Dagur - 07.07.1988, Síða 13

Dagur - 07.07.1988, Síða 13
I ---------------------------\ Viðskiptaviiilr athugið Opna aftur 11. júlí. Verið velkomin. HflRGREIÐSLUSTOFAN EamÍUa Hólsgerði 4 • Sími 22069 • Akureyri. V___________________________/ Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Tökum við fyrirbænarefnum. Sóknarprestarnir. Svalbarðskirkja: Guðsþjónusta næstkomandi sunnu- dag 10. júlí kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Draflastaðakirkja: Guðsþjónusta á sunnudagskvöld 10. júlí kl. 21.00. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta á Möðruvöllum næst- komandi sunnudag 10. júlí kl. 14. Sóknarprestur. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn alla daga nema laugardaga frá kl. 9 til 16. Byggðasafnið Hvoll á Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 18.00. Nonnahús verður opið daglega kl. 14.00-16.30 frá 12. júní til 1. sept. Nánari upplýsingar í síma 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudögum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum frá kl. 19.00-21.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15. júní til 1. september. Guðveldisskóli og Þjónustusamkoma fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Ríkis- sal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Dagskrá: Biblíuráðleggingar og sýni- kennslur. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Minningarkort Líknarsjóðs Akra- neshrepps fást á eftirtöldum stöðum: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sínú 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Borgarbíó Fimmtudagur 7. júlí. Kl. 9.00 Hættuleg kynni. Kl. 9.10 EveryTime WeSay Goodbye. Kl. 11.00 Hættuleg kynni. Kl. 11.10 Every Time We Say Goodbye. Útför systur okkar KRISTÍNAR AXFJÖRÐ CLARK, sem andaðist í Jacksonville, Florida 14. júní sl., fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. júlí kl. 13.30. Jónína Halblaub, Matthías Björnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, frá Lindarbrekku. Ingibjörg Indriðadóttir, Jón G. Stefánsson, Björg Indriðadóttir, Haraldur Þórarinsson, Gunnlaugur Indriðason, Guðrún M. Jónsdóttir, Gunnar Indriðason, Kristveig Árnadóttir, barnabörn og langömmubörn. aotr iiúj .y -• 3UC-AC! - 7. júlí 1988 - DAGUR - 13 Hluti Siglfirðingahópsins í biðsalnum hjá Austfari. Vigfús Þór Árnason er lengst til vinstri á myndinni en við hlið hans er aldursforsetinn Sigurður Gunnarsson. Mynd: et Siglfirðingar á leið á vmabæjamót Þegar blaöamaður Dags var á ferð á Seyðisfirði í síðustu viku rakst hann á sextán manna hóp frá Siglufirði sem var á leið á vinabæjamót í bænum Eiði í Færeyjum. Siglfirðingar voru fyrstir íslendinga til að taka þátt í starf- semi vinabæjasamtaka en sam- tökin sem þeir starfa í voru stofn- uð árið 1948 og eiga því fimmtíu ára afmæli á þessu ári. Fyrsta vina- bæjamótið var haldið í Herning í Danmörku árið eftir og meðal fulltrúa Siglfirðinga þá var Sigurður Gunnarsson. Hann var einmitt með í för núna, 83 ára gamall og elstur í hópnum og hef- ur þá tekið þátt í einhverjum tug- um slíkra móta. Mótið hófst 30. júní en því lauk síðastliðinn sunnudag. Þá var meðal annars haldin sameig- inleg guðsþjónusta með þátttöku fulltrúa frá öllum vinabæjunum. Vigfús Þór Árnason sóknarprest- ur þeirra Siglfirðinga þjónaði þá fyrir altari með færeyskum kol- lega sínum. Vigfús er einmitt for- maður Norræna félagsins á Siglu- firði en það sér um vinabæjasam- skiptin fyir hönd bæjarins. Samtök þau sem Siglfirðingar eru aðilar að eru þau einu á Norðurlöndunum sem hafa aðild- arbæi frá löndum utan þeirra. Auk hinna hefðbundnu landa er í keðjunni vinabær frá Slésvík- Holtsetalandi auk þess sem á síð- asta ári var tekinn inn bær frá Grænlandi. ET Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu um daginn og söfnuðu 2.944 krón- um fyrir Barnadeild FSA. Þær heita f.v.: Ásta Laufey Egilsdóttir, Eva Ösp Þórðardóttir og Ólöf Sólveig Björnsdóttir. Kærar þakkir. Allt í útileguna 1 '• ' Hústjöld 4ra manna Tjöld 2ja-5 manna Svefnpokar Kælitöskur 24 og 32 I Matarsett fyrir 4 og 6 Pottasett Aukasúlur í 3ja og 5 manna tjöld Tjaldhælar og fleira og fleira Opið laugardaga kl. 9-12. WEYFJÖRÐ Hjalteyrargötu 4 * Slmi 22275

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.