Dagur - 02.12.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 2. desember 1988
Slysavarnafélagskonur Akureyri!
Jólafundurinn verður mánudaginn
5. desember kl. 20.30 að Laxagötu
5.
Munið jólapakkana.
Stjórnin.
American, white, male, profession-
al, loves lceland, loves kids, wishes
very much to correspond with
single, attractive, pleasant, funny
lcelandic woman.
Any income level OK., single parent
OK. Age 25-35.
Have some good fun.
Richard Kay
West Shore Dr. RFD # 1
Durham, N.H. 03824
U.S.A.
Áttu von á barni
eða ertu
svolítið þykk?
Komdu þá og skoðaðu
fötin hjá okkur.
Opið á laugardögum
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Félagsvist!
Eyfirðingar! Munið þriðja og síð-
asta spilakvöldið í Sólgarði laugar-
daginn 3. des kl. 21.00.
Dansað á eftir.
Nefndin.
Til sölu Daihatsu Rocky, stuttur,
bensin, árg. 87.
Ekinn 52 þús. km. Skipti á ódýrari.
Uppl. i símum 23151 á daginn og
24865 eftir kl. 19.00.
Vélsleði!
Til sölu Polaris Indy 600, árg. ’84.
Toppeintak, hlaðinn aukahlutum.
Ekinn aðeins 2000 mílur.
Uppl. í síma 41930 (hjá Rúnari,
Húsavík).
Gengið
Gengisskráning nr. 230
1. desember 1988
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,230 45,350
Sterl.pund GBP 83,895 84,117
Kan.dollar CAD 38,138 38,239
Dönsk kr. DKK 6,7862 6,8042
Norskkr. N0K 6,9956 7,0142
Sænsk kr. SEK 7,5233 7,5432
Fi. mark FIM 11,1048 11,1343
Fra. franki FRF 7,6528 7,6731
Belg.franki BEC 1,2478 1,2511
Sviss. franki CHF 31,1802 31,2629
Holl. gyllini NLG 23,1812 23,2427
V.-þ. mark DEM 26,1407 26,2101
it. lira ITL 0,03538 0,03547
Aust. sch. ATS 3,7165 3,7264
Port. escudo PTE 0,3157 0,3166
Spá. peseti ESP 0,4012 0,4023
Jap.yen JPY 0,37237 0,37336
írsktpund IEP 69,901 70,086
SDR1.12. XDR 61,9551 62,1195
ECU-Evr.m. XEU 54,3303 54,4744
Beig.fr. fin BEL 1,2397 1,2430
Til sölu leðursófasett, sem nýtt.
Uppl. í síma 24271.
Tamningar
Hestaeigendur
athugið!
Tökum aö okkur tamningar
og þjálfun í vetur og byrjum
15. janúar.
Einnig sjáum viö um járningar.
Tamningamenn verða Gylfi
Gunnarsson og Jón Egilsson.
Nánari upplýsingar gefur Jón
í síma 96-27659 eftir kl.
19.00 og Hólmfríður í síma
96-27874 eftir-kl. 19.00.
Bátur til sölu.
23ja feta hraðbátur til sölu.
Nánari uppl. gefnar í síma 95-6620.
24ra ára gamall karlmaður óskar
eftir vinnu.
Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 23087.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Til sölu mikið af varahlutum í
Bedford vörubíla.
T.d. dieselvélar, gírkassar, vökva-
stýri og margt fleira.
Uppl. í síma 26512 eftir kl. 19.00
Hey til sölu.
Uppl. í síma 96-31149 um helgar.
Til sölu Olympus AZ-300 Super
Zoom myndavél.
Uppl. í síma 27491 eftir kl. 19.00.
Skrautfiskar og búr
Páfagaukar, tvær stærðir og búr.
Hamstrar og búr.
Mikið úrval af vörum og fóðri fyrir
gæludýr.
Sendum í póstkröfu.
Gæludýra- og gjafavörubúðin,
Hafnarstræti 94 b, sími 27794.
Hundaeigendur!
