Dagur - 07.09.1988, Page 10

Dagur - 07.09.1988, Page 10
7. september 1988 - DAGUR - 9 12.20 Hádegisiréttir. 12.45 Á réttri rás. með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 11. september 09.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þórisdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, litur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Tónleikar frá BBC - Simple Minds í Glasgow 1985. Skúli Helgason kynnir. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Gkkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir. 22.07 Af fingrum fram. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. TónUst af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 7. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 8. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FÖSTUDAGUR 9. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- Jfk nds. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 7. september 07.00 Okkar madur á morgun- vaktinni Kjartan Pálmarsson kemur Norð- lendingum á fætur með góðri tónlist og léttu spjalli ásamt því að líta í blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með skemmtilega tónlist og tek- ur á móti afmæliskveðjum og ábendingum um lagaval. 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustend- um. Pótur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sínum stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með miðvikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Góð tónlist á síðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 8. september 07.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist við allra hæfi, lítur í blöðin og spjallar við hlustend- ur. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með góða tónlist og kemur öllum í gott skap. Afmæliskveðjumar og óskalögin á sínum stað. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pótur Guðjónsson á dagvaktinni og leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Tónlist- armaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Tími tækifær- anna er kl. 17.30 til kl. 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. september 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur okkur af stað í vinnu með tónlist og léttu spjalli ásamt því að líta í blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir hitar upp fyrir helgina með föstudagspoppi. Óskalögin og afmæliskveðjumar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson í föstudagsskapi með hlustend- um og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. Síminn er 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. september 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guðjónsson i laugar- dagsskapi og spilar tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj- unnar í umsjá Andra & Axels. Leikin em 25 vinsælustu lög vikunnar. Einnig kynna þeir lög, líkleg til vinsælda. 19.00 Okynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum nótrnn með hlustend- um. Hún leikur tónlist í hressari kantinum og tekur á móti kveðj- um og óskalögum í síma 27711. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum er komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. september 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á þægilegum nótum með hlust- endum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steikinni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist fyrir þá sem em á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alls kyns tónlist og m.a. úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á Hljóðbylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Lífleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi og hana nú. Fróttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mann- legum þáttum tilvemnnar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fram eftir kvöldi undir stjóm Einars Magnúsar. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea leikur tónlistina þína og fer létt með það. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. FIMMTUDAGUR 8. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og.viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína með Bjarna Hauki. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. FÖSTUDAGUR 9. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Frétti/ kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjömunni og Helgi leikur af fingmm fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttirkl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjömutíminn. Gæðatónlist framreidd af ljósvík- ingum Stjömunnar. 21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan, Stöð 2 og Hótel Island. Bein útsending Stjömunnar og Stöðvar 2, frá Hótel íslandi á skemmtiþættinum „í sumar- skapi" þar sem Bjami Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði þá er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og frískir ungir menn. Bjami Haukur og Sigurð- ur Hlöðvers fara með gamanmál og leika hressa tónlist. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. LAUGARDAGUR 10. september 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með lauf- léttum tónum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Laugardagur til lukku. Stjaman í iaugardagskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. Fréttir kl. 16.00. 16.00 „Milli fjögur og sjö.“ Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjöm- unnar. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Sjuddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og frískir herramenn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 11. september 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar i morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi." Stjarnan í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist og á alls oddi. Ath. Allir í góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum." Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni 7 leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmennta- safni Stjömunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlödvers- son. Helgarlok. Sigurður í brúnni. Hvað er að gerast í kvikmynda- húsunum? 22.00 Ámi Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á ljúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 IBYLGJAMI W MIÐVIKUDAGUR 7. september 08.00 Páll Þorsteinsson -tónlist og spjall að hætti PaUa. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og 10. Lífið i Ut kl. 8.30. Úr heita pottinum kl. 9. 10.00 Hördur Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið. Siminn hjá Herði er 611111 - Ef þú getur sungið íslenskt lag þá átt þú möguleika á vinningi. Vertu viðbúinn! 12.00 Mál dagsins/maður dags- ins. Fréttastofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máU. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hördur Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00. Lífið í Ut kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á siðdegið. Anna spUar tónlist við aUra hæfi. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14 og 16. Úr pottinum kl. 15 og 17. Lífið í Ut kl. 16.30. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar FM 104 MIÐVIKUDAGUR 7. september 07.00 Þorgeir Astvaldsson. Aðalhlutverkin í Hjálparhellum eru i höndum Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift, Sannsögulegir atburðir leiddu til gerðar spennumyndarinnar Fálkinn og fíkillinn sem Sjón- varpið sýnir á laugardagskvöldið. álits hjá þér. Síminn hjá HaU- grími er 611111. 19.00 Magrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Óskalög, ekkert mál. Síminn hjá Möggu er 611111. 22.00 Á síðkvöldi með Bjama Ólafi Guðmunds- syni; Bjarni hægir á ferðinni þeg- ar nálgast miðnætti og kemur okkur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskró Bylgjunnar. FIMMTUDAGUR 8. september 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti PaUa. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og 10. Úr heita pottinum kl. 9. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónUstin og hádegis- poppið. Síminn hjá Herði er 611111-Ef þú getur sungið íslenskt lag þá átt þú möguleika á vinningi. Vertu viðbúinn! 12.00 Mál dagsins/maður dags- ins. Fréttastofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram tU kl. 14.00. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spUar tónUst við allra hæfi. Síminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekm fyrir kl. 14.00 og 16.00 - úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? HaUgrimur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar áUts hjá þér. Síminn hjá Hall- grími er 611111. 19.00 Margrót Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Síminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöidi með Bjama Ólafi Guðmunds- syni; Bjami hægir á ferðinni þeg- ar nálgast miðnætti og kemur okkur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FÖSTUDAGUR 9. september 08.00 Páll Þorsteinsson - tónUst og spjall að hætti Palla. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið aUsráðandi, helgin í sjón- máli. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofan tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máli. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson Hörður heldur áfram með föstu- dagspoppið, munið íslenska lag- ið í dag, síminn er 611111. 14.00 Anna Þorláks og föstudags- siðdegið. Anna tekur helgina snemma og það er aldrei að vita hvað bíður hlustandans, síminn hjá Önnu er 611111. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjaU- ar við hlustendur um allt milli himins og jarðar. Síminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónUstin þín. Síminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111, leggðu við hlustir, þú gætir feng- ið kveðju. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. LAUGARDAGUR 10. september 08.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjaUar um það sem efst er á baugi i sjónvarpi og kvik- myndahúsum. 12.00 1,2 & 16 með Herði og Önnu. Brjálæðingur Bylgjunnar verður með glæfraatriði, skrælt og skrumskælt efni að hætti laugar- dagsins. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vin- sælustu lög vikunnar. 18.00 Haraldur Gíslason trekkir upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér í gott skap með góðri tónUst, vUtu óskalag? Ekkert mál síminn er 611111. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 11. september 09.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. ÞægUeg sunnudagstónlist og spjaU við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Mál dagsins/madur dagsins - fréttastofa Bylgjunnar tekur á málefni dagsins. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Ólafur Már - Sunnudagstónlist i bíltúrinn og gönguferðina. Mál dagsins kl. 14.00 og 16.00. 17.00 Halli Gísla með þægUega tónlist frá Snorra- braut. 18.00 Mál dagsins/maður dags- ins. 18.10 Halli Gisla heldur áfram á sunnudagssíð- degi; 21.00 Á sídkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmunds- syni, Bjarni spUar þægUega sunnudagstónlist, það er gott að geta slappað af með Bjama. Sím- inn er 611111. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.