Dagur - 06.08.1988, Blaðsíða 15
helgarkrossgáton
6. ágúst 1988 - DAGUR - 15
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður
á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa
stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og
sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 35“
Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða
send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Undir fjögur
augu“, eftir Erling Davíðsson. I þessari bók er að finna ellefu smásög-
ur höfundar, bæði ástarsögur og dulrænar ævintýrasögur. Útgefandi er
Skjaldborg.
Bergdís Kristmundsdóttir, Svalbarðsstrandarskóla, hlaut verðlaunin
fyrir helgarkrossgátu nr. 32. Lausnarorðið var Skrýtlurnar. Verðlaun-
in, bókin „Eitt rótslitið blóm“, verða send vinningshafa.
Helgarkrossgáta nr. 35
Lausnarorðið er ..............................
Nafn .........................................
Heimilsfang ..................................
Póstnúmer og staður ..........................
Iþrðtta- og
leikjanámskeið
hefst mánudaginn 8. ágúst kl. 10 fyrir hádegi,
ef næg þátttaka fæst.
Innritun fer fram í símum 22381 og 25306.
Leiðbeinandi Gísli Bjarnason.
Knattspyrnudeild Þórs.
Fjölnýtikatlar
til kyndingar með
rafmagni, olíu eða
timbri, margar
gerðir.
Mjög góð hitanýt-
ing og möguleiki á
stýrikerfum, til að
fá jafnara hitastig.
C.T.C. Total er
öflugur nýr ketill
fyrir rafmagn, timb-
ur og olíu með inn-
byggðu álagsstýri-
kerfi.sem nýtir vel
rafmagnið fyrir þá
sem kaupa
árskílóvött.
UOSGJAFINN HF.
GRÁNUFÉLAGSGÖTU 49 • SfMI 23723 • 600 AKUREVRI
FYRIRTÆKISNÚMER 6148-9843
Siglufjarðar-
kaupstaður
Á barnaheimili Siglufjarðar eru lausar stöður
fóstra á deiid 2ja-6 ára barna og á deild 3ja-6
ára barna.
Fóstrumenntun eða önnur uppeldisfræðileg mennt-
un áskilin.
Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
71700 og í heimasíma 71216.
Bæjarstjórinn í Siglufirði.
Móðir okkar, lengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR HULD JÓHANNESDÓTTIR,
Hafnarstræti 97, Akureyri,
andaðist sunnudaginn 31. júlí á Kristnesspítala.
Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju mánudaginn 8. ágúst
kl. 13.30.
Sveinbjörn Vigfússon, Guðbjörg Baldursdóttir,
Jóhannes Vigfússon, Barbara Vigfúsdóttir,
Sævar Vigfússon, Hrafnhildur Ingvadóttir,
og börn.
Móðir okkar, tengdarnóðir og amma,
ÁSTA SIGVALDADÓTTIR JÓNSSON,
Hamarstíg 12, Akureyri,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 31. júlí.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 7. ágúst
kl. 13.30.
Gissur Pétursson, Angela Pétursson,
Kolbeinn Pétursson, Kristín Ásgeirsdottir,
Sighvatur Pétursson,
Snorri Pétursson, Eydís Arnviðardóttir,
og barnabörn.