Dagur - 28.07.1988, Page 14

Dagur - 28.07.1988, Page 14
14 - DAGUR - 28. júlí 1988 myndasögur dags 7i ÁRLANP Ted... fyrrverandi kona þín er í símanum... hún vill vita hvenær þú ætlar aö senda henni ávísunina... Úff! Er það eina ástæðan fyrir því að hún hringir? Af hverju ætti hún annars að vera að því? Ég veit það ekki... kannski til að... uh... æ... AARGH!!! Ég segi henni að ávísunin sé á leiðinni. ANPRÉ9 ðNP Jóakim frændi getur átt bílstjóra \ og kagga... -------- ...af hverju get ég þá ekki haft bílstjóra og þríhjól? HERSIR Ég verð að hætta í þessari heimsku- legu megrun sem Hildur setti mig í. BJARGVÆTTIRNIR Ég gaf þérskipun Matty... Við viljum ekki að neinn verði drepinn, hvorki vinir né óvinir... Ég stöðvaði árás þeirra með þessari með því að skjóta lágt, hvernig heldur þú að við getum haldið þeim frá með deyfi- pílum?... Þeir nota alvöru byssur núna, hr. Simpson! Vélbyssur! Viðf getum ekki... Hugleysingjarnir _ ykkar! Fáðu mér j - þetta! ____________J dagbók Akureyri Akureyrar Apótek Dagur Heilsugæslustöðin Tímapantanir . 2 24 44 . 2 42 22 .. 2 2311 . 2 55 11 Hftilíiuvfirnd . 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan . 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .... . 2 22 22 . 2 22 22 Sjúkrahús . 2 21 00 . 2 14 00 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin . 61500 Heimasímar . 613 85 Neyöars. læknir, sjúkrabíll 61860 613 47 Lögregluvarðstofan . 612 22 Dalvíkur apótek .. 612 34 Grenivík . 33255 Lögregla 3 32 27 . 3 31 07 Húsavfk Húsavíkur apótek . 41212 Lögregluvarðstofan . 413 03 Heilsugæslustöðin 41630 .. 413 33 Sjúkrahúsið ,. 41333 SÍökkvistöð .. 414 41 Brunaútkall .. 41911 Sjúkrabíll .. 413 85 Kópasker Slökkvistöð . 5 21 44 Læknavakt .. 5 21 09 Heilsugæslustöðin .. 5 21 09 Sjúkrabíll 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek ,. 6 23 80 Lögregluvarðstofan .. 6 22 22 Slökkvistöð ,. 6 21 96 Sjúkrabíll .. 6 24 80 Læknavakt .. 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla ... .. 6 24 80 H Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............5 11 45 Siglufjörður Apótekið .................7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi................716 76 Blönduós Apótek Blönduóss....... Sjúkrahús, heilsugæsla ... Slökkvistöð............ Bntnasimi.............. Lögreglustöðin......... 43 85 42 06 43 27 41 11 43 77 Hofsós Slökkvistöð .... Heilsugæslan...... Sjúkrabíll ... 63 87 63 54 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin....... Slökkvistöð............. Lögregla................ Sjúkrabill ............. lieknavakt.............. Sjúkrahús............... Lyfsalan................ 3188 3132 •32 68 31 21 31 21 33 95 1345 Hvammstangi Slökkvistöð.............. Lögregla ................ Sjúkrabíll .............. Læknavakt................ Sjúkrahús ............... Heilsugæslustöð . Lyfsala......... 