Dagur - 02.09.1988, Page 11

Dagur - 02.09.1988, Page 11
 ?, sepfcmbsr 1988 - DAGMR - 11 Þeir sögðu hann minnsta barn heims: Christopher fæddist 13 vikum fyrir tímann Christophcr stóð allt af sér og læknarnir reikna með að hann verði búinn að ná eðlilegri þyngd þegar hann verður tveggja ára. Hún hélt að hún hefði misst fóst- ur - en hún hafði rangt fyrir sér. Eftir aðeins 23 vikna meðgöngu fæddi Donna Woodham, agnar- lítið barn, e.t.v. hið minnsta sem nokkru sinni hefur lifað af. Eng- um datt til hugar að Christopher litli myndi hafa þetta af, nema móður hans sem aldrei gaf upp vonina. Saga hennar fer hér á eftir. Það eina sem ég man eftir er sársaukinn, þessi hræðilegi sárs- auki. Ég fann til í hryggnum og mjöðmunum. Mér leið hryllilega. Ég hafði að baki 5 mánaða með- göngu og mér hafði liðið illa frá því fyrsta, en aldrei eins og þarna. Verkirnir hófust daginn áður. Ég fór á sjúkrahúsið og þar sögðu þeir að þetta væri einhver sýking. Um nóttina þegar hinir sváfu, fór ég fram úr og niður í þeim til- gangi að fá mér te. En fyrst þurfti ég á salernið. Hann var lifandi! Ég hnipraði mig saman á setunni. Sársaukinn var hræðilegur. Allt í einu varð mér litið niður og sá að ég var að fæða. Áfallið var það mikið að mér brá ekki einu sinni þegar ég uppgötvaði barnið í klósettskálinni, pínulítið, eða á stærð við höndina á mér og rautt eins og humar. Þetta höfðu þá verið hríðar eft- ir allt saman. Ég man að ég hugs- aði sem svo að ég hefði misst fóstur og að barnið mitt lægi þarna látið, en tengt mér með naflastrengnum. En þegar mér varð litið á barnið mitt sem lá þarna með útrétta handleggi, varð ég vör við örlitla hreyfingu. Hann hafði hreyft aðra höndina. Hann var lifandi. Ég hafði ennþá fulla stjórn á mér. Ég beygði mig niður, tók hann varlega upp og vafði hand- klæði utan um hann. Ég hljóp upp stigann með hann í fanginu. „Þið verðið að hringja á sjúkrabíl,“ hrópaði ég til for- eldra mína. „Ég er búin að fæða.“ Þegar ég lít til baka finnst mér það ekki ólíklegt að hlaupin upp stigann hafi bjargað lífi hans, þau hafi hreinsað öndunarfærin þann- ig að hann varð fær um að anda sjálfur. Lifír hann af? Faðir minn dreif sig á fætur og hringdi á sjúkrabíl. Sökum slæms veðurs og ófærðar kom hann ekki fyrr en eftir klukkustund. Með honum kom ljósmóðir sem klippti á naflastrenginn. Einnig kom þarna læknir. Þegar hann kom inn í herbergið mitt sagði hann: „Hann getur engan veginn verið á lífi.“ „Jú, hann lifir. Hann lifir,“ svaraði ég. „Já, svei mér þá, hann er á lífi,“ sagði hann þá. Síðan var farið með okkur á sjúkrahús. Þar töluðu læknarnir við móður mína og sögðu henni að Christopher myndi ekki lifa þetta af. Hann fæddist jú eftir aðeins 23 vikna meðgöngu og vó aðeins 496 grömm. En þrátt fyrir allt lifði Christ- opher og móðir hans fékk hann heim þegar hann var 14 mánaða. Nú er hann orðinn 18 mánaða og vegur aðeins helming þess sem barn á hans aldri vegur venju- lega. En læknarnir reikna með að hann verði búinn að ná eðlilegri þyngd þegar hann verður tveggja ára. Agnarsmár Christopher. Kvenkyns læknir hélt á honum og hann var ekki stærri en höndin á henni. Samt var ég þess fullviss að hann myndi lifa af, seg- ir Donna móðir hans. rJ dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 2. september 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.00 Atlantic City. (Atlantic City.) Kanadísk/frönsk bíómynd frá 1980. Aðalhlutverk Burt Lancaster og Susan Sarandon. Roskinn smáglæpamaður finnur vænan skammt af eiturlyfjum og ætlar sér að hagnast vel á sölu þeirra. 23.40 Útvarpsfróttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 2. september 16.15 Símon. Gamanmynd með hinum óborg- anlega Alan Arkin í aðalhlut- verki. Nokkrum vísindamönnum tekst að heilaþvo háskólapróf- essor og telja honum trú um að hann sé vera úr öðrum heimi. 17.50 Þrumufuglamir. Ný og vönduð teiknimynd. 18.15 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 í sumarskapi með Norð- lendingum. Stöð 2, Stjaman og Sjallinn standa fyrir þessum skemmti- þætti í beinni útsendingu frá Sjallanum á Akureyri sem útvarpað verður samtímis í ster- eo á Stjömunni. Skemmtikraftar verða að sjálfsögðu úr röðum heimamanna. 