Dagur - 22.09.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 22.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 22. september 1988 Enska I. Námskeið fyrir algera byrjendur í ensku. Námskeiðið stenduryfir í 10 vikur. Kennt er tvisvar í viku - tvær kennslustundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Reglusamur starfskraftur óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25947 á kvöldin. 25 ára maður óskar eftir atvinnu í vetur. Allt kemur til greina. Helst næturstarf. Er lærður bakari. Nánari uppl. í síma 23198. Trésmiður. Get tekið að mér almenna tré- smíðavinnu. Uppl. í síma 25654 eftir kl. 19.00. Bókhaid smærri fyrirtækja. Námskeið þetta er jafnt ætlað öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra undirstöðuatriði bókfærslu sem þeim fjölmörgu, sem þurfa að setja sig inn í eigin rekstur og vilja geta bjargað sér sjálfir við færslur og skil- ið uppgjör fyrirtækis síns. Kennt er einu sinni í viku í tíu vikur 4 kennslu- stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Óska eftir stelpu (sem næst Furu- lundi) til að passa eitt og eitt kvöld. Nánari upplýsingar í síma 25433 eftir kl. 20. Til sölu Dodge Power Ram pick-up, árg. ’85. Ek. 28 þús. mílur. Uppl. í síma 27691 eftir kl. 17.00. Tveggja herb. íbúð til leigu. Laus 1. okt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „7“. Herbergi til leigu á Brekkunni. Upplýsingar í síma 23696 eftir kl. 5 á daginn. Einbýlishús til leigu! Til leigu er 140 fm einbýlishús á Hrafnagili (í hverfinu). Leigutími er 1 ár til að byrja með. Uppl. í síma 96-31144. Herbergi tii leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 27223. Herbergi til leigu með eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 23981 eftir hádegi. Húsnæði óskast. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. nóv. eöa fyrr. Uppl. í síma 27394 eftir kl. 20.00. Óska eftir að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. gefur Halldór i síma 91 -73461. Þýska I. Byrjendanámskeið í þýsku. Lögð áhersla á ritað og talað mál. Munnlegar og skriflegar æfingar. Kennt verður tvisvar í viku. Tvær kennslustundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Kýr og fullvirðisréttur til sölu. Uppl. í síma 96-31305. Minkalæður. Til sölu minkalæður á góðu verði, flutningsbúr geta fylgt með. Á sama stað óskast keypt gömul Fahr KM 22 sláttuþyrla, má vera ógangfær. Upplýsingar í síma 43607. Danska I. Byrjendanámskeið ætlað jafnt algerum byrjendum, sem þeim, sem vilja rifja upp skóladönsku. Kennt verður tvisvar í viku -tvær stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Gengisskráning Gengisskráning nr. 179 21. september 1988 Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskurfranki FRF Belgískur franki BEC Svissn. franki CHF Holl. gyllini NLG Vestur-þýskt mark DEM ítölsk Ifra ITL Austurr. sch. ATS Portug. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japansktyen JPY írskt pund IEP SDR þann 21.9. XDR ECU - Evrópum. XEU Belgískurfr. fin BEL Kaup Sala 46,570 46,690 78,319 78,521 38,227 38,325 6,4997 6,5164 6,7655 6,7829 7,2567 7,2754 10,5505 10,5777 7,3327 7,3516 1,1892 1,1923 29,5120 29,5881 22,0947 22,1516 24,9277 24,9920 0,03348 0,03357 3,5448 3,5539 0,3029 0,3037 0,3736 0,3746 0,34732 0,34821 66,956 67,129 60,2602 60,4155 51,6857 51,8189 1,1750 1,1780 Þjónusta! Tökum að okkur reykingu á kjöti, laxi og silungi. Einnig úrbeiningu og pökkun á kjöti. Uppl. í síma 24673 kl. 10-13 og 17-19. Jóna og Dagur. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Enska II. Framhaldsnámskeið ætlað þeim, sem lokið hafa ensku I eða t.d. 7. og 8. bekk grunnskóla. Kennt verður tvisvar í viku -tvær kennslustundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu falleg sex vetra grá klár- hryssa og sex vetra rauður al- hliða hestur, mjög prúður. Uppl. í síma 25978 eftir kl. 19.00. Til sölu 6 vetra jörp hryssa undan Penna 702 frá Árgerði. Lítið tamin, en vel byggð og álitleg. Verð 70.000.