Dagur - 26.07.1988, Síða 2
2-DAGUR-26. julí 1988
Ástandið í kennaramálum á Norðurlandi:
Mjög svipað og
unaanfarin ár
Það hefur jafnan ríkt nokkur
óvissa með það hvernig gangi
að ráða kennara til starfa á
landsbyggðinni á milli skóla-
ára. Þetta er mjög mismunandi
eftir stöðum en sums staðar
hefur þetta verið mikið vanda-
mál. Kennurum hafa síðustu ár
verið boðin ýmis hlunnindi fyr-
ir að koma til starfa úti á landi
og því hefur reynst auðveldara
að fá þá til staifa en áður.
„Mér sýnist ástandið vera svip-
að og í fyrra en ekki betra þó. En
það segir sína sögu að í síðustu
viku vantaði 6-8 kennara á Akur-
eyri. Það er einnig óráðið í
nokkrar kennarastöður annars
staðar í umdæminu og það er
ekki fyrr en úr þessu að farið er
að ráða leiðbeinendur í stöðurn-
ar,“ sagði Sigurður Hallmarsson
fræðslustjóri í Norðurlandsum-
dæmi eystra í samtali við blaðið.
Guðmundur I. Leifsson
fræðslustjóri í Norðurlandsum-
dæmi vestra sagði að því miður
hefði það ekki tíðkast að þeir
hafi getað haft yfirlit yfir stöðuna
í kennaramálum fyrr en um miðj-
an ágúst. Hann taldi þó að ekki
yrði um neinar stórfelldar breyt-
ingar að ræða á milli ára en að
það vantaði enn kennara á
nokkrum stöðum.
„Ástandið hefur yfirleitt verið
slæmt á Siglufirði og ekki hægt að
ganga frá hlutunum þar fyrr en á
síðustu stundu. Það hefur verið
talsvert gert að því að reyna að
ná ný útskrifuðum kennurum út á
land. í Kennaraháskólanum hafa
menn sett upp plaköt með lýsing-
um á skólanum sínum og einnig
hafa skólastjórar og skólanefnd-
armenn setið fyrir svörum í
skólanum en það er allur gangur
á því hversu það skilar svo
miklu,“ sagði Guðmundur einn-
ig. -KK
Eyjólfur Friðgeirsson frá Fiskeldifélagi Islands, Guðmundur Stefánsson og Pétur Bjarnason frá ístess.
ístess flytur inn stálkvíar:
Nýjung í sjókvíaeldi
Grænlandsflug FN:
50 ferðir í
júlí og ágúst
- Akureyri miðstöð leiðangursmanna á
leið til Grænlands, segir Sigurður
Aðalsteinsson framkvæmdastjóri
lagt okkur fram við að þjóna
þessum markaði og Grænlands-
- bylting á vinnuaðstöðu og í öryggismálum
Grænlandsflug Flugfclags
Norðurlands hefur fariö sívax-
andi á undanförnum árum og
gert er ráð fvrir að félagið
fljúgi um 50 ferðir milli Græn-
lands og Islands nú í júlí og
ágúst. Þrjár vélar félagsins
verða staösettar á Grænlandi
þegar mest veröur að gera.
Forráðamenn félagsins eru að
vonum himinlifandi yffir góðu
gengi sínu í Grænlandsfluginu,
en um 20-25% af heildarveltu
félagsins eru tilkomin vegna
þess.
Þrjár Twin Otter vélar l-'N
verða í verkefnum á Grænlandi
nú á næstunni. ein í eldsneytis-
flutningum i tengslum við
olíuleit. önnur í birgðaflutning-
unt fyrir dönsku strandgæsluna
og sú þriðja mun þjónusta jarð-
fræðinga sem þarna eru í leið-
angri.
Sigurður Aðalsteinsson fram-
kvæmdastjóri FN sagði að aukn-
ing væri í flutningum vísinda- og
fjallgöngumanna til Grænlánds
og reynt væri að fara með þessa
leiðangra sem mest í gegnum
Akurcyri. Hann sagði að ódýrara
væri að fljúga frá Akurevri til
Grænlands, heldur en að fara frá
Rcykjavík, þar sem farið væri
norður á bóginn. „Akureyringar
fá drjúg viðskipti út af þessu, hér
er keypt mikið af matvælum og
cinnig gista menn hér í nokkra
daga. Akureyri er að verða mið-
stöð fyrir leiðangra á leið til
Grænlands og hefur komist á
landakortið hjá fjölda vísinda-
manna." sagði Sigurður og bætti
því við að það væri ekki síst að
þakka góðum orðstír flugmanna
FN, en það eru mikið til sömu
mennirnir sem nota þjónustu
félagsins í Grænlandsfluginu.
Sigurður sagði að nafn félags-
ins væri orðið þekkt í Grænlandi
og til þeirra væri leitað cf á þyri'ti
að halda og til marks um það má
nefna að ein véla félagsins var í
áætlunarflugi fyrir Grónlandsfly í
hálfan mánuð í júní. „Við höfum
tlugiö á verulegan þált í úþþ-
bvggingu lélagsins. Á milli 20 og
25% af heildarveltu félagsins eru
vegna þessa flugs. Við höfum
revnt að sinna þessu flngi eins og
kostur er á. án þess þó að það
bitni á okkar heimamarkaði og
getum fvrir vikið boðið upp á
betra flugfélag." sagði Sigurður
og vonaöist eftir hæð vfir Græn-
landi „þó svo það kosti skítaveð-
ur á Norðurlandi!" mþþ
Mikið hefur verið rætt og rítað
um sorpeyðingarmál á
Norðurlandi vestra að undan-
förnu og um þessar mundir er
nefnd skipuð fulltrúum flestra
þéttbýlisstaða kjördæmisins að
ræða möguleika um sameigin-
lega sorpeyðingu og -hirðingu
Þar eru menn að tala um að
hætta að brenna sorpið og
urða það í staðinn. Er þetta
mál talsvert vel á veg komið.
