Dagur - 21.01.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 21.01.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 21. janúar 1989 Sjónvarpið Laugardagur 21. janúar 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt frá snóker- keppninni á Hótel íslandi frá sl. þriðju- degi og einnig fer fram borðtenniskeppni í beinni útsendingu. Kl. 15 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Nottingham Forest og Aston Willa í ensku knattspyrnunni. 18.00 íkorninn Brúskur (6). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (7). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Stöðin. - '89 á Stöðinni. Stuttir skemmtiþættir fluttir af Spaug- stofunni. 20.55 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby show.) 21.20 Maður vikunnar. Stefanía Bjömsdóttir og Manit Saifar. 21.15 Keppinautar. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983. Aðalhlutverk Richard Chamberlain og Rod Steiger. Tveir menn heyja æsilegt og miskunnar- laust kapphlaup um að verða fyrstir manna til að koma á Norðurpólinn. Þeir eru Dr. Frederick Cook læknir og mann- fræðingurinn og bandaríski sjóðliðsfor- inginn Robert Peary. 23.20 Sambýlisfólk. (Echo Park.) Bandarísk/austurrísk bíómynd frá 1986. Aðalhlutverk Susan Dey, Thomas Hulce, Michael Bowen, Christopher Walker og Richard Marin. í þessari mynd er fylgst með þremur vin- um sem þurfa að stunda sína daglegu vinnu þó draumurinn um annað og betra líf sé alltaf fyrir hendi. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 22. janúar 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. 15.00 Júlíus Sesar. Leikrit eftir William Shakespeare í upp- færslu breska sjónvarpsins BBC. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (23). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Roseanne og skondið fjölskyldulíf hennar. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (11). 21.40 Mannlegi þátturinn. Innlendur þáttur sem fjallar um aga og agaleysi á ísafirði í gömlu og nýju ljósi. 22.05 Eitt ár ævinnar. Lokaþáttur. 23.40 Úr ljóðabókinni. Þótt form þin eftir Halldór Laxness. Valdimar Flygering les. Formála flytur Árni Sigurjónsson. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 23. janúar 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýnt frá 18. jan. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornid 19.25 Staupasteinn. (Cheers.) 19.55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (1.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! í þessum þætti verður fjallað um það sem er að gerast í leikhúsunum um þessar mundir. 21.20 Medea. Ný dönsk sjónvarpsmynd byggð á hand- riti Carls Dreyers, sem hann vann upp úr grískum harmleik, en sem hann lætur gerast á norrænum slóðum til foma. Aðalhlutverk: Udo Kier, Kirsten Olesen, Henning Jensen og Solbjörg Höjfeldt. ATH! Myndin er ekki við hæfi barna. 22.35 Guðmundur Kamban. Heimildamynd eftir Viðar Víkingsson sem Sjónvarpið lét gera í tilefni aldaraf- mæhs skáldsins. í myndinni er lýst óvenjulegum æviferli Kambans, sem ungur einsetti sér að verða rithöfundur á erlendri gmnd. Hallgrímur H. Helgason samdi þular- texta. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Guðmundur Kamban framh. 00.15Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 21. janúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Blómasögur. 09.00 Með afa. Afo og hann Pási páfagaukur bregða á leik. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. (Winners.) 11.45 Gagn og gaman. 12.00 Laugardagsfár. 12.35 Loforð í myrkrinu. (Promises in the Dark.) 14.30 Ættarveldið. 15.20 Ástir í Austurvegi. (The Far Parvillions.) 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.05 Steini og Olli. (Laurel and Hardy.) 21.25 Guð gaf mér eyra.# (Children of a Lesser God.) Myndin er óvanaleg að því leyti að mál- laus leikkona fer með annað aðalhlut- verkið. Marlee Matlin heitir hún og fékk Óskarsverðlaunin eftirsóttu fyrir leik sinn í myndinni. 23.10 Orustuflugmennirnir.# (Flying Tigers.) Mynd um djarfleg afrek ungra, Bandarí- skra orrustuflugmanna sem herjuðu í sífellu á japanskan flugher yfir Burma skömmu fyrir árás þeirra á Pearl Harbor. 00.55 Silkwood. Þessi mynd er byggð á sannsögulegum atburðum. Karen Silkwood lést á voveif- legan hátt í bílslysi árið 1974. Alls ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 22. janúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Fjölskyldusögur. 12.00 Sunnudagsbitinn. 12.35 Heil og sæl. Beint í hjartastað. 12.55 Sunset Boulevard. Þreföld Óskarsverðlaunamynd með úrvalsleikurum. 