Dagur - 02.12.1988, Page 10

Dagur - 02.12.1988, Page 10
10 - DAGUR - 2. desember 1988 myndasögur dags ÁRLAND Góöan dag fröken Bára. Góöan daginn Stebbi .. hver er útlending- urinn? | Hey Stebbi ég -áskrúösfirði já.. | hélt að þú hétir Vlá ég sjá vega- ; Daddi. Dréfið þitt?! ? X c Iwr mfS‘J rJ- r i lYl r%> ANDRÉS ÖNP BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustööin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi .... 985-2 32 21 Logreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 ____________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasimi....................41 11 Lögreglustöðin............... 43 77 Breiödalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 61500 Heimasímar...............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Dalvikur apótek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.....................112 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla.....................611 06 Sjúkrabill ............. 985-217 83 Slökkvilið ................. 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............5 12 25 Lyfsala..................512 27 Lögregla.................5 12 80 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Hofsós Slökkvistöð.................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabíll .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla.....................32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavikur apótek...........4 12 12 Lögregluvarðstofan.........4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið................4 13 33 Slökkvistöð ...............4 14 41 Brunaútkall ...............4 19 11 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð................... 1411 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabíll .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabill....7 14 03 Slökkvistöð.............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistóð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan..............5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ................. 412 22 Sjúkrabíll .............. 985-219 88 Sjúkraskýli ..................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið .................. 714 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi ............... 716 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 4607 Logregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla................3 14 00 Heilsugæsla.............312 25 Neyðarsimi.............. 312 22 • AIDS! Alnæmi er alvarlegur sjúk- dómur og ber öllum að vera á varðbergi gegn honum. Þrátt fyrir það, ber að forðast móð- ursýkí, því smitleiðirnar eru kunnar og þær eru ekki margar. Því ætti að vera i lagi að slá aðeins á létta strengi og láta einn Hafnarfjarðar- brandara fjúka. Gaflari var á ferðalagi erlend- is, en gætti ekki að því að kvöld eitt var hann einn á ferð í fáfarinni götu. Þá víkur sér að honum náungi allskugga- legur, vopnaður sprautu. „Peningana eða alnæmi!“, segir hann ábúðarfullur, en Hafnfirðingurinn okkar skildi hvorki upp né niður í þessari hótun. „Já, peningana þína, eða ég sprauta þig með þess- ari nál sem hefur verið notuð af manni sem er smitaður af alnæmi. Þú veist hvað gerist þá, þú færð sjálfur alnæmi.“ • Viðöllu búinn Þá hlakkaði í vfni okkar, Gafl- aranum því hann vissi sko allt um alnæmi. „Sprautaðu mig bara, mér er alveg sama.“ Auðvitað kom nokk- uð á tilræðismanninn og ítrekaði hann alvöruna bak víð nálina við okkar mann. En hann stóð fastur á sinu og sagði kauða að hann skyldi bara stinga sig, hann væri við öllu búinn og allsendis óhræddur. Ekki var um annað að ræða hjá misgjörðamanninum en að standa við orð sín, þótt vissulega hafi runnið á hann tvær grímur. Hann lét verða af því að stinga kampakátan Hafnfirðinginn með eitruðu nálinni. Þá hló okkar maður hátt, tók niðrum sig buxurnar og sagði: „Þarna plataði ég þig, ég er nefniiega með smokk!“ Já, það getur borgað sig að vita sínu viti um alnæmi og hvernig það smitast. Upplýs- ingar um það er hægt að fá á næstu heilsugæslustöð og einnig geta lesendur fræðst um alnæmi á bls. 6 í Degi í dag. BROS-Á-DAG Ég ætia aö stefna gamla manninum þarna fyrir barnameðlag!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.