Dagur - 14.07.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 14.07.1988, Blaðsíða 10
1Ó- DAGUR-14. júlí 1988 f/ myndasögur dogs 7i ÁRLANP Heyrðu Bára, hugsarðu ein- hvern tímann um allt það sem þú hefur upplifað um ævina? ANPRÉS ÖND HERSIR Hersir þú ert þyngdar þinnar virði í gulli! T~ ~ jtflVnlI \ & ^ -- ?>//£ 0/2oíJu& o'y BJARGVÆTTIRNIR Undarlegir hlutir eiga sér stað á ströndinni þar sem bjargvættirnir berjast við að koma í veg fyrir ómanneskjulegar kópaveiðar... Auðvitað Ted. Efað- istu einhvern tímann um það? 1 dogbók l Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustööin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi .. 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 214 00 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.......... 615 00 Heimasimar..............613 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan......... 6 12 22 Dalvikur apótek............612 34 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla................... 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek........... 4 12 12 Lögregluvarðstofan......... 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið................4 13 33 Slökkvistöð .................414 41 Brunaútkall ...............41911 Sjúkrabill ................413 85 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin..........5 21 09 Sjú'krabíll ........... 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt..................6 2112 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...5 12 22 Læknavakt................ 512 45 Heilsugæslan............. 511 45 Siglufjörður Apótekið .................. 714 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla..................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi................ 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss............... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð.................... 43 27 Brunasími......................41 11 Lögreglustöðin................. 43 77 Hofsós Slökkvistöð.................... 63 87 Heilsugæslan................... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..............31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla.......................-32 68 Sjúkrabill .................31 21 Læknavakt......................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan....................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla....................... 13 64 Sjúkrabíll ................. 1311 Læknavakt................... 1329 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð................ 13 46 Lyfsala........................ 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð.................... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 lieknavakt..................... 52 70 Lögregla....................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla....................... 47 87 Lyfjaverslun ................47 17 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 130 13. júlí 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 45,970 46,090 Sterlingspund GBP 77,990 78,194 Kanadadollar CAD 38,063 38,162 Dönsk króna DKK 6,5629 6,5801 Norsk króna NOK 6,8802 6,8982 Sænsk króna SEK 7,2674 7,2864 Finnskt mark FIM 10,5339 10,5614 Franskurfranki FRF 7,4157 7,4351 Belgískurfranki BEC 1,1942 1,1973 Svissn. franki CHF 30,1858 30,2646 Holl. gyllini NLG 22,1756 22,2335 Vestur-þýskt mark DEM 25,0177 25,0830 ítölsklira ITL 0,03372 0,03381 Austurr. sch. ATS 3,5567 3,5660 Portug. escudo PTE 0,3064 0,3072 Spánskur peseti ESP 0,3777 0,3786 Japanskt yen JPY 0,34680 0,34771 írskt pund IEP 67,093 67,268 SDR þann13.7. XDR 60,0741 60,2309 ECU - Evrópum. XEU 51,9254 52,0610 Belgískur fr. fin BEL 1,1844 1,1875 # Síétandi Þrátt fyrir alit tal um manneld- isstefnu og heilsusamlegt fæði á gosþamb mjög upp á pallborðiö hjá stórum hluta þjóðarinnar. Og ekki bara gosþamb heldur líka sælgæt- is- og samlokuát. Launþegar landsins bregða sér gjarnan i stuttar skreppur að næla sér i aukabita á milli mála. Ein- hverju sinni var Nonni vinur okkar að búa sig undir leiðangur af þessu tagi. Hann átti að vinna frameftir og ætl- aði því að fá sér vel í gogginn. Vinnufélagi einn stöðvaði Nonna og bað hann kaupa fyrir sig tvær stórar rækjusamlokur, stútfullar af mæjonesi. Nonni var heldur hissa þar sem klukkan var farin að nálgast matmálstíma iskyggilega. Félaginn kom með skýringuna: Jú, sjáðu til. Konan ætlar að hafa fisk í kvöidmatinn, hver heldurðu að verði saddur af svoleiðis nokkru. Ég nenni ekki að vera síétandi allt kvöldið! # Sundskýlan Einu sinni voru fíll og mús. Þau voru miklir félagar. Einn góðan veðurdag ákváðu fíll- inn og músin að fara í sund. Fíllinn var heidur sneggri að klæða sig og baða og var kominn út í laugina á undan músinni. Var honum farin að leiðast biðin þegar músin kemur út á laugarbarminn sveipuð handklæði og kallar til hans: Heyrðu fíll, heldurðu að þú hafir nokkuð óvart farið í sundskýluna mína! # Landinn á flótta? Ferðamenn flýja landið í stór- um stíl - ráða ekki við matar- kaupin! Fyrirsagnir á borð við þessa hafa sést í fimm- dálkum í dagblöðunum að undanförnu. Ferðamönnum sem hingað hafa komið i sumar hefur víst brugðið í brún er þeir fóru að tína ofan í innkaupakörfurnar i stór- mörkuðum landsins. Jafnvel svo mikið að þeir eru nú að hrökklast úr landi vegna þessa. Skrifari S&S er alveg sammála „flóttamönnunum“ það er ansi dýrt orðið að fá sér i svanginn. En í framhaldi af kannski meintum flótta hefur vaknað ansi áleitin spurning. Ef ferðamenn hafa ekki efni á að lifa hér i tíu daga' eða svo, hvernig stendur á þvi að við íslendingar getum hokrað hér allan ársins hring og tint ofan i innkaupakörf- urnar? BROS-A-DAG Kallarðu þetta KYLFU?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.