En á meðan nefndin stingur
saman nefjum þá spúa sorphaug-
ar reyk og eldi í allar áttir. Eru
þar nefndir til sögunnar sorp-
haugar Sauðárkróks. Meðal
þeirra sem hafa notið ills af
reyknum frá haugunum eru
félagar í Golfklúbbi Sauðár-
króks, sem slá hvítu kúluna á
Hlíðarendavelli. Þegar vindar
eru norðlægir, og kveikt í rusla-
haugunum sem oftar, leggur mik-
inn reyk yfir Nafirnar, upp að
Hlíðarenda og yfir golfvöllinn.
Stundum er reykjarmökkurinn
það mikill að óspilandi er á vell-
inum, menn koma inn að loknum
hring hóstandi og með sviða í
augum. Þetta geta allir félagar í
ístess hf. á Akureyri hefur haf-
ið innflutning á stálkvíum fyrir
fískeldi í sjó. Það er Fiskeldis-
félagið hf. sem keypti fyrstu
kvíarnar og hefur þeim verið
komið fyrir í Eiðisvík við
Geldinganes í Reykjavík.
Vinnuaðstaða og öryggisbún-
aður í þessum nýju eldiskvíum
þykir bera af því sem framleitt
hefur verið af sjókvíum hingað
til.
klúbbnum staðfest sem spila að
staðaldri golf.
Þegar blaðamaður Dags sá
einn daginn, í norðanáttinni,
mikinn reyk leggja frá sorphaug-
Þessar sjókvíar eru norskar að
uppruna og framleiddar undir
nafninu Systemfarm. Kvíarnar
eru framleiddar í stöðluðum ein-
ingum, sem hægt er að raða upp á
marga vegu. Um er að ræða sjö
og hálfs metra og tólf metra lang-
ar einingar og eiga þær þola upp í
þriggja metra háa öldu. Gang-
vegur þeirra er öruggur í hálku
og á að hreinsa vel af sér snjó.
Flotholtin eru öll vel aðskilin.
unum ákvað hann að leggja leið
sína á golfvöllinn. Þegar upp
Kirkjuklaufina var komið blasti
við ófögur sjón. Ekki sást örla í
golfvöllinn fyrir reykjarmekki og
þannig að auðvelt er að hreinsa
þau. Kvíarnar eru útbúnar sterk-
um og traustum grindverkum,
sem gerir þær að traustum vinnu-
stað.
Að sögn Guðmundar Stefáns-
sonar, framkvæmdastjóra ístess,
á fyrirtækið von á því að selja
fleiri svona kvíar á næstunni,
enda séu þessar stálkvíar gjör-
bylting frá gömlu trékvíunum.
Pétur Bjarnason hjá ístess
sagði að mikilvægt væri fyrir
fyrirtækið að einbeita sér meir að
því að selja tæknibúnað í fiskeld-
isstöðvar. Hins vegar sagði hann
að fæðiskostnaður væri um 40%
af rekstrarkostnaði við fiskeldi,
þannig að fæðisframleiðsla myndi
áfram vera langmikilvægasti hlut-
inn í starfsemi ístess.
Þessar nýju stálkvíar kosta um
8!^ milljón uppsettar. Þar af
kosta kvíarnar sjálfar um 7 millj-
ónir, nótin í þær um milljón og
afgangurinn er flutnings- og
uppsetningarkostnaður. AP
hugsaði blaðamaður með sér að
þeir sem væru að spila á vellinum
þá stundina væru dottnir niður
með reykeitrun á hæsta stigi.
Þegar nær dró golfvellinum var
orðið hægt að sjá nokkrar brautir
og ekki virtust neinir vera að
spila golf, og skal ekki furða það.
En á 5. brautinni sást örla í
starfsmenn vallarins að slá flöt-
ina, þá Örn Sölva Halldórsson,
Guðmund Sverrisson og Friðrik
Haraldsson. Þeir voru að vonum
óhressir með þessa mengun og
sögðu að ekki væri spilandi golf
við þessar aðstæður. Þeir tóku
vel í þá hugmynd blaðamanns að
mynda þá með reykgrímu fyrir
andlitið að spila golf.
Þó meðfylgjandi mynd af golf-
leikaranum sé sviðsett þá gæti
hún allt eins verið veruleiki því
menn geta ekki gert sér í hugar-
lund hvað ástandið er slæmt þeg-
ar ruslahaugareykurinn liggur
yfir golfvellinum. Sjálfsagt fara
menn að grípa til þess ráðs að fá
sér reykgrímu ef ekki fer að örla
fyrir úrbótum í þessum málum.
-bjb
Svipmyndir af fóðurgjöf í nýju stálkvíunum.
Sauðárkrókur:
Óviðunandi ástand á golfveliimun
- golfarar hóstandi og með sviða í augum
Golfarar á Sauðárkróki þurfa að nota reykgrímu við íþrótt sína. Mynd: bjb