Dagur - 02.09.1988, Síða 12

Dagur - 02.09.1988, Síða 12
X2 - PAGUR - 2. september 1988 Til sölu Honda XL 600. Ekin 6 þús. km. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 21469. Dráttarvélar til sölu. Ford 3000 árg. 73 í mjög góöu ástandi og Massey Ferguson árg. ’68. Þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 21960 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaöa vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Kennara við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vantar far til Akur- eyrar sem flestar helgar f vetur. Til baka á sunnudögum. Tek þátt í kostnaði. Dieter Gubler, Smárahlíð 16g, Akureyri. Upplýsingar í síma 96-27372 eða 95-5583. Óska eftir að kaupa haugsugu eða mykjutank, 4000-6000 Iftra. Uppl. í síma 96-43350. ísskápur óskast! Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 27749. Óska eftir litlum kæliskáp með frystihólfi. Einnig lítilli eldavél með tveimur hellum. Uppl. í síma 43919. Barnakerra óskast. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru. Uppl. í síma 25689 eftir kl. 20.00. Heilsuhomið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolia, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. Höfum til sölu ölgerðarefni! Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Holabuðin, Skipagötu 4, sími 21889. Vantar mann til starfa á sauðfjár- og svínabú. Upplýsingar í síma 26774. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til sölu 6 básar í Gránugötu 7, Breiðholtshverfi. Upplýsingar í síma 21313. Endurskoðunarmiðstöðin hf. óskar eftir 3-4 herbergja íbúð á leigu fyrir starfsmann skrifstof- unnar. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í símum 27221 og 25609. íbúð óskast til leigu. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á Akureyri. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 96-23373. Húseignin Höfðabrekka 27 á Húsavík er til sölu. íbúðarhæð 136 fm, auk kjallara og bílskúrs. Skipti koma til greina á 3ja-4ra her- bergja íbúð. Uppl. á kvöldin í síma 41617. 3ja herb. íbúð til leigu. Mjög góð 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. í Glerárhverfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „781 “. Tvö samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. i síma 23185. Til sölu úðunartæki við kartöfluupp- töku. Einnig kartöfluflokkunarvél. Uppl. í síma 96-33133. Til sölu: Peugot 404 árgerð 1974 (4 vetrar- dekk á felgum fylgja) verð 25-30 þúsund. Vínrauður Simo barnavagn verð 10 þúsund. Simo baðborð, verð 2 þúsund. Furuhjónarúm án dýnu, verð 10 þúsund. Sími 23962 eftir kl. 8 á kvöldin. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum ástaðnum kl. 8-12 og 13-18. Til sölu: Snjósleði, Polaris TXC árg. '81, skipti möguleg á fjórhjóli. Galant GLX 2000 árg. '81. Frambyggður Rússi árg. 77 disel, klæddur og með sætum fyrir 11, fal- legur bíll. Einnig til sölu Pioneer bílsegulband og tveir magnarar. Uppl. í síma 43627. Hestaáhugafólk! Gullfalleg 6 vetra hryssa til sölu. Alþæg og töltgeng. Uppl. í síma 23862 (Guðrún). Verð við píanóstillingar á Akur- eyri og í Eyjafirði dagana 11.-16. sept. Uppl. í síma 96-25785. Til sölu Strangkó rafmagnsheyskeri 3ja fasa. Einnig Klínett háþrýstidæla 3ja fasa. Upplýsingar á kvöldin í síma 31148. Tii sölu Sómi 800, er í smíðum. Vél og tæki vantar, vagn fylgir. Upplýsingar í símum 96-27431 og 95-5761. Til sölu er Rússajeppi m/fiber- húsi, árg. 76. Bíllinn er í góðu standi skoðaður 1988. Góð kjör. Allar nánari upplýsingar á Bílasöl- unni Bílaval, símar 21705 og 21706. Frambyggður Rússajeppi til sölu. Árg. 79 með bilaða Perkings vél. Einnig til sölu tveggja hesta kerra. Uppl. í síma 95-1568. Húsbíll til sölu. Benz 508 (22 sæta). Upphækkaður toppur, vandaðar innréttingar. Uppl. í síma (vs) 23257 Vignir (hs) 23540 og 22785 Hlynur. Frambyggður Rússajeppi til sölu, árg. '82 með Land Rover díselvól, ekinn 78 