Dagur - 23.12.1988, Blaðsíða 21

Dagur - 23.12.1988, Blaðsíða 21
23. desember 1988 - DAGUR - 21 Stóri kvenna- fræðarinn Komin er út hjá Iðunni bókin Stóri kvennafræðarinn eftir breska íækninn Miriam Stopp- ard. Hún hefur fjallað mikið um heilsu og heilbrigðismál í fjöl- miðlum í sínu heimalandi og skrifað nokkrar bækur. Meðal bóka hennar eru Foreldrahand- bókin og Stelpnafræðarinn sent báðar hafa komið út í íslenskri þýðingu og vakið mikla athygli. Stóri kvennafræðarinn er bók nútímakvenna á öllum aldri, bók sem veitir svör við ótal spurning- urn um öll þau svið sem snerta daglegt líf þeirra og lífshætti. Hér er rætt um hreysti og heilbrigði, líkamsrækt og mataræði og um- hirðu húðar og hárs. Greint er frá flestum þeim kvillum og sjúk- dómurn sem hrjáð geta konur og sagt frá aðferðum til að forðast þá. Sérstakir kaflar eru einnig í bókinni um kyneðli og kynlíf og um frjósemi, meðgöngu og fæð- ingu. Áhersla er þó ekki síður lögð á andlegt heilbrigði kvenna og það sem því getur ógnað, svo sem streitu, kvíða og margháttaða örðugleika í sambúð og sam- skiptum. Ymsir kaflar bókarinnar ltafa verið staðfærðar nokkuð og hafa sérfróðar konur á viðkomandi sviðum lesið þá yfir og lagað að íslenskum aðstæðum. Nanna Rögnvaldardóttir þýddi. Kaupið á bensínstöðvum ESSO Nýtt greiðslukortatímabil. Ef verslað er fyrir meira en kr. 3.500.- lengist lánstíminn til 7. mars. Bensínstöðvar Sendum viðskiptavinuin og starfsnuinnuin okkar bestu- jóla og nýársóskir, farsælt komandi ár. Þökkum liðið ár. S J.S. verktakar s.f. -Verktakar í byggingaiðnaði- Laufásgötu 3, Akureyri. .t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, VALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 15. des- ember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks, Dvalarheimilinu Hlíð og B. deild F.S.A. Magnús Jónsson, Sigríður Loftsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir, Jón Magnússon, Haukur Magnússon, Hildur Magnúsdóttir, og barnabarnabörn. Fökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, HEIÐREKS GUÐMUNDSSONAR. Kristín Kristjánsdóttir, Ragnheiður Heiðreksdóttir, Kristján Stephensen, Guðmundur Heiðreksson, Magga Alda Magnúsdóttir, Hólmgrímur Heiðreksson, Sigurborg Ragnarsdóttir, og barnabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar, MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR, frá Gunnarsstöðum. Kristín Gísladóttir. LEGO Playmobil Hafnarstræti 96, Akureyri Sími: 27744. Kuldciskór barna og unglinga Verð kr. 1.680.- Sportbúðin Versiunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Sími 27771. Þið fáið j óla- gjöfina hjá okkur Mikið úrval af peysum fyrir dömur og herra. Gott verð. Blússur ★ Joggingpeysur ★ Skyrtur Kjólar ★ Pils og margt fleira. Úrval af skartgripum. OPBD í kvöld tíl kl. 23.00 Aðfangadag kl. 10-12. Gleðileg jól Verslunin lUlog nn Sunnuhlíð 12, sími 22484. í,í Ágætu ** « vi5skiptavinir Lokað verður á kjúklingastaðnum Crown Chicken um hátíðarnar sem hér segir. Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Um áramót verður lokað á gamlársdag og nýársdag. Gleðileg jóí og farsælt komandi nýtt ár. Biti s.f. Skipagötu 12 Sími 96-21464 jólatilboðanna og oerslið ódýrt til hátTðarinnar. Gleðilegjól! Kjörbúðir KEA hL-=4ji &

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.