Dagur - 03.11.1988, Side 10

Dagur - 03.11.1988, Side 10
10 - DAGUR - 3. nóvember 1988 f/ myndosögur dogs 1 ARLAND Ferðu til sálar- potara já. Svakalegt. Hann er "ekki sálarpotari. Hann er sál- fræðingur og... Ég var hjá sálfræðingi einu sinni hann fór með mig til baka á fyrri tilverustig... Svakalegt! I einu fyrra lífi mínu var ég franskur málari... Claude Monet... hefurðu kannski heyrt mín getið? W,| ...Segðu mér, hvað varst þú þínu fyrra lífi? Lassý... Hefur þú kannski heyrt um mig? ANPRÉS ÖNP dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlaekmr, farsimi .... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek.............. 214 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla....... 42 06 Slökkvistöð ................. 43 27 Brunasími.......................41 11 Lögreglustöðin.................. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasimar..............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvíkur apótek...........6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabill ........... 985-217 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla.....................611 06 Sjúkrabíll ............. 985-217 83 Slökkvilið ..................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...............512 25 Lyfsala................... 512 27 Lögregla.................512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla.................. 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabíll ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin.............31 88 Slökkvistöð ..................31 32 Lögregla.....................-32 68 Sjúkrabill ...................31 21 Læknavakt.....................31 21 Sjúkrahús ................... 33 95 Lyfsalan......................31 88 Húsavík Húsavikur apótek............4 12 12 Lögregluvarðstofan.......... 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin...........413 33 Sjúkrahúsið................. 4 13 33 Slökkvistöð................. 4 14 41 Brunaútkall ................ 4 19 11 Sjúkrabill .................413 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 1411 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala ..................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð............... 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek................... 711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabill....714 03 Slökkvistöð...............712 22 Óiafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla...................6 11 06 Slökkvilið ................. 412 22 Sjúkrabíll ............. 985-219 88 Sjúkraskýli .................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistoð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ................212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Logregla.................. 7 11 70 7 1310 Sjúkrab. - Læknay. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi................716 76 Skagaströnd Slökkvistöð............... 46 74 46 07 Logregla.................. 47 87 Lyfjaverslun .............4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek ..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsími...............312 22 # Ðæjarferð bóndans Hótel Húsavík hefur verið töluvert í fréttum að undan- förnu. Aðallega vegna erfið- leika sem skapast vegna mik- ils fjármagnskostnaðar, eins og hjá svo mörgum öðrum fyrirtækjum um þessar mundir. Nú er verið að endurráða starfsfólk hótels- ins og vonandi koma margir gestir þangað í vetur til að borða, drekka, gista, hvílast og vera glaðir. Sem sagt, vonandi verður nýting á hótelinu góð og viðskiptavin- ir þess ánægðir. Það mun ekki vera mjög algengt að bændur úr nærsveitum gisti Hótel Húsavík þótt þeir bregði sér til aö erinda í kaupstaðn- um. Það eru um það bil fimmtán ár síðan Hótel Húsa- vik var tekið í notkun, nýbygging rúmgóð og glæsi- leg, sambyggð Félagsheimili Húsavíkur. En þetta var ekki fyrsta hótelið eða gistihúsið sem rekið er á Húsavík og fyrr á árum voru samgöngur við nærsveitir ekki eins greiðar og þær eru í dag, svo algengara var að bændur gistu þegar þeir komu í kaup- staðarferð. Fyrir nokkrum áratugum baðst bóndi nokk- ur gistingar á hótelinu, sem þá var í timburhúsi á tveim hæðum, var það auðsótt mál og var bóndanum vísað til herbergis á efri hæðinni. # Rápaði ekki í stiganum Um kvöldið settust gestir á hótelinu snemma að, nema bóndínn sem alls ekki var á því aö fara að sofa strax. Var hann á stööugum ferðum upp og niður stigann, en mjög hljóðbært var i húsinu. Hafði vertinn því áhyggjur af að bóndinn héidi vöku fyrir öðrum gestum og bað hann f fyrstu að fara sem hljóöleg- ast en er bóndínn lét sér ekki segjast var hann að lokum beðinn, allhöstuglega, að hætta þessu rápi ( stiganum. Gengur nú vertinn til hvílu en ekki leið langurtimi uns hann heyrir þann dómadagsháv- aða að hann hélt hreinlega að húsið væri að hrynja, og rauk fram á gang. Þar sat bóndinn (stórum blikkþvottabala sem hann hafði rennt sér í niður stigann. Leit hann sakleysis- lega á vertinn og sagði: „Þú baðst mig að hætta þessu rápi.“ BROS-Á-DAG Ég get sko sagt þér hvaö hann er ekki aö tala um! Barnabörnin sín!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.