Dagur - 16.02.1989, Page 10
10 - DAGUR - 16. febrúar 1989
myndasögur dags
ÁRLAND
Hér stend ég hlekkjuð föst til að mótmæla
því sem ég er ekki sammála ...
ANDRÉS ÓND
Ég lét setja video uppj tökuvélar í búðina til
-þess að koma í veg fyrir þjófnaðl.r—r''
&
| CMlfitMM b» Kwtf FMUWM Srnd^M
HERSIR
William hafði hætt lifi sínu til að hjálpa honum, svo Matty finnst hann geta treyst
honum
Vita vinir þínir aö Ted Browning var
BJARGVÆTTIRNIR
Ég hafði talstöðvar-
samband við þá um leiðr
og ég kom aftur á
hótelið. Þeir eru á
leiðinni hingað núna.
Aha ... Ég erv
er bara hræddur
um að þeir séu
jekki á réttrr
leið!..
GRA 5V-
&af*&TTO
9**1
# Allir að flippa
yfir um
Skafrenningur í fyrradag,
hríð í gær, rigning í dag, sól
á morgun, skafrenningur
hinn daginn o.s.frv. Svona
hefur veðrið hagað sér
undanfarnar vikur á skerinu
sem stundum gengur undir
nafninu Frón. Er nokkuð
óeðlilegt að þessi þjóð sé
að flippa yfir um? Hvernig á
eðlilegt mannlíf, atvinnulíf
og efnahagslíf að geta þrif-
ist undir svona kringum-
stæðum? Svo bætist lang-
varandi rafmagnsleysi við
vegna þess að sjávarselta
sest á rafmagnsstaura langt
upp í landi! Hvar endar
þetta eiginlega? Síðan er
stjórnin að flippa yfir um
með öllum sínum efnahags-
aðgerðum og skussasjóð-
um, ríkið segir okkur að
spara þegar það sjálft eyðir
aldrei sem fyrr og hækkar
alla þjónustu. Það liggur við
að eina Ijósið í myrkrinu hjá
landanum sé hinn ógurlegi
dagur, 1. mars nk. Það þarf
víst ekki að segja.hvað ger-
ist þá. Ef þið vltið það ekki
skuluð þið sjá 19:19 á Stöð
2 eða lesa DV.
# Bindindis-
maður á
villigötum
Fyrst að farið er að minnast
á 1. mars nk. þá rifjast upp
fyrir skrifara S&S ein stutt
saga sem hann heyrði eigi
alis fyrir löngu. Hún er ekki
svo gömul í hettunni en
hljóðar einhvern veginn
svona: Áfengisvarnaráðu-
nautur nokkur hélt fund í
samkomuhúsi í Skagafirði
fyrir skömmu. Fundarmenn
voru misjafnlega hrifnir af
röksemdafærslu bindindis-
frömuðarins, enda voru þeir
sumir hverjir ekki sanntrú-
aðir á þessu sviði.
„Ef við tökum nú dæmi úr
náttúrunni, dæmi sem
sveitafólk skilur,“ sagði
ráðunauturinn, „setjum sem
svo að ég leiði tudda að
tveimur fötum; í annarri er
kalt og ferskt vatn, en í hinni
er ískaldur bjór. Úr hvorri
fötunní haldið þið að tuddi
muni drekka?“ - Hann
drekkur vatnið, svaraði ein-
hver fundarmanna. „Rétt,
og hvers vegna?“ hélt ráðu-
nauturinn áfram. „Vegna
þess að hann er naut!“ gall
aftan úr sal.
dagskrá fjölmiðla
'i
Sjónvarpið
Fimmtudagur 16. febrúar
18.00 Heiða (34).
18.25 Stundin okkar - endursýning.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Jörðin (3).
19.54 Ævintýri Tinna.
Ferðin til tunglsins (22).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matlok.
21.20 íþróttasyrpa.
21.45 Glen Miller.
(Glen Miller - A Móonlight Serenade.)
Bresk tónlistarmynd gerð í minningu
hljómsveitarstjórans Glen Millers sem
hvarf á dularfullan hátt í flugvél á leið til
Parísar 1944.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Nóbelsverðlaun í bókmenntum
1988.