Gönguferð n.k. supnudag 4. des.
Hittumst kl. 13:30 við Möl og sand.
Gengið áleiðis að Fálkafelli.
Allir velkomnir.
Hundaþjálfunin
Ef þið ætlið að henda spilum,
jólakortum eða öðrum kortum,
þá hugsið ykkur um hvort þið mynd-
uð ekki vilja gefa mór þau í spila- og
kortasöfnin mín
Elín Jónasdóttir,
Uppsalavegi 16, 640 Húsavík,
sími 96-41151.
Geymið auglýsinguna.
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Skrifborðsstólar og skrifborð.
Nýlegir eldhússtólar með baki.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
Kæliskápar.
Fataskápar, skatthol, sófaborð, til
dæmis með marmaraplötu.
Sófasett. Svefnsófi tveggja manna.
Hansahillur með uppistöðum.
Skjalaskápur, fjórsettur.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna og vandaða
húsmuni í umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 23128.
Frítt húsnæði.
Við bjóðum tvö herbergi og aðgang
að elhúsi á góðum stað í bænum,
gegn því að viðkomandi líti til með
eldri konu sem býr ein.
Uppl. í síma 23444.
Til leigu 2ja herb. ibúð í Glerár-
hverfi.
Uppl. í síma 26384.
íbúð til leigu!
2ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 22667.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla
A-766 Toyota Cressida.
Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir
tímar.
Greiðslukortaþjónusta
Kristinn Örn Jónsson
Grundargerði 2f Akureyri
sími 96-22350,
bílasími 985-29166.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Steypusögun - Kjarnaborun.
Hvar sem er, leitið tilboða í síma
96-41541 í hádeginu og á kvöldin.
Takið eftir - Takið eftir!
Kvenfélagið Hjálpin heldur basar að
Laxagötu 5 n.k. laugardag 3. des.
kl. 14.00.
Laufabrauð, tertur og fleira.
Komið og gerið góð kaup.
Basarnefnd.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gærufóðruðu vagn- og
kerrupokarnir fyrirliggjandi, mjög
fallegt vatterað áklæði.
Önnumst sem fyrr viðgerðir á ýmsu
úr þykkum efnum, svo sem leður-
fatnaði og mörgu fleiru.
Skipti um rennilása, stytti ermar og
fleira.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29.
Sími 26788 kl. 9-17.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvin.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Þingeyingar.
Hreingerningarþjónustan.
Hreingerningar, teppahreinsun,
bónun, húsgagnahreinsun.
Tek að mér hreingerningar fyrir
heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf
og gólf, hreinsa teppi og húsgögn,
leysi upp gamalt bón og bóna upp á
nýtt. Alhliða hreingerning á öllu
húsnæðinu.
Upplýsingar í síma 41562 á milli
kl. 19 og 20.
Tvær kýr til sölu.
Einnig nokkrar ungar hryssur.
Uppl. í síma 95-6553
li HEILRÆÐI
Er hávaði á þínum vinnustað?
LAttu ekki það tlys henda, að miw heymina vegna þeaa að þú
trasaar að nota eyrnahlífar við vinnuna.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
kl. 14.00-18.30.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtals 227 fm.
Til greina kemur að taka litla Ibúð
upp í kaupverðið.
Langamýri
5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb.
íbúð og bílskúr á neðri hæð.
Ástand gott.
Hjallalundur:
3ja herb. ibúð á 3. hæð 78 fm.
Skipti á stærri eign koma til greina.
Suðurbrekka:
Mjög gott 5 herb. raðhús ca. 150
fm. Hugsanlegt að skipta á rúm-
góðri 3ja eða 4ra herb. íbúð.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand
mjög gott. Skipti á stærri eígn
koma tii greina.
Einbýlishús:
Við Borgarslðu, Hvammshlíð,
Stapasíðu, Þfngvallastræti og
Sunnuhlíð.
FASIBGNA&
Amaro-húsinu 2. hæð
Simi 25566
Ðenedikt Oletuon hdl.
Sölustjóri, Petur Jósefsson, er i
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30