1411 1364 1311 1329 13 29 1348 13 46 1345 Sauóárkrókur Sauðárkróksapótek Slökkvistöð Sjúkrahús . Sjúkrabíll Læknavakt 53 36 55 50 52 70 52 70 52 70 Lögregla 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð 46 74 Lögregla 4607 47 87 Lyfjaverslun 4717 Varmahlíð Heilsugæsla 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 140 27. júlí 1988 Kaup Sata Bandaríkjadollar USD 46,170 46,290 Sterlingspund GBP 79,135 79,341 Kanadadollar CAD 38,190 38,289 Dönsk króna DKK 6,5373 6,5543 Norsk króna NOK 6,8274 6,8451 Sænsk króna SEK 7,2321 7,2509 Finnskt mark FIM 10,4920 10,5193 Franskur franki FRF 7,3572 7,3763 Belgískur franki BEC 1,1864 1,1895 Svissn. franki CHF 29,8613 29,9389 Holl. gyllini NLG 21,9915 22,0486 Vestur-þýskt mark DEM 24,8159 24,8804 itölsklíra ITL 0,03358 0,03367 Austurr. sch. ATS 3,5318 3,5410 Portug. escudo PTE 0,3061 0,3069 Spánskur peseti ESP 0,3753 0,3763 Japanskt yen JPY 0,34798 0,34889 írskt pund IEP 66,704 66,877 SDR þann 27.7. XDR 60,1406 60,2969 ECU-Evrópum. XEU 51,7058 51,8402 Belgískurfr. fin BEL 1,1708 1,1739 # Árviss martröð Þá fer f hönd mesta ferða- helgí íslendinga, verslunar- mannahelgin. Allir sem vettl- ingi geta valdið halda ut á þjóðvegina og bruna í burt frá sinni heimabyggð. Aldrei hefur bílaeign þjóðarinnar verið meirí en á þessu ári og má því búast við geigvænleg- um fjölda ökutækja á ferð um helgina. Samkvæmt áætlun- um Umferðarráðs má búast við að um 110 þúsund bílar þeysi um vegakerfið, utan þéttbýliskjarna. Það er raunverulega skrýtin árátta í íslendingum að þurta endilega að bursta rykið af gamla prímusnum, viðra svefnpokana og gerast ridd- arar götunnar um þessa einu helgi alit sumarið. Einhvern veginn myndi maður telja að aðalástæðan fyrir ferðalagi væri að losna við stress og áhyggjur sem plaga almenn- ing dagsdagiega. Nei, það verður að fara akkúrat þessa einu ákveðnu helgi og festast í bílaröð, láta rykið smjúga inn f bílinn og standa í biðröð í sjoppum. Þetta er einhver múgsefjun sem hefur áhrif á allt of marga ferðalanga. Þó að frí sé á mánudaginn, eru nú flestir komnir í bæinn fyrir þann tíma útkeyrðir af akstri, framúrakstri, útafakstri og aftanáakstri. Nei, þá er betra að slappa af í bænum og njóta þess að eiga göturnar, garðana, útivistarsvæðin alveg út af fyrir sig á meðan flestir aðrir eru argandi í umferðinní á þjóðvegunum. # Harðfiskur og púsluspil Þótt umsjónarmaður S&S ætli sér að dvetja á mölinni yfir helgina munu þúsundir landsmanna vera á ferðinni. Lögreglan mun hafa mikla löggæslu á vegunum til að koma í veg fyrir umferðar- óhöpp. Þeir sem muna eftir þvi að vera með beltin spennt og Ijósin kveikt geta átt von á smá glaðningi frá löggæslu- yfirvöldum. Það er harðfiskur og púsluspil sem lögreglan ætlar að afhenda löghlýðnum og skynsömum ökumönnum. Það er því þess virði að spenna beltin og kveikja Ijósin, fyrir utan að þetta er ein ódýrasta líftrygging sem fólk getur veitt sér. Agætu ökumenn, ef þið ætlið út á þjóðvegina, munið þá eftir því að kveikja Ijósin og spenna beltin og aka á lög- legum hraða. Þá getur ferðin orðið ánægjuleg, þrátt fyrir nöldrið hér á undan. Góða ferð. BROS-Á-DAG a-3 tnc WOllf h^Nl INMf O 1M7 Veðmálameð- ferðarstöð Ég veðja tíu á móti einum að þeir geta ekki læknað mig.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.