Dagur - 18.11.1988, Side 14

Dagur - 18.11.1988, Side 14
14 - DAGUR - 18. nóvember 1988 Aðalfundur foreldra og kennarafélags Barnaskóla Akureyrar veröur haldinn í skólanum fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.30. Mætum ve/. Stjórnin. Aðstoðarfólk Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk á rannsókna- stofu okkar. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um aö hafa sam- band við Jón Jóhannesson í síma 21466. K. Jónsson & Co. hf. Niðursuðuverksmiðja. r v. Ný þjónusta á Norðurlandi Latex heilsudýnur í öllum stærðum. Svefnsófar, svampdýnur. Athugið! Aðeins úrvals 35 kg svampur, stífur og mjúkur. 10-15% afsláttur Verslið v/ð fagmann. Svampur og bólstrun Austursíðu 2, sími 96-25137. J AKUREYRARB>ER Hundaeigendur Akureyri Þeir sem ekki mættu meö hunda sína til hreins- unar fyrir síöustu helgi skulu mæta laugardaginn 19. nóvember kl. 10-12 í áhaldahúsi Gróörar- stöðvarinnar. Þeim er jafnframt bent á aö lögboðin hreinsun hunds, greiðsla leyfisgjalds og framvísun kvittun- ar fyrir ábyrgöartryggingu er skilyrði fyrir leyfi til hundahalds á Akureyri. Eftirlitsmaður með dýrahaldi. it Maöurinn minn, AGNAR GUÐMUNDSSON, frá Hjalteyri, Norðurgötu 11, Akureyri, lést á heimili sínu að kvöldi 14. nóvember. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn 22. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Indíana Kristjánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö andlát og útför, JÓNS KARLS BALDURSSONAR, bónda, Grýtubakka I. Guð blessi ykkur öll. Arnbjörg Aradóttir og fjölskylda. Hvað er að gerast Aðalfundur Krabbameinsfelags Akureyrar og nágrennis Á mánudagskvöld kl. 20.30 verð- ur haldinn aðalfundur Krabba- meinsfélags Akureyrar og ná- grennis að Hótel KEA. Þennan dag verður félagið 36 ára gamalt Norrænt tækniár: Opið hús hjá rannsókna- stofii fisk- iðnaðarins Rannsóknastofa fiskiðnaðarins á Akureyri er með opið hús nk. sunnudag frá kl. 13-17 í tilefni af Norrænu tækniári. Rannsókna- stofan er til húsa í Niðursuðu- verksmiðju K. Jónssonar á Oddeyrartanga og þar fer fram starfsemi sem fróðlegt er að kynnast. Starfsmenn rannsóknastofunn- ar verða á staðnum og skýra út það sem fyrir augu ber og auðvit- að verður kaffi á könnunni og væntanlega einhverjir sjávarréttir á boðstólum. Áhorfendur geta virt fyrir sér ýmis sýni og kynnt sér þjónustu- rannsóknir í gerla- og efnamæl- ingum. Þá verður starfsemi úti- búsins og markmið kynnt sér- staklega, en rannsóknastofan þjónar fiskiðnaðinum á öllu Norðurlandi. og eru allir félagar þess hvattir til að mæta. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en auk þess verð- ur fluttur gestafyrirlestur. Sr. Sig- finnur Þorleifsson sjúkrahús- Félagar í Lions- klúbbnum Hugin: Selja ljósaperur og jóladagatöl Félagar í Lionsklúbbnum Hugin ætla að ganga í hús á Akureyri á morgun laugardag og'bjóða fólki ljósaperur og jóladagatöl til sölu. Allur ágóði af þessari sölu klúbbsins rennur beint til líknar- mála og eða kaupa á lækningar- tækjum. Bæjarbúar taka því von- andi vel á móti þeim Hugins- mönnum. prestur mun tala um sorg og sorg- arviðbrögð, en hann hefur starf- að töluvert með samtökum sem stofnuð voru um sama efni. Félögum í Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis hefur fjölgað mikið sl. ár og er þess vænst að þeir láti sjá sig á fundin- um. Kvenfélag Aknreyrarkirkju: Kirkjuafinæli og pröflim Hinn 17. nóvember varð Akur- eyrarkirkja 48 ára. Þess verður minnst með hátíðarguðsþjónustu kl. 2 n.k. sunnudag. Konur í Kvenfélagi Akureyr- arkirkju hafa allt frá því að fyrir- huguð var bygging Akureyrar- kirkju látið sér einkar annt um helgidóminn og lagt mikið lið og fé fram til fegrunar kirkjunnar og styrktar starfinu. Árlega hafa þær verið með basar og kaffisölu til fjáröflunar og hvorutveggja verið rómað. Bæjarbúar hafa metið þetta framtak að verðleikum, sýnt konunum velvilja og stuðn- ing með því að fjölmenna. Von- andi verður engin breyting þar á. Basarinn og kaffisalan verða nk. sunnudag á Hótel KEA að aflokinni messu í Akureyrar- kirkju eða kl. 15.15. Sóknarprestarnir. Kjólar, blússur, pils og tjull-undirpils Mmm SlMI (96)21400 Einnig þýskar telpukápur Vef naðarvörudei Id

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.