Dagur


Dagur - 27.01.1989, Qupperneq 12

Dagur - 27.01.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 27. janúar 1989 Gott vélbundiö hey til sölu. Uppl. í síma 24726 á kvöldin. Til sölu 15 ha. súgþurrkunar- mótor eins fasa. Einnig 600 og 750 lítra mjólkur- tankur. Á sama stað Ford Cortina 1600 árg. ’67. Uppl. í síma 23904 á daginn. Til sölu hjónarúm á sökkli. Áföst náttborð, stærð, 150x190, gott ástand. Einnig fjórir eldhússtólar, krómaðir fætur, litur orange. 8 mm kvikmyndavél Canon Auto 200 814. 25 W magnari og 2 hátalarar. Verð samkomulag. Uppl. í síma 96-21265. Til sölu! 2 stk. Dana 60 afturhásing 4-10. 2 stk. Dana 44 framhásing 4-10. Dekk og felgur. 1 stk. Dana 60 drifhlutfall 4-10. 1 stk. Dana 70 drifhlutfall 4-10. Volvo Lapplander til niðurrifs, gott gangverk. Benz 309 varahlutir. Saab 96 varahlutir. 6 cyl vél úr Wagoneer. Uppl. í síma 96-43908. Rúnar. Til sölu jörðin Hnjúkur I Ljósa- vatnshreppi. Uppl. í símum 96-41817 á kvöldin og 96-43614 um helgar. Gler- og speglaþjónustan sf. Skáia v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★ Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Ökukennsla. A-766 Toyota Cressida. Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir tímar. Greiðslukortaþjónusta. Kristinn Örn Jónsson Grundargerði 2f Akureyri sími 96-22350, bílasími 985-29166. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund sinn mánud. 30. jan. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Páll kemur með myndir úr afmæli félagsins. Mætum vel. Stjórnin. Toyota Cressida árg. ’78, ek. 120 þús. km. Bill i góðu lagi. Ýmis skipti koma til greina, svo sem á fjórhjóli eða snjósleða. Uppl. í síma 96-44139. Til sölu Subaru 4x4 árg. ’80. Allar nánari uppl. í síma 96-61313 á kvöldin. Til sölu er mjög góður Wagoneer jeppi árgerð 1979. Hann er sjálfskiptur með vökvastýri, aflbremsur og aðeins ekinn 47.000 mílur. Traustur bíll og öðlingur í akstri. Uppl. í síma 22804. Vörubíll til sölu. Scania 81 frambyggður árgerð 1980 með eöa án flutningskassa. Þarfnast aðhlynningar á vél. Uppl. í síma 96-26846 eftir kl. 19.00. Góður bíll til sölu. Mazda 626 árg. ’85 2.0 GLX sjálf- skiptur, með rafmagni í rúðum. Ek. 44 þús. km. Rauður að lit. Verð 530.000.- Möguleg skipti á 100-250 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 22455 eftir kl. 19.00. Tamning - Þjálfun. Uppl. gefur Páll Bjarki, Flugumýri II í síma 95-6814. Hesthús. Til sölu 6 básar í góðu hesthúsi í Lögmannshlíðarhverfi. Uppl. í símum 27531 og 27455. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Látið talið. ★ ★ ★ ★ ★ okkur sjá um skattfram- Einkaframtal Framtal lögaðila Landbúnaðarskýrsla Sjávarútvegsskýrsla Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Reglusamt par óskar eftir 3ja-4ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni, en samt ekki skil- yrði. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25109 Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu eða kaups á Akureyri. Uppl. í sfma 92-68226 og tala við Valdimar. Takið eftir! 22 ára gamall námsmaður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 96-31205. Til leigu í Glerárgötu 34, 4. hæð 60 fm. húsnæði. Uppl. gefur Árni Árnason í sfma 23291. Til sölu 135 fm. 5 herbergja ein- býlishús á Grenivík. Uppl. í síma 96-33189. Til leigu eða sölu versiunar- eða þjónustuhúsnæði í Verslunarmiðstöðinni Sunnu- hlíð, Akureyri. Hagstæð kjör. Laust 1. mars n.k. Húsnæðið hentar vel fyrir verslun, skrifstofur eða ýmsa þjónustustarf- semi. Uppl. í síma 21718 eftir kl.17.00. Til leigu rúmgóð 3ja herb. blokkaríbúð. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Laus 1. maí í 1 til V/2 ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „3ja herb. fbúð“. Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Dalsgerði. 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ca. 150 fm. Hugsanlegt að taka litla fbúð i skipium. Langamýri. Húseign á tveimur hæðum. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bflskúr. Ástand gott. Á efri hæð 5 herb. fbúð. Mikið endurnýjuð. Hjallalundur. 3ja herb. fbúð á 3. hæð. 78 fm. Núpasíða. 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand gott. Áhvílandi hús- næðisstjónarlán ca. 1,3 millj. Vantar góða 4-5 herb. hæð á Eyrlnni eða 4ra herb. raðhús við Seljahlíð. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Rimasíða. 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr. Samtals 142,5 fm. Ástand ' gott. FASIÐGNA& IJ # Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Bcnedikt Olalsson hdl. Sölustjóri, Petur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kt. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Sá sem tók Adidas æfingaskó úr blokk við Melasíðu um síðustu helgi er beðinn að skila þeim á sama stað hið snarasta. Það sást til þín! Tvær ungar konur óska eftir vinnu og íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 92-11251. Er 21 árs og óska eftir atvinnu. Er fljótur að læra, góð meðmæli. Uppl. í síma 96-21918. Sölumenn óskast. Til að selja bækur, hljómplötur og fleira gegn góðum sölulaunum. Uppl. gefnar milli kl. 17.00-19.00 e.h. Krlsuvíkursamtökin, c/o Carlos Ferrer, sími 26605. Bátur - Sleði. Vil skiptaá 13 feta plastbáti með 25 ha. mótor og vagni, á snjósleða. Verðhugmynd 100-150 þús. Uppl. í síma 96-41776. Flóamarkaöur verður föstudaginn 27. jan. kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig viðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). Þarft þú að láta gera við eitthvað á heimilinu? Önnumst alla almenna smíða- og viðhaldsvinnu. Einnig öll málningavinna. Parket, dúklagnir og margt fleira. Uppl. í símum 96-25006 og 96- 21348. Fyrirtæki - Einstaklingar. ★ Bókhaldsþjónusta. ★ Uppgjör og framtöl. ★ Launabókhald. ★ Tollskýrslugerð. TÖLVUVINNSLAN. - Jóhann Jóhannsson - Hafnarstræti 107, 4. hæð, sími 22794. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er með leyfi. Uppl. í síma 26287. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu bát sem hluta af kaupverði mætti greiða með bíl. Æskileg stærð 2 til 4 tonn. Uppl. í síma 25296. Er kaupandi að þrekhjóli. Má vera gamalt. Á sama stað er til sölu lítil kosangas eldavél. Uppl. í síma 23154. Emil í Kattholti Laugard. 28. jan. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 29. jan. kl. 15.00 LAUSSÆTI Þriðjud. 31. jan. kl. 18.00 Fimmtud. 2. febrúar kl. 18.00 Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Leikféiag AKUR6YRAR sími 96-24073 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða ökum af skynsemi! |JUMFERÐAR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.