Dagur - 07.09.1988, Side 15

Dagur - 07.09.1988, Side 15
7. september 1988 - DAGUR - 15 Akureyri: Haustmót UFA í frjálsiim íþróttum Haustmót UFA í frjálsum íþróttum fyrir krakka á aldrin- um 7-14 ára fór fram á Akur- eyri fyrir skömmu. Keppt var í fjuimörgum greinum í stráka- og stelpnaflokki. Úrslit í ein- stökum greinum urðu sem hér segir: 7 og 8 ára keppendur 60 m hlaup Strákar sek. 1.-2. Hilmar Kristjánsson 11,0 1.-2. Björn Finnbogason 11,0 3. Andri Kristinsson 11,3 4. Hilmar Stefánsson 11,5 Stelpur sek. 1. Arna Pálsdóttir 11,0 2. Assa van de Ven 11.1 3. Kristín Ingimarsdóttir 11,9 Langstökk Strákar m 1. Andri Kristinsson 2,77 2. Eiríkur Ólafsson 2,69 3. Hilmar Kristjánsson 2,65 4. Hilmar Stefánsson 2,65 Stelpur m 1. Arna Pálsdóttir 2,89 2. Assa van de Ven 2,84 3. Inga J. Kristjánsdóttir 2,15 Boltakast Strákar m 1. Björn Finnbogason 24,73 2. Andri Kristinsson 22,97 3. Eiríkur Ólafsson 19,56 4. Hilmar Kristjánsson 18,75 Stelpur m 1. Arna Pálsdóttir 15,85 2. Inga J. Kristjánsdóttir 13,11 3. Kristín Ingimarsdóttir 12,66 400 m hlaup Strákar mín. 1. Björn Finnbogason 1.34,2 2. Hilmar Kristjánsson 1.34,4 3. Hilmar Stefánsson 1.36,2 4. Eiríkur Ólafsson 1.44,0 Stelpur mín. 1. Kristín Ingimarsdóttir 1.43,1 2. Inga J. Kristinsdóttir 1.48,5 9 og 10 ára keppendur 60 m hlaup Strákar sek. 1. Smári Stefánsson 9,4 2. Jóhann Finnbogason 9,9 3. Rúnar Leifsson 10,1 4. Anton Pórarinsson 10,2 Stelpur sek. 1. Anna B. Blöndal 9,8 2. -3. Ása Kristjánsdóttir 11,0 2.-3. Rannveig Kristjánsd. 11,0 4. María Magnúsdóttir 11,6 Langstökk Strákar m 1. Smári Stefánsson 3,62 2. Jóhann Finnbogason 3,55 3. Rúnar Leifsson 3,18 4. Anton Þórarinsson 3,17 Stelpur l!1 1. Anna B. Blöndal 3,10 2. María Magnúsdóttir 2,93 3. Rannveig Kristjánsdóttir 2,82 4. Asa Kristjánsdóttir 2,52 Boltakast Strákar m 1. Jóhann Finnbogason 33,86 2. Anton Þórarinsson 28,40 3. Bergþór Ævarsson 28,02 4. Andri Þ. Magnússon 27,30 Stelpur m 1. Vala Guðbjörnsdóttir 15,27 2. Anna B. Blöndal 14,70 3. Rannveig Kristjánsd. 11,90 4. Ása Kristjánsdóttir 10,93 400 m hlaup Strákar inín. 1. Smári Stefánsson 1.24,1 2. Jóhann Finnbogason 1.27,0 3. Bergþór Ævarsson 1.31,8 4. Anton Þórarinsson 1.33,6 Stelpur mín. 1. Anna B. Blöndal 1.34,1 2. Vala Guðbjörnsdóttir 1.49,8 11 og 12 ára keppendur 60 m hlaup Strákar sek. 1.-2. Birgir Ö. Reynisson 9,5 1.-2. Freyr Ævarsson 9,5 Stelpur sek. 1. Sandra Ólafsdóttir 9,3 2. Vala Sigurðardóttir 9,6 Eins og fram kom í blaðinu í gær tryggðu kvennalið GA og karlalið GH sér sæti í 1. deild sveitakeppni GSÍ að ári. Á myndinni að ofan má sjá lið GA. Frá vinstri: Andrea Ásgrímsdóttir, Inga Magnúsdóttir og Rósa Pálsdóttir, liðs- stjóri. Á myndina vantar Árnýju Lilju Árnadóttur. 