Dagur - 16.02.1989, Side 8

Dagur - 16.02.1989, Side 8
8 - DAGUR - 16. febrúar 1989 Blómahúsið Glerárgötu 28, sími 22551. Pacíran er loksins komin. Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt- usa og þykkblöðunga m.a. sjald- séðar steinblómategundii, Lithops. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Blómahúsinu Akureyri. Ski-doo 340 vélsleði árg. ’76 til sölu. Er í góðu lagi. Verð 75.000,- Uppl. I síma 96-43564 eftir kl. 21.00. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Stíflulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fleira. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Til sölu Subaru Coupe árg. 86. Ek. 31.500 km. Uppl. í síma 26658 eftir kl. 19.00. Tll sölu Lada 1500, skutbíll, árg. '82. Uppl. í síma 96-61510. Til sölu Wagoneer jeppi árg. ’74. 6 cyl. Góður bíll. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 18.00. Til sölu Range-Rover árg. ’73. Vel útlítandi. Góð dekk. Skipti möguleg. Uppl. á kvöldin I síma 96-52182. Til sölu Lada Sport árg. '79 og Lada Sport árg. '78. Uppl. í slma 43561. Til sölu er Lada Sport árg. ’79, ek. 76 þús. km. Til greina kemur að taka upp í reka- viðarstaura. Einnig eru á sama stað til sölu nokk- ur hross. Uppl. gefnar í síma 95-6262. Til sölu Bedford vörubílar. ( heilu lagi eða I pörtum. Uppl. í símum 26512 og 23141. Til sölu Saab 900 turbo, árg. '83. Mjög vel með farinn. Öll skipti möguleg og flestir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-22027. í fermingarveislurnar. Hef til sölu á góðu verði, mjög góð- an reyktan lax. Sími 24461 eftir hádegi og fram á kvöld. Til sölu svo til ónotað fjórhjól, Kawasaki 300. Allar nánari uppl. í síma 96-61313 á kvöldin. Til leigu 3ja herb. fbúð f Sólvöll- um. Uppl. í síma 27027 eftir kl. 19.00. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus 1. mars. Leigutími 6 mán. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „6 mán.“ Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu frá og með 1. maí n.k. Uppl. í slma 25441 eftir kl. 19.00. Óska eftir herbergi til leigu. Helst með húsgögnum og aðgangi að baði. Uppl. í síma 25432. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 27087. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guömundur Jóhannsson, viösk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Kuldaskór barna og unglinga Verð kr. 980.- Áður kr. 1.680.- Sportbúðin Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð Sími 96-27771 íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Spiluð verður félagsvist í Freyju- lundi föstud. 17. febrúar kl. 21.00. Nefndin. Karlmenn ! Konudag.urinn er á sunnudaginn. Pottaplönturnar fást hjá okkur. Einnig úrval afskorinna blóma. Blómahúsið. Glerárgötu 28. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn. Er með leyfi. (Bý í Smárahlíð). Uppl. í síma 26287. Ungur trommuleikari óskar eftir að komast í hljómsveit sem fyrst. Uppl. í síma 22968 á kvöldin. Það skín alltaf sól í Sólstofu Dúfu Vatnsgufubað, stórir og öflugir lampar. Komið þar sem sólin skln. Sólstofa Dúfu. Sími 23717. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Minning á myndbandi! Leigjum út videótökuvélar fyrir V.H.S. spólur. Einnig videótæki kr. 100,- á sólar- hring, ef teknar eru fleiri en tvær spólur. Opið daglega frá kl. 14.00-23.30. Videó Eva Sunnuhlíð, sími 27237. Snjómokstur, gröfu- og loft- pressuleiga. Alhliða gröfuvinna, múrbrot og fleygun. Fjölnota vél (Bob Cat) I múrbrot, fimm sinnum öflugri en lofthamar. Einnig gröfuvinna, stauraborun, gaffallyftari og ámoksturstæki. Tek að mér frágangsvinnu, lagfær- ingu á WC rörum ( gólfi. Gref fyrir drenlögnum. Keyri efni á staðinn eða frá. Hef vörubíl. Loftpressa leigð mannlaus. Ódýrt verk er þitt val. Fjölnot, símar 25548 og 985- 26048. Kristinn Einarsson. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. fsskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Y Útsalan er hafin Komiö og geriö góð kaup. Sportbúðin Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð Sími 96-27771 íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Góður 2,2 tonna plastbátur til sölu Nánari uppl. í slma 96-81103. Yoga-Slökun. Byrja ný námskeið mánud. 20. febrúar í Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Fámennir hópar í slökun koma einnig til greina. Nánari uppl. í síma 96-61430. Steinunn P. Hafstað. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagninga - meistari. Sími 96-25035. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Aðalfundur Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn laugard. 18. febrúar kl. 14.00 I Ánni, Norður- götu 2a. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flytur Sigmundur Sigfússon erindi. Stjórnin. Hestaslan MAKH. Myndbandaupptökur á hestum. Umboðssala á hestum - hesta- skipti. Nýjar leiðir. Öðruvísi hestasala. Hesthússími 985-20465 virka daga kl. 16.00-16.30. Heimasímar á kvöldin 96-21205 og 96-22029. Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Simi 22551. Til sölu Soda Stream 301, Acorn Electron m/lnterface og tvöföldum stýripinna, einnig Sinclair 48k m/interface. Uppl. I síma 25468. Til sölu Zetor 7045 árg. ’86. Með tvívirkum ámoksturstækjum og snjótönn. Einnig Mitsubishi farsími, tilbúinn í bíl. Krone 500, turbo, heyhleðsluvagn með mótunarbúnaði, árg. ’87. Uppl. í síma 96-31305. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.