Dagur - 07.09.1988, Side 12
12 - DAGUR - 7. september 1988
Vélbundin taða til sölu.
Einnig til sölu 400 lítra mjólkur-
tankur.
Uppl. í síma 21965.
Trésmiðavélar til sölu:
EMCO-REX B20, hjólsög í borði og
borvél og fleira.
Uppl. í síma 26623 fram að helg-
inni.
Til sölu skólaritvél Silver-Reed.
Einnig til sölu fuglabúr og fiska-
búr.
Uppl. í síma 25185 eftir kl. 19.00.
Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins
210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök,
rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn-
fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig-
inn fiskur og margt, margt fleira.
Sendum heim, sími 26388.
Skutull Óseyri 20,
Sandgerðisbót.
Erum ástaðnum kl. 8-12 og 13-18.
Til sölu:
3ja mán. baðborð og kommóða.
Einnig stereogræjur og videotöku-
vél.
Uppl. í síma 25281.
Til sölu:
Snjóblásari, heybindivél, múgavél,
heygreip, heytætla, sexhjóla Scania
vörubíll með fjárkassa, Kawasaki
snjósleði, átta þúsund lítra loftdæla
á haugsugu, Volvo 144 árg. 73.
Varahlutir i Land Rover, Skoda,
Lödu og Volvo.
Uppl. í síma 43635 og 43621.
Eumenía þvottavélar.
Frábærar þvottavélar á sanngjörnu
verði.
Þjónusta I sérflokki.
Verslið við fagmann i heima-
byggð.
Það borgar sig þegar til lengdar
lætur.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
simi 26383.
Til sölu Simo barnavagn.
Selst á kr. 10.000.-
Upplýsingar í síma 22802.
Konur!
Fyrsta námskeið haustsins hefst
13. sept.
Fáar í hópi.
Einnig sérstök námskeið fyrir konur
sem hyggjast fara út á vinnumark-
aðinn eftir hlé.
Ábendi sf., sími 27577,
Valgerður Magnúsdóttir,
sálfræðingur.
Fjórhjól.
Bændur, ferðamenn.
Vel með farið og litið ekið Yamaha
350 4x4, Big Bear til sölu.
Fylgihlutir: Brúsagrind, spil, dráttar-
kúla.
Uppl. í Véladeild KEA í síma 22997
eða í síma (vs) 91-12045.
Ær til sölu frá Hálsi í Fnjóskadal,
skýrslufærðar.
Uppl. í síma 95-6568.
Kýr til sölu:
Viltu kaupa kvlgur tvær,
koma í gagnið bráðum.
Góðrar ættar eru þær,
eftir gögnum skráðum.
Uppl. í síma 96-43568.
Verð við pfanóstillingar á Akur-
eyri og í Eyjafirði dagana 11.-16.
sept.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson.
Góður bíll.
Toyota Crown diesel ’83 með mæli,
ekin aðeins 70 þús., sjálfskipt með
overdrive. Veltistýri, rafmagn í
speglum og læsingum.
Verð 490 þús. skuldabréf, 450 þús.
staðgreitt.
Uppl. í síma 41728.
Til sölu:
Snjósleði, Polaris TXC árg. '81,
skipti möguleg á fjórhjóli.
Galant GLX 2000 árg. ’81.
Frambyggður Rússi árg. '77 disel,
klæddur og með sætum fyrir 11,
fallegur bíll.
Einnig til sölu Pioneer bílsegulband
og tveir magnarar.
Uppl. í síma 43627.
Til sölu Suzuki Swift, 5 dyra, árg.
'86.
Ekinn 15.000 km. Sumar- og vetrar-
dekk. Verð kr. 380.000 eða 340.000
gegn staðgreiðslu.
(Ath. nýr '88 árg. kostar kr. 507.000.)
Uppl. í síma 25285.
Volvo 244 GL árg. 77 til sölu.
Skemmdur eftir árekstur.
Tilboð óskast í síma 24502 eftir kl.
20.00.
Sala - skipti.
Til sölu Toyota Tercel árg. ’86, bíll
í sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari
bíl, helst Lada Sport árg. ’85-’88.
Uppl. í síma 41841.
Til sölu er Citröen GSA Pallas,
árgerð 1984. Ekinn aðeins um
33.000 km. Góður bíll á góðu verði.
Upplýsingar í síma 24509 eftir kl.
18.
Bifreið til sölu.
Toyota Camry disel árg. ’84.
Nýuppgerð vél. Skipti möguleg.
Uppl. gefur Gústaf í síma 96-
22727.
Atvinna.
Spennandi starf í litlum skóla.
Okkur vantar kennara í vetur að
starfskólanum Löngumýri 15.
Allar upplýsingar veitir Magni
Hjálmarsson í símum 26780 og
24248.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Föstud. 2. sept. töpuðust gler-
augu í brúnu hulstri í Miðbæ
Akureyrar.
Finnandi vinsamlegast láti vita í
Breiðaból í síma 24903.
íbúð til leigu!
2ja herb. íbúð með húsbúnaði við
Smárahlíð á Akureyri til leigu í
vetur.
