Dagur - 02.12.1988, Page 13

Dagur - 02.12.1988, Page 13
□ HULD 59881257 VI 2 Kristniboðsfélag kvenna hefir fund í Zíon laugardaginn 3. des. kl. 15.00. Skúli Svavarsson segir fréttir af kristniboðunum og hefir hugleiðingu. Mætið allar og takið með ykkur konur. Allar konur hjartanlega velkomnar. Æt. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánud. 5. des. kl. 20.30 í stúkusalnum yfir Borgarbíói. Akureyrarprcstakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Börn og fullorðnir, verið öll vel- komin. Messað verður í Akurcyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 95-66- 49- 51 - 111. Normann Dennis leikur á trompett. Konur úr Kvenfélagi Akureyrar- kirkju verða með rjúkandi súkkulaði og heitar kleinur í kapellunni að lokinni messu. B.S. Hjúkrunardcild aldraðra Sel I: Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Dvalarheimilið Hlíð: Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Aðventukvöld verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumaður verður dr. Björn Björnsson prófessor. Athöfninni lýkur með hinni vinsælu ljósahátíð. Allir velkomnir. Möðruvallaklaustursprestakall. Æskulýðsfundur á Möðruvöllum nk. laugardag 3.desember kl. 13.30. Guðsþjónusta í Möðruvallaklaust- urkirkju sunndaginn 4.desember kl. 14.00. Altarisganga. Sóknarprestur. Grundarkirkja. Aðventukvöld sunnud. 11. des. kl. 21.00. Sóknarnefnd. Glerárkirkja. ltarnamessa sunnud. 4. des. kl. 11.00. Miðgarðakirkja. Guðsþjónusta sunnud. 4. des. kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Pálmi Matthíasson. Kristniboðshúsið ZION. Sunnud.. 4. des. Almenn samkoma kl. 17.00. Ræðumaður: Skúli Svavars- son, kristniboði. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. m/ÍTA5UhnUmKJAM wsmhdshuu Laugardagur 3. des. kl. 20.30: Brauðsbrotning. Sunnudagur 4. des. kl. 11.00: Sunnu- dagaskóli. Sama dag kl. 20.00: Almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð. Drengjafundur nk. laugardag kl. 13.00. Allir drengir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskóla nk. sunnudag kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17.00. Verið velkomin að hlýða á Guðs orð. Hjálpræðisherinn. Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 20.30 æsku- lýðurinn. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Sunnud. kl. 14.30 sunnudagaskóli. Sunnud. kl. 19.30 bæn. Sunnud. kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilasamband. Þriðjud. kl. 17.00 yngriliðsmannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þjónið Jehóva af glöðu hjarta. Opinber Biblíufyrirlestur sunnud. 4. des. k. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstfg 1, Akureyri. Ræðumaður: Roger Björk. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Frá Guðspekistúkunni. Jólafundur verður haldinn sunnu- daginn 4. des. kl. 16.00 í Hafnar- stræti 91-95 (KEA-húsið). Guðlaug Hermannsdóttir flytur erindi um aðventuna með viðeig- andi tónlist. Kaffi. Stjórnin. Markaður - VöfHukaffí. Zontakonur bjóða upp á vöfflukaffi ásamt jólaföndri, jólapappír, jóla- servéttum, laufabrauði, smákökum, broddi og nýrri NONNABÓK, laugardaginn 3. desemberkl. 15-18 í Zontahúsi, Aðalstræti 54. Verið verkomin. Zontaklúbbur Akureyrar. Basar að Hótel Varðborg sunnud. 4. des. kl. 3 e.h. Kökur, laufabrauð, svuntur, svæf- ilver, jóladúkar, prjónles og fleira. Einnig verður flóamarkaður á sama stað. Systrafélagið Gyðjan. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást f Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og í Bókvali. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtaldri fasteign fer fram á eigninni sjálfri, á neðangreindum tíma: Skipagötu 13, Akureyri, þingl. eig- andi Skipagata 13 hf., miðvikudag- inn 7. desember 1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóð- ur Akureyrar, Þorsteinn Einarsson hdl. og Ólafur Birgir Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu. Vörukynning Komið og prófið hið frábæra áfanduo konfekt í Hrísalundi, föstudaginn 2. des. Hrísalundi AKUREYRARB/tR Dagvistardeild auglýsir eftir fóstru eða þroskaþjáifa til stuðnings fötluðu barni á dagvist á Akur- eyri. Um fullt starf er að ræða. Starfið er laust 1. janúar 1989. Skriflegar umsóknir skulu berast dagvistardeild fyrir 10. desember 1988. Allar nánari uppl. veitir forstöðumaður Pálmholts í síma 23941 og dagvistarfulltrúi alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 í síma 24600. Dagvistarfulltrúi. .ti Móðir okkar, LILJA SIGURÐARDÓTTIR, Þórunnarstræti 122, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 1. desember. Anný Hjartardóttir, Gísli Bragi Hjartarson, Sigurður Hjartarson, Hjörtur Hjartarson, Reynir Hjartarson. I 'r ^jurWnlmm leikur 1. AstonVilla - Norwich leikur 2. Everton - Tottenham leikur 3. Luton- Newcastle leikur 4. Millwall - WestHam leikur 5. Nott.For. - Middlesbro leikur 6. Q.P.R.- Coventry leikur 7. Sheff.Wed. - Derby leikur 8. Wimbledon - Southampton leikur 9. C.Palace - Manch.City leikur 10. Portsmouth - W.B.A. leikur 11. Stoke - Chelsea leikur 12. Sunderland - Watford Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:00 á laugardögum er 91-84590 og -84464. NÚ ER POTTURINN TVÖFALDUR HJÁ GETRAUNUM Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 48. LEIKVIKA - 3. DES. 1988 2. desember 1988 - DAGUR - 13 .....- Verslið hjá fagmanni Opið í hádeginu alla daga. Klæðskeraþjónusta VISA Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendi), sími 26708.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.