23.40 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Fimmtudagur 16. febrúar
15.45 Santa Barbara.
16.30 Með afa.
18.00 Fimmtudagsbitinn.
18.50 Snakk.
19.19 19.19.
20.30 Morðgáta.
(Morder She Wrote.)
21.20 Forskot á Pepsí popp.
21.30 Þríeykið (6).
(Rude Health.)
21.55 Á fölskum forsendum.#
(When the Bough Breaks.)
Spennumynd fimmtudagsins er með hin*
um kunna Ted Danson í aðalhlutverki en
hann gerði garðinn frægan í hinum vin-
sælu framhaldsþáttum Staupasteinn. Hér
bregður hann sér í talsvert ólíkt gervi og
fer með hlutverk barnasálfræðingsins, dr.
Alex, sem lætur tímabundið af störfum
eftir að maður, sem var sekur fundinn fyr-
ir kynferðislega misnotkun á bömum,
finnst látinn á skrifstofu hans. Allar líkur
benda til þess að maðurihn hafi framið
sjálfsmorð en þegar fleiri morðmál koma í
kjölfarið hefur Alex rannsókn á máhnu.
Ekki við hæfi barna.
23.35 Leigubílstjórinn.
(Taxi Driver.)
Myndin fjallar um leigubílstjóra sem er
sannfærður um að ekkert getur bjargað
þessari úrkynjuðu veröld.
Alls ekki við hæfi barna.
01.25 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 16. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Kári litli og Lappi“ (3).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Staldraðu við!
Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Kvennaguðfræði.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup11 eft-
ir Yann Queffeléc (16).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Nafnlaust
leikrit" eftir Jökul Jakobsson.
15.45 Þingfróttir.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn,
Saint Saéns og Massenet.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan.
18.20 Staldraðu við!
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Úr tónkverinu - Sinfónísk tónlist.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói.
- Fyrri hluti.
21.30 „Völundarhús einsemdarinnar."
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja-
vík.
Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í þriðju
umferð.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 22. sálm.
22.30 James Galway leikur lög eftir Carl
Nielsen.
22.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói.
- Síðari hluti.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 16. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem
neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsbiöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlist.
(Frá Akureyri.)
14.00 Á milli mála.
Óskar Páll Sveinsson á útkíkki.
16.03 Dagskrá.
18.05 B-heimsmeistaramótið í handknatt-
leik.
Ísland-Kuwait.
Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik
frá Frakklandi.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
22.07 Sperrið eyrun.
- Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga-
rokk á ellefta tímanum.
23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja-
vík.
01.10 Vökulögin.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 16. febrúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Stjarnan
Fimmtudagur 16. febrúar
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni
Haukur.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns-
son, tal og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Tónlistarkokkteill sem endist inn í
draumalandið.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara
og nátthrafna.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 16. febrúar
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar.
Símar 27711 fyrir Norðurland og 625511
fyrir Suðurland.
12.00 Ókynnt hádegistónlist,
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar.
Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga-
pakki og það sem fréttnæmast þykir
hverju sinni.
19.00 Okynnt tónlist með kvöldmatnum.
20.00 Pétur Guðjónsson
stjórnar tónlistinni á fimmtudagskvöldi.
23.00 Þráinn Brjánsson
þægileg tónhst fyrir svefninn.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Fimmtudagur 16. febrúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Tónhst sem gott er að vakna við - htið í
blöðin og sagt frá veðri og færð.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Góð Bylgjutónhst hjá Valdísi.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávahagötuhyskið kemur milh kl. 10 og
11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Góð stemmning með góðri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur og Bylgjuhlustendur tala
saman. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Ólund
Fimmtudagur 16. febrúar
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa nemendur í Tónlistarskólan-
um. Klassísk tónhst.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur. Litið í leiðara og
góðar fregnir. Fólk kemur í spjaU.
21.30 Menningin.
Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistar-
viðburðir og menning næstu viku.
Viðtöl.
23.00 Eitt kíló.
Kristján Ingimarsson spUar eitt kUó af
plötum frá Gramminu.
Fæst á Ólund.
24.00 Dagskrárlok.