Dagur - 23.08.1988, Blaðsíða 14
Til sölu fjórhjól Suzuki 4 WD
minkurinn.
Ekiö 2600 km.
Upplýsingar í síma 96-33117.
Ungt reglusamt par sem fer í
skóla á Akureyri í vetur óskar eft-
ir iítilli íbúö eða herbergi og eld-
húsi frá 1. okt.
Góðri umgengni og skilvísum
greiöslum heitiö.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Upplýsingar í síma 61306 og
61301.
Til leigu 2 herbergja lítil íbúð með
eldunaraðstöðu.
Fyrirframgreiðsla.
Hringið í síma 24622 (vinna) og
23518 (heima).
Tvö herbergi til leigu á Norður-
Brekkunni fyrir skólafólk.
Sérinngangur og aðgangur að baði
og eldhúsi.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 25450 eftir hádegi.
Dalvík: Til sölu!
Til sölu einbýlishús að Ægisgötu 5.
Uppl. í síma 96-61582 eftirhádegi.
Ertu reglusöm(samur), reykir
ekki, ert að fara í skóla i vetur og
vantar herbergi á besta stað í
bænum?
Hringdu þá í síma 22772.
Nýleg 4ra herbergja raðhúsíbúð
með bílskúr er til leigu í vetur.
íbúðin er ekki alveg fullkláruð.
Lysthafendur leggi tilboð á af-
greiðslu Dags fyrir 2. september
merkt „2. september".
Borgarbíó
Alltaf
/ •
nyjar
myndir
Höfum til sölu ölgerðarefni!
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Gler og speglaþjonustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Galant GLX árg. ’79.
Til sölu varahlutir úr Galant 2000.
Uppl. í síma 41888 og heimasíma
41848.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti i Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Sólstofan
Glerárgötu 20, II. hæð,
sími 25099.
Opnunartími:
Virka daga 9.00-23.00.
Laugardaga 9.00-19.00.
Sunnudaga 13.00-18.00.
Sér sturtuaðstaða fyrir hvern og
einn. Góð snyrtiaðstaða og kaffi á
könnunni.
Munið að panta tímanlega.
Sólstofan,
Glerárgötu 20, II. hæð.
Simi 25099.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgacna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með góð-
um tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Læðan Perla er týnd!
Hún er grá með hvítan háls og hvít-
ar loppur.
Þeir sem upplýsingar geta gefið um
Perlu, eru vinsamlegast beðnir að
hringja í síma 24197 eða hafa sam-
band við afgreiðslu Dags.
Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur-
eyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottn-
ingarhunang, Própolis hárkúrar,
soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir
50 teg. Þurrkaðir ávextir ( lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið
Skipagötu 6, sími 21889.
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
Nýkomið til sölu.
Hörpudiskslagað sófasett, 3 stólar
og sófi.
Raðstólar með borðum.
Skjalaskápur, (fjórsettur).
Hljómtækjaskápur, Pioneer á hjól-
um með glerhurð.
Hillusamstæða, þrjár einingar nokk-
urra mánaða, skenkur, tveggja
hæða stuttur.
Fataskápar, skatthol, skrifborð,
sófaborð með marmaraplötu,
hornborð, sófasett, borðstofusett,
borð og 6 stólar.
Húsbóndastóll gíraður með skam-
meli.
Tveggja manna nýlegur svefnsófi.
Eldhúsborð á einum fæti.
Hjónarúm í úrvali. ísskápar.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Gistihúsið Langaholt er mið-
svæðis í ævintýralandi Snæfells-
ness.
Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur.
Veiðileyfi.
Hringferðir um nesið.
Bátaferðir.
Gistihúsið Langaholt,
sími 93-56719.
Velkomnir Norðlendingar 1988.
Bakkaflöt,
Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði.
Veitingar, öl, sælgæti og ýmsar
ferðamannavörur.
Gisting: Uppbúin rúm eða svefn-
pokapláss.
