Einnig eru til sölu barnakojur og svefnbekkur. Á sama stað er óskað eftir vara- hlutum í Hondu SL 350 cc. Uppl. í síma 31254. Til sölu Mazda 323 GLX Sedan árgerð 1986. Sjálfskipt. Hvít að lit. Ek. 13 þúsund km, sem ný. Uppl. á Bílahöllinni Strandgötu 53, sími 23151. Sjónvarpsviðgerðir. Gerum við allar tegundir sjónvarps- tækja. Sækjum, sendum. Rafland hf. Sunnuhlíð, sími 25010. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Baggatína til sölu! Til sölu Duks baggatína. Uppl. í síma 43598. Til sölu. Til sölu Fordson Major árg. ’61, ámoksturstæki og annar Fordson fylgja. Einnig Deuts Fhar stjörnumúgavél. Uppl. í síma 31216 í hádeginu og á kvöidin. Til sölu sláttuþyrla PZ 135, lítið notuð, í góðu lagi. Eldri vél getur fylgt i varahluti. Einnig tvær Fahr heyþyrlur, sem þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í simum 25877 og 25082 Bíll til sölu. Til sölu er BMW 323i, árgerð ’81, með ónýtri vél en Ifur mjög vel út. Keyrður 70 þús. km. Uppl. í síma 95-5212 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Til sölu Mitsubishi Galant GLX árg. ’79. Útvarp/segulband, ný sumardekk, vetrardekk á felgum. Lítur vel út. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 25779 eða 22979 á kvöldin. Til sölu eða skipti á ódýrari Toyota Celica, árg. ’81. Nýmáluð, krómfelgur, stereógræjur. Fallegur og góður bíll. Uppl. gefur Kjartan í síma 41735 eftir kl. 19.00. Tilboð óskast í Volvo 244 DL, árg. ’78, skemmdan eftir umferðar- óhapp. Bíllinn er lítið ekinn og óryðgaður. Hann var í fyrsta flokks ástandi fyrir tjónið. Uppl. í síma 21667 eða 26443 á kvöldin. Haukur. Til sölu Mazda Pickup, árg. ’74 með bilaða vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 61250 milli kl. 8-19. Til sölu: Lada Safir árg. ’86. Subaru Station árg. '78 4x4. Fást á allt að 18 mán. skuldabréfi. Gesslein barnavagn vel með farinn, Baby-Björn baðborð og lítil kerra með skýli. Allt notað eftir eitt barn. Uppl. í síma 24213. Vil kaupa lítið skrifborð. Uppl. í síma 22267 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ódýran, not- aðan fataskáp. Uppl. í síma 21824. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Nýkomið til sölu. ísskápar, margar gerðir, barnarúm, fataskápar, skatthol, skrifborð, tveggja hæða skenkur (stuttur), sófaborð með marmaraplötu, hornborð, sófasett 1 -2-3 með og án borðs, margar gerðir. Hillusam- stæða. Eldhúsborð á einum fæti. Hjónarúm í úrvali. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Nissan Sunny SGX 1500 árgerð 1987 til sölu. Ekinn 24 þús. km. Litur: Rauður og svartur. Veltistýri, vökvastýri, útvarp, segulband, sílsalistar, snjó- dekk. Bein sala eða skipti á dýrari bíl, 4ra eða 5 dyra, árgerð ’86-’88. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 26408 eftir kl. 7 á kvöldin. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.