21.50 Maðurinní gráu fötunum.# (The Man in the Gray Flannel Suit.) Fyrir stuttu var á Stöð 2 þáttur um einn frægasta leikara heims, sem hefur meðal annars unnið sér til frægðar að leika í 49 myndum á aðeins 39 árum. Mað- urinn er vitanlega Gregory Peck sem fer hér með hlutverk ritara hjá stóm fjölmiðlafyrirtæki í New York, en starfið felst meðal annars í því að skrifa ræður fyrir forseta fyrirtækisins. Ritaranum býðst stöðuhækkun hjá fyrirtæk- inu, en starfið hefur kennt hon- um að starfsemi og persónuleg- ur ávinningur fer ekki alltaf saman. Myndin er léttvæg ádeila á viðhorf fólks til amer- íska draumsins, 00.05 Illgresi.# (Savage Harvest.) Spennumynd um fjölskyldu sem er stödd í fmmskógum Kenya og hvernig henni tekst að bjarga sér undan ágangi fmmskógar- dýranna. 01.30 Saint Jack. Þegar Bandaríkjamaðurinn Jack, sem búsettur er í Singapore, stofnsetur vændishús fær hann undirheimalýð borgarinnar upp á móti sér. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Denholm Elliott. Ekki við hæfi barna. 03.20 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. 0 RAS 1 FÖSTUDAGUR 2. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er ævintýrið um Hans og Grétu úr safni Grimm bræðra. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Lífshamingjan í ljósi þján- ingarinnar. Fjórði þáttur af niu sem eiga ræt- ur að rekja til ráðstefnu félags- málastjóra á liðnu vori. Þórir Kr. Þórðarson flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. (17). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúmskoðun. Hjálmar R. Bárðarson talar um fuglaljósmyndun. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Jón Leifs. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. FÖSTUDAGUR 2. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttaytirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir em sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. rikjsuivarpjð Aakureyri Svæðiiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 2. september 8.07-8.30 Svæðisutvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 2. september 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur okkur af stað í vinnu með tónhst og léttu spjalli ásamt því að líta í blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir hitar upp fyrir helgina með föstudagspoppi. Óskalögin og afmæliskveðjurnar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson i föstudagsskapi með hlustend- um og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. Síminn er 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá em dagskrárlok. FM 104 FOSTUDAGUR 2. september 07.00 Þorgeir Astvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjömunni og Helgi leikur af fingmm fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Fróttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gæðatónlist framreidd af ljósvík- ingum Stjömunnar. 21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2, frá Sjallanum á skemmtiþættinum „í sumar- skapi“ þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum h'ðandi stundar. Ein,s og fyrr sagði þá er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með Norðlend- ingum. 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og friskir ungir menn. Bjami Haukur og Sigurð- ur Hlöðvers fara með gamanmál og leika hressa tónlist. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. 989 BYLGJAN FÓSTUDAGUR 2. september 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið allsráðandi, helgin i sjón- máli. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson Hörður heldur áfram með poppið eins og þú vilt það. Siminn hjá Herði er 611111. Úr heita pottin- um kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir tekur föstudagssveifluna frægu, fylgist með öllu og öUum sem skipta máU. 18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? HaUgrimur Thorsteinsson spjall- ar við hlustendur um aUt milli himins og jarðar. Siminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttlr og tónUstin þín. Siminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111, leggðu við hlustir, þú gætir feng- ið kveðju. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.