Dagur - 07.09.1988, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 7. september 1988
Fyrirtæki -
Einstaklingar
Tölvupappírsvinnsla
er hafin
Bjóðum upp á framleiðslu og prentun
hvers konar viðskiptaforma á tölvu-
pappír.
Nýjung! Eigum á lager 60 gr Mikro-rif-
gataðan pappír í stærðinni A-4
(21x29.7 cm).
Aflahæsta sveitin á mótinu. Talið frá vinstri: Stefán, Jóhann, Matthías og Karl.
Myndir: GB
Erum að hefja framleiðslu á grænstrik-
uðum pappír í ýmsum stærðum.
Lítið inn og kynnist
þjónustu okkar
S
ncö
Strandgötu 31
Óskum að ráða
lipran og laghentan mann
til afgreiðslu- og framleiðslustarfa.
Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri, ekki í síma.
NORDURFELL HF.
Kaupangi 602 Akureyri Simi 23565
Viljum ráða nú þegar
starfsfólk á aldrinum 25-40 ára til fram-
leiðslustarfa.
Upplýsingar gefur Siguröur Arnórsson, fram-
kvæmdastjóri.
Súkkulaðiverksmiðjan Linda
Sími 22800.
AKUREYRARBÆR
Gröfumaður - Verkamenn
Viljum ráða gröfumann nú þegar.
Einnig vantar okkur verkamenn til starfa.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 24414.
RAFVEITA AKUREYRAR.
Gitm&A
Kennara vantar
við Grunnskólann í Grímsey sem fyrst.
Frítt húsnæöi fylgir.
Uppl. í símum 96-73123 og 96-73115.
Á sjóstangveiðum
Hið árlega mót Sjóstangveiði-
félag Akureyrar fór fram á
Dalvík um síðustu helgi. Veðr-
ið setti örlítið strik í reikning-
inn en engu að síður höfðu
þátttakendur gaman af.
Hér á eftir fara helstu úrslit
mótsins, svo og svipmyndir sem
ljósmyndari Dags, GB, tók af
keppendum.
Aflahæstu sveiiir kvenna
Aflah. sveit nr. 16 Afli kg
Elínborg Bernódusdóttir 296,05
Alda Harðardóttir
Helga Tómasdóttir Stk.
Freyja Önundardóttir 298
2. aflah. sveit nr. 6 Afli kg
Sólveig Erlendsdóttir 230,94
Helga Sigfúsdóttir
Friðrika Árnadóttir Stk.
Linda Ragnarsdóttir 226
3. aflah. sveit nr. 11 Afli kg
Kolbrún Halldórsdóttir 172,50
Hansína Melsteð
Svandís Gunnarsdóttir Stk.
Róshildur Stefánsdóttir 175
Aflahæstu konur Afli kg
1. Freyja Önundardóttir 106,30
2. Friðrika Árnadóttir 96,92
3. Alda Harðardóttir 84,91
Aflahæstu sveitir karla
Aflah. sveit nr. 3 Afli kg
Karl Jörundsson 437,32
Matthías Einarsson
Jóhann Einarsson Stk.
Stefán Einarsson 407
2. aflah. sveit nr. 9 Afli kg
Kristmundur Björnsson 346,98
Gunnar Rúnarsson
Rúnar Andrason Stk.
SigurðurBjarnason 328
3. aflah. sveit nr. 12 Afli kg
Bogi Sigurðsson 325,04
Ólafur Tryggvason
Lárus Einarsson Stk.
Örn Andrésson 292
Aflahæstu einstaklingar
Afli kg
1. Karl Jörundsson 148,44
2. Garðar Jóhannsson 137,22
3. Kristmundur Björnss. 134,48
Einstaklingar með flesta físka
1. Karl Jörundsson Stk. 135
2. Garðar Jóhannsson 120
3. Stefán Einarsson 117
l Aflahæstu ungiingar
1. Arnar Þór Arnarsson Afli kg 62,42
58 fiskar (1,08)
2. Einar Lárusson 32,08
34 fiskar (0,94)
Aflahæstu bátar Afli kg
1. Nanna nr. 5 120,71
2. Skíði nr. 8 105,97
3. Gunnar Níelsson nr. 14104,68
Einstaklingar með mestu
meðalþyngd
Valdimar Gunnarsson 1,52
Flestar tegundir:
2 með 7 teg. og 5 með 6 teg.
1. 7 teg. Bogi Sigurðsson (1,28)
2. 7 teg. Alda Harðard. (0,85)
3. 6 teg. Kristm. Björnss. (1,17)