Dagur - 20.09.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 20.09.1988, Blaðsíða 15
20. september 1988 - DAGUR - 15 hér & þar Hveqa halda frægir söngvarar upp á? Hvers konar tónlist skyldu frægir popparar hlusta á? Það kemur í ljós hér á eftir og eru þessar mjög svo áreiðanlegu staðreyndir hafð- ar eftir nánum vinum stjarnanna. Michael Jackson: „Þegar ég slappa af heima finnst mér best að hlusta á klassíska tónlist. Mozart og Beethoven finnst mér bestir. Hin yndislega tónlist þeirra hjálpar mér mikið.“ Madonna: „Uppáhaldstónlist mín er rokk og nýbylgja sem hægt er að dansa eftir. Uppá- haldsplöturnar mínar eru með Sting, Talking Heads og Police." Bruce Springsteen: „Bob Dyl- an á sínum yngri árum hefur allt- af heillað mig. Ég hlusta á plöt- urnar hans eins oft og ég get.“ Paul McCartney: „Uppáhalds- söngvari minn er Buddy Holly heitinn. „Peggy Sue“ er uppá- halds Buddy Holly lagið mitt og ég hlusta á það reglulega." Whitney Houston: „Eg er eitil- harður aðdáandi Arethu Franklin. Tónlist hennar hefur alltaf hrifið mig.“ Mick Jagger: „Uppáhalds- Madonna hcldur upp á Sting. söngvari minn hefur alltaf verið Chuck Berry, faðir rokksins. Ég hlusta á tónlist hans hvenær sem ég hef tækifæri á því. Chuck er hetja í mínum augum.“ Barry Manilow: „Uppáhaldið mitt er jazz söngkona sem heitir Dianne Schuur. Ég var svo heill- aður af henni að ég bað hana að syngja með mér dúettinn „Summertime“ á síðustu plötu minni.“ Willie Nelson: „Tónlist með Barböru Streisand er mitt uppá- hald. Mér finnst Barbara vera besti söngvari í heimi vegna þess að hún er svo öguð.“ Billy Joel: „Ray Charles er átrúnaðargoð mitt. Ég hef alltaf dáð hann fyrir hversu hæfileika- ríkur hann er. Stíll hans gefur mér innblástur og ég skírði meira að segja dóttur rnína Alexu Ray eftir honum. David Bowie: „Uppáhalds- söngvari minn er Mick Jagger og tvö af mínum uppáhaldslögum eru „Ruby tuesday“ og „Satis- faction". Þegar maður hlustar á Mick Jagger þá heyrir maður gott rokk.“ Loretta Lynn: „Patsy Cline verður alltaf mín uppáhaldssöng- kona. Hún var besta vinkona mín. Þegar ég hlusta á tónlist hennar finnst mér ég vera nálægt henni.“ Kántrýkónginum Willie Nelson finnst Barbara Streisand vera besta söng- kona í heimi. rH dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. september 10.00 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 10.25 Ólympiuleikamir '88 - bein útsending. Úrslit í sveitakeppni karla í fim- leikum. 12.30 Ólympíusyrpa-Handknatt- leikur. íslaftd - Bandarikin. 13.50 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Rómeé og Júlía í Suður- Afríku. iRomeo og Julia i Sydafrika.) 21.05 Úlfur i sauðargæru. (Wolf to the Slaughter) Breskur sakamálamyndaflokkur Lokaþáttur. 22.00 Ólympíusyrpa. M.a. endursýndur leikur íslands og Bandarikjanna í handknatt- leik. 00.00 Útvarpsfréttir. 00.10 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 00.55 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Fimleikar og sund. 04.45 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI þriðjudagur 20. september 16.25 Yfir þolmörk. (The River's Edge.) Spennumynd um mann sem fær fyrrverandi unnustu og eigin- mann hennar til að aðstoða sig við að smygla stolnu fé yfir landamæri Mexíkó. Aðalhlutverk: Ray Milland, Ant- hony Quinn og Debra Paget. 17.50 Feldur. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 18.40 Sældarlíf. (Happy Days). Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 19:19 20.30 Frá degi til dags. (Day by Day.) Nýr bandarískur gamanmynda- þáttur og léttvæg ádeila á lifnað- arhætti uppa. Hún er lög- fræðingur, hann verðbréfasali og saman eiga þau sextán ára son, sem þau hafa ekki haft tíma til að sinna vegna framagimi i starfi. Parið á von á öðm barni og til að koma í veg fyrir að upp- eldi þess fari forgörðum gerast þau dagmæður. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Bames. 21.00 íþróttir á þriðjudegi. 21.55 Stríðsvindar II. (North and South n.) Framhald af hinum geysivinsælu þáttum sem sýndir voru síðast- Uðinn vetur. 2. hluti af 6. 23.25 Þorparar. (Minder) Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sór réttum megin við lögin. 00.15 Aðstoðarmaðurinn. (The Dresser.) Stórbrotin mynd sem hlotið hef- ur afbragðsgóða dóma. AðaUilutverk: Albert Finney og Tom Courtney. 02.10 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 20. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „AUs i Undralandi" eftir Lewis CarroU í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. (8) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar. 13.05 1 dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. (4). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um afþrey- ingarbókmenntir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Dagskrá í tUefni af alþjóðlegum friðardegi barna. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfrognir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og örlögin. Jón Björnsson flytur erindi. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Fugla- skottís" eftir Thor Vilhjálms- son. (11) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frakkinn" eftir Max Gunderman byggt á sögu eftir Nikolaj Gogol. 23.20 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. & ÞRIÐJUDAGUR 20. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp 8.10 Ólympíuleikarnir í Seúl - Handknattleikur. Lýst leik íslendinga og Bandaríkj- anna. 9.15 Viðbit - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.15 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 20. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla Kiistjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. Fróttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Stjömutónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Oddur Magnússon. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 01.00-07.00 Stjörnuvaktin. RIKISUIVARFIÐI AAKUREYRI4 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og négrenni. ÞRIÐJUDAGUR 20. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 20. september 07.00 Kjartan Pálmarsson vekur Norðlendinga af væmm svefni og leikur þægilega tónlist í morgunsárið. Kjartan lítur í blöðin og segir fréttir af veðri. 09.00 Rannveig Karlsdóttir leikur góða tónlist og spjallar við hlustendur. Afmælisdagbókin á sínum stað. 12.00 Ókynnt tónlist með matnum. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi, léttur að vanda. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Timi tækifæranna kl. 17.30-17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónhst. Breið- skífa kvöldsins tekin fyrir. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyr- ast, en em þó engu að síður allr- ar athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. 989 BYL GJAN ÞRIÐJUDAGUR 20. september 08.00 Fáll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti PaUa. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks - morguntónlistin og hádegis- poppið allsráðandi, helgin í sjón- máli. Mái dagsins kl. 12.00 og 14.00, úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofa tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máli. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Anna heidur áfram með föstudagspoppið. Munið íslenska lagið í dag, sím- inner 611111. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og föstudagssíðdegið. Doddi tekur helgina snemma og það er aldrei að vita hvað bíður hlustandans. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? HaUgrimur Thorsteinsson spjaU- ar við hlustendur um aUt mUU himins og jarðar, sláðu á þráðinn tU HaUgrims. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin. Meiri músik minna mas. Sími fyrir óskalög er 611111. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Legðu við hlustir þú gætir fengið kveðju. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.