- Uppl. í síma 96-52270 eða 96- 52263 á kvöldin. Rúnar. Bókband. Námskeið í bókbandi er ætlað jafnt byrjendum sem lengra komna. Kennt verður einu sinni í viku - 3 kennslustundir í senn í tíu vikur. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Sá sem tók frakka i misgripum sfðastliðinn laugardag í Lóni er beðinn að hringja í síma 23127. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Sófasett 3-2-1 með sófaborði og hornborði, nýlegt. Hörpudisklagað sófasett, sem er þrír stólar og sófi. Auk þess aðrar gerðir af sófasett- um. Húsbóndastíll með skammeli, eld- hússtólar með baki (nýlegir), skjala- skápur (fjórsettur), fataskápur, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu. Borðstofusett, borð og sex stólar. Bókahilla með rennd- um uppistöðum sem hægt er að breyta. Svefnsófi, tveggja manna, nýlegur. Hjónarúm í úrvali, ísskápar, þrek- hjól og margt fleira. Vantar nýlega og vandaða húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a. Sími 23912. Til sölu hvít Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, ek. 60 þús. km. Uppl. í síma 22829 vs. 25580 hs. Til sölu Mitsubishi Lancer árg. ’84, ek. 60 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 21859 eftir kl. 17.00. Til sölu Dodge Monaco, árg. ’76, innfluttur. Einnig til sölu Pontiac Le-Manc Qocop sport, árg. '73. Nýupptekin skipting. Mótor ekinn 30 þús. mílur. Uppl. í síma 31287 eftir kl. 19.00 alla daga. Til sölu Mercedes Benz 300 D, árg. ’84. Mjög góður bíll. Annar Benz 300 D, árg. ’76. Til uppgerðar eða í varahluti. 15 feta hraðbátur með utanborðs- vél. I góðu lagi. Willys, árg. ’64, lengdur. Gott verð. Skipti koma til greina á flestu. Uppl. í síma 96-61235. Til sölu Land Rover langur árg. '62 með mæli overdrive og spili. Negld vetrardekk. Uppl. í síma 23467 á kvöldin. Til sölu Blazer 510 árg. ’85, ek. 35 þús. mílur. Litur svartur. Uppl. í síma 23976. Til sölu Range-Rover árg. ’76 og Mazda 626 2000 árg. ’82. Uppl. í síma 96-31312 eftir kl. 20.00. Gæðingur til sölu. Toyota Corolla GT árg. ’86,ek. 56 þús. km. Uppl. í síma 24933 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Mazda 929 station, árg. '77. Ekin ca. 96.000 km. Selst mjög ódýrt. Uppl. gefur Anna í síma 26957 eftir kl. 15.00. Alhliða bókhalds- og viðskipta- þjónusta. Upplýsingar eftir kl. 18.00 á kvöldin í síma 27274. Kjarni hf. Akurgerði 5d, Akureyri. (slenska fyrir útlendinga. Námskeiðið er ætlað öllum útlend- ingum. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn í tíu vikur. Lögð áhersla á talmál, beygingar og textaskilning. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Ódýr frystikista. Óskum eftlr að kaupa notaða frysti- kistu. Uppl. í síma 26594. Óska eftir kennslubókinni To the Point eftir Sue Lake & Chris Ttofy. Vinsamlegast hafið samband í síma 24222. (Sigríður). Enska III. Framhaldsflokkur. Æskilegur undir- búningur: 9. bekkjarpróf eða hlið- stætt nám. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Langamýri: Húseign á tveimur hæðum með bílskúr. 5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb. á neðrí hæð. Ástand gott. Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Falleg eign á fög- um stað. 3ja herb. íbúðir: Við Bjarmastig. Ný uppgerð risíbúð. Við Hjallalund og Tjarnarlund. Báðar á 3. hæð. Lausar strax. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Hentug fyrir skólafólk. Gerðahverfi I: Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samt. ca. 230 fm. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bllskúr. Samt. 256 fm. Unnt er að taka litta íbúð í skiptum. PC-tölvuþjónusta. PC-eigandi vantar þig aðstoö? Er harði diskurinn illa skipulagður? Set upp tölvur, prentara, harða diska og annað sem við kemur tölvum. Tek að mér ritvinnslu og tölvureikna. Fljót og góð þjónusta, kem á staðinn. Sturla, sími 95-4439, vinnusími 95- 4254. MSIDGNA&fJ skipasalaSSZ NORÐURLANDS II Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jösefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.