Dagur - 26.07.1988, Page 13
26. júlí 1988-DAGUR-13
Honda Civic
- DX, GL og l.ói-16 gerðir
Bifreiðaframleiðendur hafa í
mörg ár reynt að hanna hinn full-
komna tvennra dyra bíl sem væri
jafn þægilegur í innan- sem utan-
bæjarakstri, sparneytinn en jafn-
framt sportlegur. Fullkominn bíll
verður eflaust seint hannaður því
kröfurnar breytast ár frá ári og
tækninni fleygir fram. Mikil bar-
átta er milli bifreiðaframleiðenda
að ná til sín sem stærstum hluta
markaðarins og er þá lögð
áhersla á að gera hverja bifreið-
artegund sem eftirsóttasta.
Eitt framlag Honda-verksmiðj-
anna japönsku á þessu sviði er
Honda Civic, tvennra dyra bíll af
minni gerðinni. Hægt er að fá
Honda Civic af þremur gerðum,
DX með 1343 cc 75 hestafla vél
og einföldum blöndungi, GL
1396 cc vél, 90 hestafla við 6300
snúninga á mínútu og tvöföldum
blöndungi, og 1.6Í-16 gerðina
með 96 hestafla vél við 6800
snúninga og beinni innspýtingu
eldsneytis. Vélarnar eru vatns-
kældar, 4 cyl,, 1.6Í-16 gerðin er
með DOHC.
Honda Civic er einkar aðlað-
andi bíll, mjög straumlínulagað-
ur og loftmótstaða er með því
minnsta sem þekkist í bílum af
þessari stærð og sparar það elds-
neytisnotkun mikið. Innréttingar
eru vandaðar og hafa yfir sér
dæmigert Honda-yfirbragð.
Hægt er að fá þessa bíla með
vökvastýri og bein- eða sjálf-
skipta eftir óskum hvers og eins.
Beinskiptingin er fimm gíra kassi
en sjálfskiptingin er fjögurra
þrepa.
Utsýni er sérlega gott úr
Honda Civic, áklæði og innrétt-
ingar eru líka fyrsta flokks. Mikil
áhersla er lögð á loftræstikerfi
bílsins og miðstöðin skilar góðum
afköstum. Þaö sem gerir þessa
bíla þó einna eftirtektarverðasta
er 16 ventla vélin sem skilar sínu
og vel það, auk þess að vera elds-
neytissparandi.
Aðrar upplýsingar um bílinn
(Civic GL): Lengd 3965 mm,
breidd 1330 mm, hæð 2500 mm,
hjólabil 1450/1455 mm, hæð und-
ir lægsta punkt 16 cm, þyngd
óhlaðinn 855 kg, hlaðinn 1340
kg. Bensíntankur tekur 45 lítra.
Hjólbarðastærð 167/70 SR.
Beygjuradíus 4,8 metrar mælt við
hjól.
rH
dagskrá fjölmiðla
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí.
18.50 Fréttaágrip og táknméls-
fréttir.
19.00 Villi spæta og vinir hans.
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur.
19.25 Poppkorn - Endursýndur
þáttur frá 22. júh'.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Geimferðir.
(Space Flight).
Fyrsti þáttur - Drunur í lofti.
Nýr bandarískur heimildamynda-
flokkur í fjórum þáttum, þar sem
rakin er saga geimferða allt frá
hönnun fyrstu eldflauganna í
Þýskalandi til stjömustríðsáætl-
ana okkar daga.
21.30 Höfuð að veði.
(Killing on the Exchange.)
Nýr, breskur spennumynda-
flokkur í sex þáttum.
Þriðji þáttur.
22.25 Úr frændgarði.
Fjallað er um Finna fyrr og nú og
einnig er rætt við íslendinga
búsetta í Finnlandi.
Umsjón: Ögmundur Jónasson.
23.00 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí
16.25 Jarðskjálftinn.
(Earthquake.)
Spennumynd um hrikalegan
jarðskjálfta í Los Angeles.
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Ava Gardner Lome Greene,
George Kennedy og Walter
Matthau.
18.20 Denni dæmalausi.
(Dennis the Menace.)
18.45 Ótrúlegt en satt.
(Out of this World).
19.19 19:19
20.30 Miklabraut.
(Highway to Heaven.)
21.20 íþróttir á þriðjudegi.
Blandaður íþróttaþáttur.
22.20 Kona í karlaveldi.
(She’s the Sheriff.)
22.45 Þorparar.
(Minder.)
23.45 Hraustir menn.
(Bravados.)
Sígildur vestri með úrvalsleikur-
um. Söguhetjan strengir þess
heit að koma fram hefndum fyrir
eiginkonu sína sem myrt var af
harðsnúnum bófaflokki.
Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Joan Collins, Henry Silva og Lee
Van Cleef.
01.20 Dagskrárlok.
©
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Salómon
svarti" eftir Hjört Gíslason.
Jakob S. Jónsson les (11).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum ámm.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir
ísland" eftir Jean-Claude Barr-
eau.
(7.)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
- Jón MúU Ámason.
(Endurtekinn þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Driffjaðrir.
Haukur Ágústsson ræðir við
Eystein Sigurðsson, Amarvatni í
Mývatnssveit.
(Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað í janúar sl.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Janácek
og Bartók.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Úr sögu siðfræðinnar -
John Stuart Mill.
Vilhjálmur Árnason flytur
fimmta erindi sitt.
20.00 Barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Kirkjutónlist.
21.00 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla
saga“
Halla Kjartansdóttir les (14).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Gestaspjall - Slitrur af
Paradís.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
Áður útvarpað í desember sl.)
23.20 Tónlist á síðkvöldi -
Ravel, Debussy og Prokofiev.
24.00 Fréttir.
rikjsutvarfið:
aakureyri.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fróttayfir-
liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl.
8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirhti kl. 8.30.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláu nóturnar.
- Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fróttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí
07.00 Pétur Guðjónsson
vekur Norðlendinga af væium
svefni og leikur þægilega tónlist
svona í morgunsárið.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
leikur góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
leikur tónlist í eldri kantinum og
tónlistargetraunin verður á sin-
um stað. Síminn er 27711,
17.00 Pétur Guðjónsson
verður okkur innan handar á leið
heim úr vinnu. Tími tækifæranna
klukkan 17.30 til 17.45.
Siminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson
leikur vandaða tónlist og tekur
fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir.
22.00 B-hliðin.
Sigríður Sigursveinsdóttir leikur
lög sem lítið hafa fengið að heyr-
ast, en em þó engu að síður allr-
ar athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
FM 104
ÞRIÐJUDAGUR
2619. júlí
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónhst, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
hðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
GuUa.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu
jafnt sem erlendu, í takt við góða
tórúist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónhst.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónhst, spjaU, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2
og 104.
Bjarni Haukur og Einar Magnús
við fóninn.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vin-
sældalista frá Bretlandi og
stjörnusiúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Sidkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónhstarstemmn-
ing með Einar Magg.
Kl.22.00 Oddur Magnús.
Óskadraumurinn Oddur sér um
tónhstina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
989
BYLGJAM
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Léttir tónar óma úr stúdiói með-
an Hafli ræður rikjum. Lagið þitt
er þar á meðal.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressilegt morgunpopp bæði
gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl.
9.30. Síminn er 611111.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Sumarpoppið alls ráðandi.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson,
í dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem eru á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
21.00 Þórður Bogason
með góða tónlist á Bylgju-
kvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.