þúsund km. Klæddurfmeð sætum. Uppl. í síma 43542, á kvöldin. MMC Colt turbo árg. '82 til sölu. Ekinn 62 þús. km. Verðhugmynd 300 þús. (260 þús. staðgr.) Skipti á dýrari. Uppl. f síma 96-22787. Til sölu Lancer station 4x4, árg. '87. Hvítur að lit með topplúgu. Álfelgur, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, sílsalistar og grjótgrind. Ekinn 25 þús. km. Uppl. í síma 27139. Góður bíll. Toyota Crown diesel ’83 með mæli, ekin aðeins 70 þús., sjálfskipt með overdrive. Veltistýri, rafmagn í speglum og læsingum. Verð 490 þús. skuldabréf, 450 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41728. Tii sölu Isuzu Trooper bensfn, árg. ’82 ekinn 80 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Útvarp/ segulband, grjótgrind. Vel útlítandi bíll í fínu standi. Bílasala Norðurlands, s 21213. Tii sölu Ford Bronco árg. 74, ek. 93 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 96-26892 á kvöldin. Til sölu góður, fjórhjóladrifinn Subaru Justy, árg. ’85. Ekinn 34.000 km. Til sölu gegn öruggum mánaðarleg- um greiðslum. Hringið í síma 25678 eftirkl. 19.00. Bíla- og húsmunamiðlunin augiýsir: Nýkomið til sölu. Hörpudiskslagað sófasett, 3 stólar og sófi. Raðstólar með borðum. Skjalaskápur, (fjórsettur). Hljómtækjaskápur, Pioneer á hjól- um með glerhurð. Fataskápar, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu, hornborð, sófasett, borðstofusett, borð og 6 stólar. Húsbóndastóll gíraður meðj skammeli. Tveggja manna nýlegur svefnsófi. Hjónarúm í úrvali. ísskápar. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Heimilishljómborð margar gerðir. Casio, Hohner, Yamaha. Einnig hljómborðsstatíf. Tónabúðin, sími 22111. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgacna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Borgarbíó Föstud. 2. september Kl. 9.00 Foxtrot Kl. 9.10 Á ströndinni Kl. 11.00 Foxtrot. ★ Algjör nýjung Var að fá amerískar myndir í sér- flokki. Módel til sýnis. Full búð af vörum. Nýjar vörur daglega. Jólavörur komnar. Úrval af barnamyndum, grófir púðar og fleira nýtt. Fyrir skólana: Strigi, hvítur og mislitur. Óbleyjað léreft, hvítt og mislitt. Sport-Sport garnið og ótal fleiri gerðir af garni. Prjónar og smá- vörur í úrvali. Munið barnafötin. Fallegar sængurgjafir. Bróderuð vöggusett. Prjónuð nærföt úr soð- inni ull. Kvenskyrtur og ungbarna- sokkabuxur einnig úr soðinni ull. Alltaf eitthvað nýtt að koma. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15. september frá kl. 14-18 Amtsbókasafniö. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudagkl. !1 f.h. Sálmar: 17- 193-192-252-537. B.S. Messað verður að sunnudag. - B.S. Hlíð kl. 4 e.h. nk. Möðruvallaklaustursprestakall. Bakkakirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 4. sept. kl. 14.00. Möðruvallakirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 4. sept. kl. 21.00. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Messa verður í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 4. sept. kl. 11.00. Messa verður í Urðakirkju sunnu- daginn 4. sept. kl. 14.00. Sóknarprestur. HVíTAsunmimJAn mwksmlíb Biblíulestur sem vera átti fimmtu- daginn 1. sept. fetlur niður. Föstudagur 2. sept. kl. 20.30 almenn samkoma. Ræðumaður Barbara Walton frá Bandaríkjun- um. Laugardagur 3. sept. kl. 20.30 safn- aðarsamkoma (brauðsbrotning). Sunnudagur 4. sept. kl. 20.00 vakn- ingasamkoma. Ræðumaður Bar- bara Walton. Mikill og fjölbreyttur söngur. Fórn tekin fyrir kirkjubygg- inguna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. 'Sunnudaginn 4. sept. kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvernig fellur þú inn í ráðstöfun guð með ríkið? Opinber biblíufyrirlestur í Ríkissal votta Jehóva að Sjafnarstíg I, Akur- cyri, sunnudaginn 28. ágúst kl. 10.00. Ræðumaður Árni Steinsson. Allt áhugafólk velkomið. Vottar Jchóva.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.