Dagur


Dagur - 02.09.1988, Qupperneq 5

Dagur - 02.09.1988, Qupperneq 5
2. september 1988 - DAGUR - 5 Lin með átaks- ndsbyggðinni Forstöðumcnn rekstrarsviös Iðntæknistofnunar kynna átaksverkefnið: F.v. Hreinn Jakobsson frá Iðnlánasjóði, Ásgeir Páil Júlíusson markaðsráðgjafi, Ingvar Kristinsson (standandi) forstöðumaður rekstrartæknisviðs, og Guð- björg Pétursdóttir markaðsráðgjafi. HÓTEL KEA . . . Látum sönginn hljóma Hin frábæra stuðhljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi laugardagskvöld Glæsilegur matseðill Kristján Guðmundsson leikur fyrir matargesti Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.00 ★ SÚLNABERG Athugið breyttan opnunartíma frá kl. 8-20. | HótelKEA j Bordapantanir í síma 22200 menn fyrirtækja til að skoða starfsvettvang sinn í nýju ljósi: - Að koma auga á sterkar og veikar hliðar innan fyrirtækisins og nýta þær sterku en uppræta hinar veiku. - Að sjá fyrir hættur og nýta sér möguleika í ytra umhverfi fyrirtækisins. Þetta er gert með skipulögðum vinnubrögðum við söfnun og úrvinnslu upplýsinga um fyrir- tækið í heild og umhverfi þess. Skapið fyrirtækinu bjartari framtíð í þessum tilgangi hefur Iðntækni- stofnun íslands gefið út handbók- ina: „Stefnumótun, skapið fyrir- tæki bjartari framtíð." Tilgangur- inn er að aðstoða fyrirtæki við að mæta auknum kröfum um mark- vissari stjórnun. Með þessu móti geta fyrirtæki bætt sam- keppnisaðstöðu sína og mögu- leika til að vaxa með hagnaði. í heftunum er að finna handhægar leiðbeiningar um stefnumótun, þar sem áhersla er lögð á að: - Skilgreina starfsemi fyrir- tækisins. - Greina styrk þess og veik- leika. - Hámarka nýtingu aðfanga. - Meta árangur í starfsmanna- haldi og stjórnun. - Auka framleiðni og hagnað. - Draga úr áhættu. Rekstrartæknideild Iðntækni- stofnunar íslands býður upp á kynningu á stefnumótun fyrir fyrirtæki, auk þess sem deildin aðstoðar stjórnendur við sjálfa stefnumótunina. Einnig mun deildin standa fyrir námskeiðum í stefnumótun. Stefnumótunarátak á landsbyggðinni Eins og áður sagði er verið að hrinda í framkvæmd átaki í stefnumótun fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni. Framkvæmd þessa verkefnis verður í höndum Iðntæknistofnunar íslands, sem mun vinna náið með iðnráðgjöf- um í hverjum landshluta. Þetta átak er byggt á handbók- um ITÍ um stefnumótun og verð- ur tekið á verkefninu í samræmi við þá hugmyndafræði sem þar er kynnt. Gert er ráð fyrir að bjóða 15 fyrirtækjum á landsbyggðinni þátttöku og hafa þau flest verið valin. Voru þau fyrirtæki valin sem talið var að verkefnið höfð- aði til. Ef önnur fyrirtæki hafa áhuga er hægt að hafa samband við Ingvar Kristinsson forstöðumann rekstrartæknisviðs ITÍ, Ásgeir Pál Júlíusson eða Guðbjörgu Péturs- dóttur markaðsráðgjafa ITÍ og munu þau gefa allar nánari upp- lýsingar. AP Yerðlækkun! Svið óverkuð kr. 150 per. kg. Fást í öllum matvöniverslunum- KEA á félagssvæðinu. ^NAatvörudeild

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.