Dægradvöl: Veiði (lax) í afgirtum
polli i Svartá. Hestaleiga og fleira
skemmtilegt í grenndinni að dvelja
við.
Verið velkomin að Bakkaflöt, sími
95-6245.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Pantið tímanlega fyrir veturinn.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Sími 61306 og 21014.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki i
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð I stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Foreldrar!
Geymið öll haettuleg efni þar
sem börnin ná ekki til.
Til sölu fjórar fyrsta kálfs kvígur,
sem bera í haust.
Upplýsingar í síma 31131 á kvöldin.
Minkalæður.
Til sölu minkalæður á góðu verði,
flutningsbúr geta fylgt með.
Á sama stað óskast keypt gömul
Fahr KM 22 sláttuþyrla, má vera
ógangfær.
Upplýsingar í síma 43607.
Notaðar teppahreinsivélar til
sölu.
Tilvalið fyrir skóla og fyrirtæki.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22 sími 25055.
Hey til sölu!
Hagstætt verð.
Uppl. i síma 25397 fyrir hádegi og
eftir kl. 19.00.
Til sölu trommusett:
Yamaha 5000 svart.
Fullbúið ásamt töskum, simbölum
og Hard Rock samloku.
Lítur vel út.
Uppl. í síma 21338 eftir kl. 19.00.
Óska eftir litlum kæliskáp með
frystihólfi.
Einnig lítilli eldavél með tveimur
hellum.
Uppl. í síma 43919.
Gamlir munir óskast keyptir!
Til dæmis kaffikönnur, tekönnur,
súkkulaðikönnur, bollar, diskar,
kökudiskar, baukar, bakkar, blóma-
vasar, útsaumaðir dúkar, blúndu-
gardínur, kaffikvörn og fleira vegna
kaffistofu.
Einnig kertastjakar úr gleri eða
messing og gömul standklukka (má
þarfnast lagfæringar).
Uppl. í síma 96-31192 í dag og
næstu daga.
Óska eftir að kaupa miðstöðvar-
ketil fyrir olíufýringu.
Upplýsingar í síma 95-6722 eftir kl.
19.00.
Ryksugur!
Við höfum úrval af góðum ryksug-
um fyrir heimili, skóla og stofnanir,
t.d. Nilfisk, Holland Electro,
Prógress og Famulus sem er bæði
fyrir vatn og ryk.
Seljum aðeins vörur viðurkendar af
Rafmagnseftirliti ríkisins.
Raftækni,
Brekkugötu 7,
sími 26383.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Veiðimenn!
Við bjóðum 20% afslátt af öllum
veiðivörum þessa viku.
Komið og gerið góð kaup.
Raftækni,
Brekkugötu 7,
sími 26383.
Gæsaskyttur athugið!
Öll meðferð skotvopna er strang-
lega bönnuð austan Hörgár, frá
Hörgárbrú að Krossastaðaá.
Landeigendur.
22 ára stúlka óskar eftir atvinnu
frá og með 1. september.
Er með stúdentspróf og vön versl-
unarstörfum.
Uppl. í síma 26921 eftir kl. 18.00.
Akureyri.
Fullorðin traust manneskja ósk-
ast til að létta undir með eldri
hjónum.
í boði eru góð laun, húsnæði og
fæði. Svar óskast sent á afgreiðslu
Dags fyrir 26. ágúst nk. merkt
„TRAUST".
Til sölu Mazda 323 station, árg.
1981.
Upplýsingar í síma 23126 eftir
kl. 20.00.
Benz bifreið, 22 manna í góðu
lagi til sölu. Góður sem húsbíll.
Upplýsingar í síma 95-6428.
Til sölu Datsun 180 B Sedan
árgerð 1977.
Gott verð og góðir greiðsluskilmál-
ar.
Einnig til sölu Ferguson dráttar-
vél árgerð 1958 með ámoksturs-
tækjum og lyftutengdri snúnings/
múgavél.
Nánari upplýsingar i síma 21313.