Dagur - 02.12.1988, Síða 6
6 - DAGUR - 2. desember 1988
Björn Sigurösson Baldursbrekku 7, Húsavík. Sími: 41534 - 41666 - 41950
Húsavík - Akureyri - Húsavík
Daglegar ferðir
til jóla
Einnig aukaferð á föstudögum kl. 20.00 frá Húsavík.
Sérieyfishafi.
Munið 10%
jólaafsláttinn
Barnaúlpur
St. 128-176. Verð kr. 4.360.-
Barnahúfur
St. 48-54. Verð kr. 1.290.-
Barnajogginggallar
St. 92-128. Verð frá kr. 990.-
Joggingpeysur
St. frá 120. Verð frá kr. 860.-
Leikskólatöskur
4 stærðir í setti. Verð kr. 590.-
Opið laugardaginn 3. desember
frá kl. 10.00-16.00.
EYKIÖRÐ
Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275
Góðir Akureyringar!
Enn leitum við til ykkar, um stuðning.
Við munum ekki ganga í hús.
Þess í stað munu aðilar vera við verslanir, með fötur,
seinnipart föstudagsins 2. desember.
Kornið fyllir mælinn.
Pökkum frábæran stuðning á liðnum árum.
Mæðrastyrksnefnd.
Akureyringar!
Stækkað og betra
kjötborð í Hagkaup
Jólatilboð vikunnar
á svínakjöti v«i
Svínahnakki m/beini ........ 601.-
Svínalærissteik m/beini .... 598.-
Svínalærissneiðar .......... 588.-
Svínahryggur ........ 1.054.-
Svínakótilettur .... 1.062,-
Svínabógur, hringskorinn ... 547.-
Reyktur svínabógur ......... 645.-
Reyktur svínakambur . 1.017,-
Hamborgarhryggur ... 1.114,-
Reykt svínslæri ............ 692,-
Bayoneskinka ............... 927.-
Bautabúrið
Tilboðs-
verð
468.-
466.-
458.-
822.-
828.-
427.-
502.-
792.-
869.-
539.-
722.-
Þrátt fyrir alvöru sjúkdómsins, ber að forðast óþarfa áhyggjur því alnæmi smitast t.d. ekki með mat, í Ijósabekkj-
um, sundlaugum og kossum.
Alnæmi snertir alla!
Alþjóðlegri alnæmisviku
lauk í gær með alþjóða
alnæmisdeginum og var tím-
inn notaður til þess að herða
áróðurinn um sjúkdóminn.
Alnæmi er banvænn smit-
andi sjúkdómur sem snertir
alla. Flestir ættu nú að vita
hverjar smitleiðir hans eru,
en þeir hinir sömu ættu að
hafa ofarlega í huga hversu
hröð útbreiðsla alnæmis er.
f»á er langstærsti hluti
smitaðra, einkennalaus og
veit jafnvel ekki af því að
hann sé smitaður. „Eg vissi
náttúrlega hvernig hann
smitast, að hann smitast eins
og kynsjúkdómur, en svo
bara . . .“, svona
setningar hafa heyrst, en
láttu þessi orð ekki verða
þín! VG
VRR m.Mtl BHSTAKUHOAH A
Aí..f'íÆM!S
-m.m EiNSTAKUNGAf!
ÍST Gsk tiYi-UU A( ttA w ,
5-ia »mtim -1 '/f« v,a vitaí,r a
Sannarlega óhugnanleg staðreynd, að langstærsti hluti smitaðra skuli vera
einkennalaus.
Alnæmi smitast fyrst og fremst við samfarir og eru helstu smitleiðirnar þrjár talsins.
Guðmundur Bjarnason heilbrigðis-
ráðherra heilsar Richard Rector
sem er með alnæmi á lokastigi. R.
Rector starfar að málefnum al-
næmissjúklinga víða um heim og var
hér í boði Rauða kross íslands.
Útbfeiðsla alnæmts.
Framiíðarspá.
1988
5-10 MILUÓNIR SMITAÐIR AF
ALNÆMI
MEIRA EN 100.000 MEÖ ALNÆMI
Á LOKASTIGI
1991
50-100 MILLJÓNIR SMITAÐIR AF
ALNÆMI
MARGAR MILLJÓNIR MANNA
MEÐ SJÚKDÖMSEINKENNi