14.40 Menning og listir. (Ezra Pound.) Þátturinn í dag er helgaður einu af stór- skáldum heimsins á þessari öld, Ezra Pound (1885-1972). Þess er skemmst að minnast að Leikfélag Akureyrar sýndi nýlega leikrit Árna Ibsen, Skjaldbakan kemst þangað líka, sem fjallar um sam- skipti Pounds og eina varanlega vinar hans, Williams Carlos Williams. 15.40 Frelsisþrá. (Fire with Fire.) 17.20 Undur alheimsins. 18.15 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 20.55 Tanner (3). 21.50 Áfangar. 22.00 í slagtogi. 22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Á síðasta snúning. (Running Scared.) Gálgahúmorinn er í hávegum hafður, enda ekki að því að spyrja þegar háðfugl- arnir Billy Crystal og Gregory Hines rugla saman reytum og fara á kostum frá Chic- ago til Flórída. Alls ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 23. janúar 15.45 Santa Barbara. 16.35 Magnum P.I. 18.15 Hetjur himingeimsins. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.15 Hlébarðinn. (Secret Leopard.) 22.05 Frí og frjáls. (Duty Free.) 22.30 Fjalakötturinn. Viridiana.# Spönsk þjóðfélags- og trúarleg ádeilu- mynd undir leikstjórn Luis Bunuel. 23.55 Ormagryfjan. (Snake Pit.) Áhrifamikil og raunsönn mynd um konu sem haldin er geðveiki. Alls ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 21. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les sögu sína „Lykla- barn“ (9). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar - Nokkur vin- sæl atriði úr ýmsum óperum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsóperan: „Macbeth" eftir Giuseppe Verdi. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Sigurður Björnsson syngur íslensk lög. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 22. janúar 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Bach, Quantz, Vivaldi og Telemann. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Hóladómkirkju. Prestur: Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar • Tónlist. 13.20 Kristján fjórði - Goðsögn og veru- leiki. 14.20 Fimmti svanurinn í norðri. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 16.40 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 21. nóvember sl. 18.00 Skáld vikunnar. - Ragnhildur Ófeigsdóttir. Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 23. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les sögu sína „Lykla- barn" (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Rekstrarskilyrði í landbúnaði. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Fjórði þáttur: Frá Guðmundi Kamban til Tómasar Guðmundssonar. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem (13). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Foreldra- og nemendafélög í skólum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Katsjatúrían og Richard Strauss. 18.00 Fróttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Ásmundur Einarsson talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Bach og Hándel. 21.00 Fræðsluvarp. Fjórði þáttur: Hvalir. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon hefur lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálm hefst. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 21. janúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir rifjar upp kynni af gestum sínum frá síðasa ári og bregður plötum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fróttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fróttir kl. 2, 4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Sunnudagur 22. janúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum - Ulrik Neumann á íslandi. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Ómar Pétursson. (Frá Akureyri.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20*, 16, 19, 22 og 24. Mánudagur 23. janúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spumingakeppni framhaldsskóla. Framhaldsskólinn á Laugum - Mennta- skólinn í Kópavogi. Kvennaskólinn í Reykjavík - Menntaskól- inn á Egilsstöðum. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Fjórði þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Rikisútvarpið Akureyri Mánudagur 23. janúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 21. janúar 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugardagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til morguns. Sunnudagur 22. janúar 09.00 Haukur Guðjónsson Hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálmarsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson kveldúrlfurinn mikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi slíku. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 23. janúar 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Umsjón Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann á mánudagskvöldi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.