Dagur - 08.12.1988, Page 5

Dagur - 08.12.1988, Page 5
8. desember 1988 - DAGUR - 5 lesendahornið Svik og prettir í bílaviðskiptum: Tvíborgar bíl vegna falsaðra undirskrifta Ég vil gjarnan vara fólk við því sem bílabraskarar eru látnir komast upp með, svo fleiri ungir menn þurfi ekki að lenda í sömu vandræðum og við sem þurfum nú að tvíborga bíl. Við bílakaup- in fórum við eftir ráðleggingum sem við treystum alveg, því við fengum þær hjá starfsmönnum hjá Höldi sf. á Akureyri. Guðmundur, tvíburabróðir minn, seldi í vor bíl á 480 þúsund krónur á átta mánaða skuldabréfi og keypti annan bíl á 600 þúsund. Bílaviðskiptin fóru fram hjá Bíla- sölunni Höldi sf. og samkvæmt ráðleggingum starfsmanna þar greiddi Guðmundur mismuninn á Svar bflasalans Hjörleifur Gíslason, bflasali, svarar: Umræddur maður, sem nú hef- ur verið ákærður fyrir að hafa falsað undirskriftir afa síns og annars manns á skuldabréf, hafði áður keypt bíl gegnum bílasölu okkar. I því tilviki var allt í lagi og skuldabréf sem þá var gefið út var greitt skilvíslega og á því var annar ábyrgðarmaðurinn sá sami og á síðara bréfinu. Hafði ég því ekki ástæðu til að ætla annað en að allt væri með felldu í síðara skiptið. Mér finnst slæmt til þess að vita að atvik sem þetta geti gerst því þá bitnar óheiðarleiki eins manns á bílasölunni og sak- lausum kaupendum. Ég hef rekið bílasölu á Akur- eyri frá árinu 1980 og er þetta í eina skiptið á þeim tíma sem ég veit til áð málarekstur hafi orðið vegna falsaðra undirskrifta í þeim fyrirtækjum sem ég hef starfað við. bílunum en greiðslur af skulda- bréfinu áttu að ganga upp í greiðslur af bílnum sem hann keypti. Til þess þurfti hann að skrifa undir skuldabréfið sem þriðji ábyrgðarmaður en þá höfðu þegar tveir ábyrgðarmenn skrifað undir bréfið og var annar þeirra staddur á staðnum ásamt kaupanda bílsins. Sölumaður hjá bílasölunni skrifaði undir sem vottur að réttri undirskrift og fjárræði kaupanda. í sumar fór bróðir minn að fá tilkynningar um vanskil á skuldabréfinu. Höfðum við þá samband við starfsmenn bílasöl- unnar og var sagt að ábyrgðar- menn á skuldabréfinu væru pott- þéttir, við gætum orðið fyrir ein- hverjum óþægindum vegna van- skilanna, í formi bréfaskrifta eða símhringinga en við kæmurn aldrei til með að þurfa að borga neitt af skuldabréfinu. En þegar ábyrgð- armennirnir tveir á Akureyri fengu tilkynningu um vanskil kærðu þeir strax fölsun á undir- skriftum sínum á skuldabréfinu. Bíllinn sem bróðir minn seldi, gegn skuldabréfinu, er nú skemmdur eða eyðilagður eftir árekstur svo ekki er hægt að láta kaupin ganga til baka. Lögmenn aðilans sem keypti skuldabréfið hafa lagt fram löghaldsbeiðni og var Guðmundi gert að leggja fram tryggingu fyrir greiðslu á bréfinu. Mér gremst að maðurinn sem keypti bílinn geti sloppið við að borga með því að leggja fram falsaðar undirskriftir og skil ekki hvers virði skuldabréf er, sem engir ábyrðarmenn eru að. Við bræðurnir erum tvítugir og að vonum verulega sárir yfir þessum eftirmálum af bílaviðskiptunum og viljum því vara aðra unga menn við að gæta vel að því hvaða plögg þeir skrifa undir, t.d. á bílasölum. Víkingur Björnsson, Sandfellshaga, Oxarfíröi. Dýrt er drottins orðið Feröalangur skrifar! Ég var á ferð í höfuðborginni nýlega og auðvitað mátti ég til að berja herlegheitin í Kringlunni auguin. Þegar ég hafði rölt um góða stund, keypti ég mér á skyndibita- staðnum KVIKK, hamborgara, gosglas og skammt af frönskum. Borgaði ég fyrir það 685 krónur. Hér á Akureyri keypti ég sams konar rétt í Esso nestunum á 375 krónur - mismunurinn er því 315 krónur. Kynningar — Tilboð Verðum með kynningu á Fransmann kartöflum í Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi föstudaginn 9. des- ember frá kl. 15-18 og laugardaginn 10. des. frá kl. “I0--I8. Tilboðsverð iPil á 2.5 kg. Land jarðepla & grænmetis Svalbarðseyri ■ Simi 96-25800 Jölatilboð fra Radionausti Bang&Olufsen T6C 14" [/erð frá Hr. X9.900,- 20" v&ð fré hr. 29.900-, \Jerð fré Hr. 29.900,- Ath. jl/C 5uper Vt15 Homið aftur \jerð fré kr. 18.700,- e BOND0TEC 1*dantaX- % Ji/erri ryHsugu tylgir _ £ yfíiW hoouergufustrsujam 8.6 Minnum Naust ©21300 • Glerárgötu 26 • 600 Akureyri Mýjar vörur — vandaðar vörur Kaupmannafólag Akureyrar Viðskiptaviiiir athugið! Vöruafgreiösla á Akureyrarflugvelli verður opin til kl. 17.00 á laugardögum til jóla. FLUGLEIDIR Góðarfréttir fyrir verslun og iðnað á Norðurlandi Sambandsskip að sunnan á Akureyri alla mánudagsmorgna. Takið vikuna snemma með SKIPADEILD SAMBANDSINS AKUREYRI Hafnarstræti 91-95, sími 27797

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.