3. Guðrún Blöndal 9,9 4. Hildur Kristinsdóttir 10,5 Langstökk Strákar m 1. Freyr Ævarsson 3,57 2. Birgir Ö. Reynisson 3,56 Stelpur m 1. Sandra Ólafsdóttir 3,68 2. Guðrún Blöndal 3,45 3. Vala Sigurðardóttir 3,42 4. Hildur Kristinsdóttir 3,24 Kúluvarp Stelpur m 1. Hildur Kristinsdóttir 4,86 2. Sandra Ólafsdóttir 4,47 3. Vala Sigurðardóttir 4,08 13 og 14 ára keppendur 100 m lilaup Stelpur sek. 1. Vala Marinósdóttir 15,5 2. Katrín Jóhannesdóttir 16,6 3. Þóra Jónsdóttir 17,0 Boltakast Strákar * 1. Birgir Ö. Reynisson 2. Freyr Ævarsson Stelpur 1. Vala Sigurðardóttir 2. Hildur Kristinsdóttir 3. Sandra Ólafsdóttir 4. Guörún Blöndal m 33,18 29,26 m 27,26 25,22 25,06 12,75 800 m hlaup Stelpur 1. Vala Marinósdóttir 2. Katrín Jóhannesdóttir Langstökk Stelpur 1. Vala Marinósdóttir 2. Þóra Jónsdóttir 3. Katrín Jóhannesdóttir Spjótkast 600 m hlaup Strákar mín. 1. Birgir Ö. Reynisson 2.20,3 2. Freyr Ævarsson 2.28,3 Stelpur mín. 1. Guðrún Blöndal 2.41,9 2. Hildur Kristinsdóttir 2.49,1 Stelpur 1. Vala Marinósdóttir 2. Þóra Jónsdóttir Kúluvarp Stelpur 1. Katrín Jóhannesdóttir 2. Vala Marinósdóttir 3. Þóra Jónsdóttir mín. 3.19,8 3.25,5 m 4.11 3,51 3,14 m 16,80 10,70 m 5,15 4,88 4,33 Hinn kínverski þjálfari blakdeildar KA, Hou Xiao Fei, er kominn til lands- ins og hefur hafíð störf. Á myndinni hér að ofan sést hann stýra æflngu hjá liðinu á mánudagskvöldið. Eins og komið hefur fram kann Hou ýmislegt fyr- ir sér í faginu enda með háskólapróf í íþróttafræðum. Hann hefur einnig mikla reynslu sem spilari og er vonast til að hann leiki með liðinu í vetur. Mynd: TLV Handknattleikur: Lið GH, frá vinstri: Kristján Hjálmarsson, Ólafur Ingimarsson, Kristján Guðjónsson, Kristinn Lúðvíksson, liðs- stjóri og Axel Einarsson. Myndir: im Nýr þjálfarí ráðínn til KA Handknattleiksdeild KA hef- ur nú ráöiö nýjan þjálfara í stað þjálfarans sem réði sig til félagsins á röngum forsend- um eins og sagt hefur verið frá. Um er að ræða annan Júgóslava, Ivan Duranek, og mun hann koma til landsins á morgun og hefja störf um helgina. Var gengið frá ráðn- ingu hans í gegnum júgósl- avneska handknattleikssam- bandið. Duranek á að baki glæsilegan feril sem handknattieiksmaður, en hann er fæddur árið 1942. Hann lék 80 landsleiki á sínum tíma og skoraði um 200 mörk í þeiin. Hann lék lengst af með Partizan Belovar, sem á þeim tíma var stórveldi í júgóslavn- eskum handknattleik. Varð Duranek m.a. Evrópumeistari með liðinu. Duranek mun vera talinn einn besti leikmaður sem leikið hefur með júgóslavnesku lands- liði og segir það sína sögu um feril hans. Þess má geta að kappinn hefur tvívegis leikið á íslandi. Duranek hefur starfað að þjálfun frá því hann hætti að leika, m.a. hefur hann þjálfað lið Partizan Belovar og ungl-, ingalið sama félags. Þykir frammistaða hans' hafa verið góð og mega KA-menn því trú- lega vænta góðs af störfum hans. JHB

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.