Dagur - 04.11.1988, Side 13

Dagur - 04.11.1988, Side 13
4. nóvember 1988 - DAGUR - 13 Messað verður í Akureyrarkirkju1 nk. sunnudag kl. 2 e.h. (allra hei- lagra messa). Látinna verður minnst í messunni. Sálmar: 170-51-201-202-399. Eftir messu verður nýja safnaðar- heimilið opið til sýnis öllum. Þá verða veitingar á boðstólum og tekið verður á móti framlögum til safnaðarheimilisins. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 fh. Öll börn velkomin. Það er ánægju- legt að fullorðnir hafa fjölmennt með börnunum. Sóknarprestar og aðstoðarfólk. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (allra heil- agra messa). Látinna verður minnst í messunni. Hólakirkja. Messa sunnud. 6. nóv. kl. 14.00. Munkaþverárkirkja. Messa sunnud. 6. nóv. kl. 21.00. Prófastur Eyj afj arðarprófastsdæm- is, séra Birgir Snæbjörnsson predik- ar. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Messa verður í Dalvíkurkirkju sunnud. 6. nóv. kl. 11.00. Allra heilagra messa. Messa verður í Urðakirkju sama dag kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnamcssa sunnud. 6. nóv. kl. 11.00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta sama dag kl. 14.00. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Kirkjukaffi eftir messu. Pálmi Matthíasson. Hugsaðu vel um bíiinn þinn! Þvottur - Bón Vönduð vinna. Hagstætt verð. HöUursf. Tryggvabraut 14, sími 21715. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Samkomuvika hefst sunnudaginn 6. nóvem- ber og stendur til 13. nóvember og verða samkomur á hverju kvöldi ki. 8.30. A fyrstu samkomunum sunnudags- kvöldið og mánudagskvöldið talar séra Guðni Gunnarsson, sóknar- prestur. Allir eru velkomnir á samkomurn- ar. HUÍTASUtltlUmiiJAtl ^MMSHLÍD Sunnudaguró. nóv. kl. ll.OOsunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00 almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Konur í Kvenfélagi Akureyrarkirkju. Enn höldum við áfram að föndra á laugardaginn kl. 1 til 5 e.h. í kapell- unni. Komið því það er gaman að skapa margt fallegt. Stjórnin. Hverjir eru hæfir sem þjónar Guðs? Opinber Biblíufyrirlestur sunnudag- inn 6. nóvember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akur- eyri. Ræðumaður Rune Valterson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum á neðangreindum tíma: Borgarhlíð 6a, Akureyri, þingl. eig- andi Jakob Jóhannesson, miðviku- daginn 9. nóvember 1988, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Magnús Norð- dahl hdl., Bæjarsjóður Akureyrar og Ólafur Garðarsson. Glerárgötu 34, 3. h. að aust., Akur- eyri, þingl. eigandi Teiknistofan sf., miðvikudaginn 9. nóvember 1988, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Sigurður G. Guðjónsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Iðnaðarbanki íslands hf., Bæjarsjóður Akureyrar og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Ægisgötu 23, Akureyri, þingl. eig- andi Sigurður Pálmason, miðviku- daginn 9. nóvember 1988, kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Brunabótafélag íslands, Sveinn Skúlason hdl. og Bæjarsjóð- ur Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Móðir mín, MARGRÉT ÁRNADÓTTIR, frá Gunnarsstöðum, Hringbraut 91, Reykjavík, andaðist 2. nóvember 1988 í Toronto. Minningarathöfn auglýst síðar. Kristín Gísladóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGFÚS JÓNSSON, fyrrverandi verkstjóri Skipaafgreiðslu KEA, Skólastíg 9, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn nóvember kl. 13.30. Þórunn Ólafsdóttir, Ragnheiður Sigfúsdóttir, Þorgeir Jóhannesson, Jón Ólafur Sigfússon, Alda Skarphéðinsdóttir, Kristján Þór Sigfússon, Ágústa Magnúsdóttir, Haukur Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. 4. Sjónarhæð. Drengjafundur á laugardag kl. 13.00. Allir drengir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30 nk. sunnudag. Öll börn velk- omin. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17.00. Verið velkomin til þess að heyra Guðs orð. Föstudaginn kl. 20.00 æskulýðssamkoma. Sunnudag kl. 11.00 helg- unarsamkoma. Sunnu- dagaskóli kl. 13.30. Kl. 19.30 bæn. Almenn samkoma kl. 20.00. Mánudag ki. 16.00 heimilasam- bandið. Þriðjudag kl. 17.00 yngri- liðsmannafundur. Fimmtudag kl. 20.30 Biblía og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Skemmtanlr Spilakvöld verður haldið að Freyju- lundi föstud. 4. nóvember. Annað kvöldið af þremur. Spilamennskan hefst kl. 21.00. Mætið stundvíslega. Stjórnin. I.O.G.T. bingó verður að Hótel Varð- borg sunnudaginn 6. þ.m. ki. 3 e.h. Margir góðir vinningar. Uppákoma. Komið og skemmtið ykkur á Varðborg. I.O.G.T. bingó. Austurlenskt kvöld: Um 20 mismunandi réttir frá 6 löndum Annað kvöld verður austur- lenskt kvöld á Hótel KEA. Slysavarnafélagskonur standa að kvöldinu og mun ágóði renna til starfsemi þeirra. Aurangasri Hinriksson frá Sri Lanka mun sjá um matargerð- ina, en Dagur hitti hana í gær á Hótel KEA þar sem hún var að kynna sér aðstæður. Það er m.a. vegna kynna henn- ar af Ingibjörgu Þórhallsdóttur fyrir 8 árum í Mið-Austurlöndum Aurangari Hinriksson ásamt kokk- um á KEA, frá vinstri Júlíus Jónsson, Kristján Jónasson og Steinþór Steinþórsson. Mynd: tlv að Aurangasri er nú á Akureyri, en eiginmenn þeirra unnu þá báðir hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún verður með mat frá 6 löndum á morgun, Japan, Kína, Pakistan, Indlandi, Kóreu, Burnta og auðvitað, Sri Lanka. Alls verða reiddir fram um 20 mismunandi réttir á hlaðborði og gefst fólki kostur á að smakka á öllu og gæða sér á réttunum í 2-3 tíma. Allar skreytingar þetta kvöld verða sérhannaðar af Aurangasri auk matseðilsins, svo mikið er í allt lagt. Nokkrar kon- ur munu klæðast austurlenskum fatnaði til þess að fullkomna stemmninguna. „íslendingar eru mjög opnir og tilbúnir til að prófa eitthvað nýtt,“ sagði hún. „Þá er mikill munur á mat þessara landa, þótt hann eigi það allur sameiginlegt að vera austurlenskur. Ég mun nota um 50-60 mismunandi krydd- tegundir, en þó ekki nærri því eins mikið af því og við gerum heima, því þá þyrfti ég að flýja bæinn,“ sagði hún hlæjandi að lokunt, en þess má geta að nær uppselt er á þetta kvöld en þó eru sæti fyrir nokkra til viðbótar. VG A R G E R Ð T0Y0TA 1989 Sýning laugardag 5. nóvember og sunnudag 6. nóvember frá kl. 13-17 báða dagana. Reynsluakstur á Corolla 4WD. Bílasalan Stórholt Hjalteyrargötu 2, sími 23300. TOYOTA TOYOTA FjÖLVENTLA VÉLAR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.