Hentugt fyrir skólafólk.
Uppl. í síma 96-38879.
240 fm einbýlishús til sölu að
Goðabraut 10, Dalvík.
Skipti á minni eign óskast.
Uppl. veitir Kristján Ólafsson, sfmi
96-61353 og Pálmi Guðmundsson,
sími 96-61369.
3ja herb. íbúð óskast til leigu
sem allra fyrst.
Öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 24721.
Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð.
Helst á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 24199 á daginn og
24121 á kvöldin. Guðbjörg.
Tvö herbergi til leigu, með sturtu-
baði.
Uppl. í slma 22669.
Reglusöm, ung stúlka óskar eftir
að taka íbúð á leigu.
Uppl. í v.S. 24407 og h.S. 22152.
íbúð óskast til leigu.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð á. Akureyri. Reglusemi
og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 96-43254.
Óska eftir að kaupa notað píanó.
Upplýsingar í síma 96-31348.
Barnakerra óskast.
Óska eftir að kaupa vel með farna
barnakerru.
Uppl. í slma 25689 eftir kl. 20.00.
Kartöfiur til sölu!
Ný uppskera.
Sendum heim.
Uppl. I síma 24943.
Kartöflur.
Neytendur, takið upp sjálf.
Gullauga. Rautt. Premier.
Pokar og það sem til þarf á
staðnum.
Sveinn Bjarnason,
Brúarlandi, gegnt flugvellinum,
sími 24926 í hádeginu og á
kvöldin.
Ég er lítill snáði nýkominn í heim-
inn og verð á Akureyri í vetur og
vantar nauðsynlega góða dag-
mömmu frá kl. 8-13 á meðan
mamma er I skólanum.
Æskilegt væri að hún gæti komið
heim en ekki skilyrði.
Uppl. I síma 96-44252.
Gæsaveiði er bönnuð I landi
Gnúpufells.
Ég vil láta nokkrar endur fyrir lítið.
Mig vantar fullorðinn, laghentan
mann nokkra daga I haust til að
dytta að útihúsum.
Ingibjörg Bjarnadóttir,
Gnúpufelli, sími 96-31257.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spákona stödd I bænum frá 5. sept-
18. sept.
Uppl. I síma 24952.
Yamaha MR Trail 50 cc. I góðu
ásigkomulagi til sölu.
Uppl. I síma 27347.
Amtsbókaíiafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokað á laugardögum til 1. október.
Safnahúsið Hvoll á Dalvík.
Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15.
september frá kl. 14-18
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81,
sími 22983.
Sýningarsalurinn er opinn alla daga
nemá laugardaga frá kl. 9 til 16.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík.
Opið á mánudögum og föstudögum
frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum
frá kl. 19.00-21.00.
Laufásprestakall.
Verð í leyfi frá störfum um óákveð-
inn tíma. Séra Yrsa Þórðardóttir á
Hálsi mun annast alla prestsþjón-
ustu í fjarveru minni.
Bolli Gústavsson.
% KFUM og
Sunnuhlíð.
KFUK,
Miðvikudaginn 7. sept-
ember.
Almenn samkoma kl. 20.30. Phanu-
ela Mariusystir í heimsókn og talar
hún á samkomunni. Allir velkomn-
Minningarkort Sjálfsbjargar eru
seld á Bjargi Bugðusíðu 1, Bókabúð
Jónasar og Bókvali.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97 og
Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri,
símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M.
Gunnarsd. Kambagerði 4.
Minningarkort Minningarsjóðs Jóns
Júl. Þorsteinssonar kennara fást á
eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl.
Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu
Klapparstíg 25 Reykjavík.
Tilgangur sjóðsins er að kosta
útgáfu á kennslugögnum fyrir
hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu.
Munið minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást í Dvalarheimilinum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9, Versl-
uninni Skemmunni, Blómabúðinni
Akri, Kaupvangi og Bókabúð Jón-
asar.
Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð
félagsins.
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur,
Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal,
Skarðshlíð 17.
Tekið skal fram að nýtt útlit er á
minningarspjöldunum.
Minnngarspjöld Hjálparsveitar
skáta fást í Bókvali og Blómabúð-
inni Akri.
Borgarbíó
Miðvikud. 7. sept.
Salur B
Kl. 9.00 Foxtrot
Kl. 11.00 Foxtrot
mm mm s&'tsamm
teirmitémvtcsi'sipMm * mm« u m
Salur A
Kl. 9.10 Fatal Beauty
Kl. 11.10 Fatal Beauty
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
3ja herb. íbúðir:
Við Tjamarlund og Hjallalund.
2ja herb. íbúðir:
Vift Hjallalund, Tjarnarlund og
Keilusiðu.
Hæðir:
Við Fjólugötu og Spitalaveg.
Einbýlishús:
Við Hrafnagilsstræti, Ásveg, Lerki-
lund, Borgarsíðu, Bakkahlíð.
☆
Okkur vantar
fleirí eignir
á skrá.
FASTÐGNA& (J
MKIIudC
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.