Dagur - 08.09.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 08.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 8. september 1988 Barngóð eldri kona óskast til að koma heim og gæta 7 ára stúlku frá kl. 9-1 f.h. Er á Brekkunni. Uppl. í sima 23655. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri og í Eyjafirði dagana 11.-16. sept. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson. bönnuð landi Gæsaveiði Gnúpufells. Ég vil láta nokkrar endur fyrir lítið. Mig vantar fullorðinn, laghentan mann nokkra daga I haust til að dytta að útihúsum. Ingibjörg Bjarnadóttir, Gnúpufelli, sími 96-31257. Varahlutir. Óska að kaupa blöndung í Johnson utanborðsmótor 20 hp. og kveikju í Chrysler utanborðsmótor. Einnig óskast lítil talstöð í bát ca 9- 12 rása. Á sama stað til sölu 12“ felgur með slitnum dekkjum sem passa á Bronco og Willys og fl. og Lada Sport í varahluti, gott gangverk. Uppl. í síma 96-26729. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Si'mi 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Reglusöm, ung stúlka óskar eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í v.s. 24407 og h.s. 22152. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 24721. Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24199 á daginn og 24121 á kvöldin. Guðbjörg. Mann um fertugt vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu til áramóta. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 96-31295 eftir kl. 8 á kvöldin. Dalvíkingar athugið! Óska eftir að taka á leigu herbergi eða íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 96-21233. Ingibjörg. Tvö herbergi til leigu, með sturtu- baði. Uppl. i síma 22669. 4ra herb. íbúð til leigu á Eyrinni. Eitt herbergi er sér. Umsóknir sendist inn á afgreiðslu Dags merkt „4 herb.“. Einbýlishús til sölu. Húseignin að Túngötu 13 á Húsavík er til sölu. Uppl. í síma 91-41907. 4ra-5 herb. raðhúsaíbúð til leigu í Glerárhverfi á Akureyri. Á sama stað til sölu dökk hillu- samstæða, eldhúsborð og stólar og lítið sófasett. Uppl. í síma 96-61570 eftir kl. 5 á daginn eða 22192. Til sölu góð íbúð á Eyrinni! íbúðin er ca. 130 fm, hæð og ris. Uppl. í síma 27781 eftir kl. 20.00. 3ja herb. íbúð til leigu. Mjög góð 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. í Glerárhverfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „781“. íbúð til leigu í gömlu húsi á Eyr- inni. Tilboð sendist til afgreiðslu Dags merkt „5565“. 4ra herb. íbúð til leigu í vetur f Glerárhverfi. Uppl. í síma 91-686156. Húsavík. Einbýlishús til sölu á iy2 hæð á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 96-41362 eftir kl. 16.00.___________________________ Iðnaðarhúsnæði. 108 fm iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 24496 eftir kl. 20.00. STAÐAR NEM Öll hjól eiga aft stöftvast I algerlega áfturen að stöðvunarlínu. er komið. Til sölu Sómi 800, er í smíðum. Vél og tæki vantar, vagn fylgir. Upplýsingar í símum 96-27431 og 95-5761. Borgarbíó Fimmtud. 8. sept. Salur B Kl. 9.00 Foxtrot Kl. 11.00 Foxtrot Salur A Kl. 9.10 Fatal Beauty Kl. 11.10 Fatal Beauty Hljómtækjaskápur til sölu. Til sölu hljómtækjaskápur með gler- skáp í og Ijósum. Dökkbrúnt að lit. Hæð 93 cm breidd 1,60 cm. Uppl. í síma 25775 eftir kl. 18.00. Til sölu stór frystikista. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25869. Til sölu: Vandað hjónarúm kr. 7.000. Símó barnakerra kr. 1.500. Stofuljósakróna kr. 900. Uppl. í síma 25245. Til sölu Simo barnavagn. Selst á kr. 10.000,- Upplýsingar i síma 22802. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum kl. 8-12 og 13-18. Eumenía þvottavélar. Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Þjónusta í sérflokki. Verslið við fagmann í heima- byggð. Það borgar sig þegar til lengdar lætur. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Til sölu ungar kýr eða kelfdar kvígur. Burðartími okt.-des. Uppl. í síma 24942. Ær til sölu frá Hálsi í Fnjóskadal, skýrslufærðar. Uppl. í síma 95-6568. Til sölu Lancer árg. ’80. Ekinn 100 þús km. Nýleg vél. Selst á vægu verði. Uppl. í síma 96-61360. Til sölu húsbíll á vetrar-verði. Benz 508 D með eldunaraðstöðu, ísskáp og rennandi vatni. Svefn- pláss fyrir 3-4. Uppl. í síma 26388 á daginn og 26759 á kvöldin. Til sölu Suzuki Swift, 5 dyra, árg. ’86. Ekinn 15.000 km. Sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 380.000 eða 340.000 gegn staðgreiðslu. (Ath. nýr ’88 árg. kostar kr. 507.000.) Uppl. í síma 25285. Toyota Landcruser, lengri gerð, árg. ’84, dísel, til sölu. Upphækk- aður, ranco fjaðralift, Warn driflæs- ingar, 36x14x15 radial Mudder. Gott lakk. Uppl. í síma 96-51198 eða 985- 22048. Lada Safír árg. ’84 til sölu í toppstandi. Uppl. í sfma 96-31176. Doris. Til sölu sendibíll Renault Traffic 4x4. Árg. ’87 með sætum. Skipti möguleg. Bilasala Norðurlands. Sími 21213. Góður bíll. Toyota Crown diesel ’83 með mæli, ekin aðeins 70 þús., sjálfskipt með overdrive. Veltistýri, rafmagn í speglum og læsingum. Verð 490 þús. skuldabréf, 450 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41728. Til sölu: Snjósleði, Polaris TXC árg. ’81, skipti möguleg á fjórhjóli. Galant GLX 2000 árg. '81. Frambyggður Rússi árg. 77 disel, klæddur og með sætum fyrir 11, fallegur bíll. Einnig til sölu Pioneer bílsegulband og tveir magnarar. Uppl. í síma 43627. Bifreið til sölu. Toyota Camry disel árg. '84. Nýuppgerð vél. Skipti möguleg. Uppl. gefur Gústaf í síma 96- 22727. Chevrolet Blazer K-5 Silverado 6,2 I, með dísel vél. Hvítur aö lit, árg. ’82, ek. 90 þús. mílur. Yfirfariö olíuverk, millikassi og sjálfskipting. Ný snjódekk á White spoke felgum og ökumælir fylgja. Verö kr. 830 þús. Skipti á ódýrari + skuldabréf. Uppl. í síma 96-24828. Kartöflur. Neytendur, takið upp sjálf. Gullauga. Rautt. Premier. Pokar og það sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, gegnt flugvellinum, sími 24926 í hádeginu og á kvöldin. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Möðruvallaklaustursprestakall: Bægisárkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 11. sept. kl. 14.00. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Laufásprestakall. Verð í leyfi frá störfum um óákveð- inn tíma. Séra Yrsa Þórðardóttir á Hálsi mun annast alla prestsþjón- ustu í fjarveru minni. Bolli Gústavsson. Tryggvi Jónatansson, Litla-Hamri verður 85 ára föstudaginn 9. sept. nk. Hann dvelur að heimili dóttur sinn- ar að Grænuhlíð, á afmælisdaginn. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verðuropið í sumarfrá 1. júlí til 15. september frá kl. 14-18 Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. i Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara. Bílskúrsréttur. Þarfnast viðgerðar. Laus strax. Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 227 fm. Hugsanlegt að taka litla íbúð í sklptum. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús ásamt bflskúr. Samt. 179 fm. 3ja herb. íbúðir: Við Hjallalund 78 fm. Við Tjarnarlund 87 fm. Fjólugata: 4ra herb. hæð 104 fm. Þarfnast lagfæringar. Láus strax. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund 46 fm. Við Kjalarsíðu 61 fm. MS1ÐGNA& II skmsuaSST NOMURUNDSO Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olatsson hdl. Sölustjóri, Pélur Jóselsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 244B5.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.