Dagur - 21.02.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 21.02.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 21. febrúar 1989 Get tekið börn i pössun. Hef leyfi. Uppl. í síma 24954. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus 1. mars. Leigutími 6 mán. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „6 mán.“ Hestasalan MAKH. Myndbandaupptökur á hestum. Umboðssala á hestum - hesta- skipti. Nýjar leiðir. Öðruvísi hestasala. Hesthússími 985-20465 virka daga kl. 16.00-16.30. Heimasímar á kvöldin 96-21205 og 96-22029. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Gengið Gengisskráning nr. 20. febrúar 1989 35 Bandar.dollar uso Kaup 50,860 Sala 51,000 Sterl.pund GBP 89,946 90,196 Kan.dollar CAD 42,759 42,877 Oönsk kr. DKK 7,1183 7,1379 Norskkr. N0K 7,6212 7,6422 Sænsk kr. SEK 8,0871 8,1094 Fi. mark FIM 11,9026 11,9354 Fra. franki FRF 8,1311 8,1535 Belg. franki BEC 1,3209 1,3245 Sviss. frankl CHF 32,5817 32,6714 Holl. gyllini NLG 24,5410 24,6066 V.-þ. mark DEM 27,6864 27,7627 ít. líra ITL 0,03774 0,03784 Aust. sch. ATS 3,9388 3,9497 Port. escudo PTE 0,3374 0,3383 Spá. peseti ESP 0,4450 0,4462 Jap. yen JPY 0,40333 0,40444 írsktpund IEP 73,841 74,044 SDR20.2. XDR 67,3768 67,5623 ECll-Evr.m. XEU 57,7032 57,8621 Belg. fr. fin BEL 1,3148 1,3184 Emil í Kattholti Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning þriðjud. 28. feb. kl. 18.00. Hver er hræddurvið Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 3. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30 4. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30 IGIKFÓAG AKURGYRAR sími 96-24073 Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Bilahöllin. Viðskiptavinir takið eftir! Erum fluttir að Óseyri 1 (Stefnis- húsið). Eftirtaldar bifreiðar eru til sölu og sýnis að Óseyri 1. Nissan Patrol turbo, árg. 1988, ekinn 20 þús. Nissan Patrol turbo, árg. 1986, ekinn 106 þús. Toyota Land Cruiser, langur, árg. 1987, ekinn 22 þús. MMC Pajero turbo, langur, árg. 1987, ekinn 77 þús. MMC Pajero, stuttur, árg. 1987, ekinn 38 þús. MMC Pajero bensín, langur, árg. 1987, ekinn 22 þús. Ford Bronco, árg. 1984, 1985, 1987, 1988. Subaru 1800 station, árg. 1985, 1986, 1987, 1988. MMC Lancer station, 4x4, árg. 1988, ekinn 13 þús. Suzuki Swift GL, árg. 1986, ekinn 26 þús. MMC Lancer GLX, árg. 1986, ekinn 44 þús. BMW 320i, árg. 1987, ekinn 37 þús. Honda Civic, árg. 1988, ekin 11 þús. Bilahöliin Óseyri 1, sími 96-23151. Snjósleði til sölu. Ski-Rool 447 snjósleði til sölu. í góðu lagi, gott verð. Uppl. í síma 26416 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Macintosh plus tölva til sölu. Ásamt aukadrifi, Image II prentara, mörgum forritum og leikjum. Verð kr. 145 þús. (ríflegur stað- greiðsluafsláttur). Uppl. í síma 96-61014. Haraldur. Blómahúsið Glerárgötu 28, sími 22551. Pacíran er loksins komin. Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt- usa og þykkblöðunga m.a. sjald- séðar steinblómategundir, Lithops. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Blomahúsinu Akureyri. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Getum útvegað húsnæði. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags merkt „Bílaviðgerðir" Bændur! 35 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Laun samkvæmt texta Búnaðarfél- agsins. Uppl. gefur Konráð í síma 93- 51496. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Borðstofuhúsgögn til sölu. Borð, sex stólar og skápur úr tekki. Uppl. í síma 23351. Húseigendur. Tek að mér að pússa og lakka gamla parketiö og ýmis konar smíðavinnu. Uppl. í síma 26806. Vil kaupa blátt Polaris fjórhjól. Uppl. [ síma 24939. Góðir eldhússkápar óskast til kaups. Uppl. í síma 22573. Til sölu traktors loftpressa og skíðalyfta aftan á traktor. Einnig snjóblásari á traktor. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „124“ Til sölu fjögur negld jeppadekk á hvítum Spokefelgum. Stærð 33x12,50x15. Passa einnig undir Toyota Landcrusier. Uppl. í síma 95-5200. Geirmundur. Til sölu Sekura snjóblásari. Massey Ferguson 575 árg. 78. Bronco árg. ’66. Einnig vorbærar kýr og kvígur. Uppl. í símum 96-43635 og 96- 43621. Til sölu sturtuvagn 5,5 rúmmetrar að stærð. Meller hliðarsturtur. Öxull á fjöðrum. Tvöfaldir hjólbarðar á 900x20 og varadekk. Uppl. í síma 95-6380 og 95-6381 á kvöldin og um hlegar. Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sími 22551. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn í Dynheimum 25. febrúar n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin í Sjallanum um kvöldið. Stjórnin. O.A. samtökin á íslandi. Samtök kvenna og karla sem eiga við átvandamál að stríða. Laugard. 25. febrúar verður kynn- ingarfundur kl. 16.30-17.30 og stofnfundur kl. 17.30-18.30. Fundarstaður: Glerárkirkja. Allir velkomnir sem áhuga hafa að kynna sér eða taka þátt í samtökun- um. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund mánud. 27. febrúar kl. 20.30 í Hlíð. Venjuleg fundarstörf. Spiluð félagsvist. Mætum vel. Gestir velkomnir. Stjórnin. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssöiu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Sími 25566 Opíð alla virka daga kl. 14.00-18.30. Furulundur. 3ja herb.ibúð ca. 50 fm á n.h. Aatand mjög gott Laus eftir samkomulagi. Kjalarsíða. Tveggja herb. ibúð á 2. hasft, 62 fm. Gengfð fnn af svölum. Reykjasíða. 6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Samt. 183 fm. Eign í mjög góðu standi. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. Borgarhlíð. Raðhus á tveimur haeðum ásamt bilskúr. Samtals ca. 155 fm. Unnt að taka minni eign i skiptum. Vantar allar stærðir og gerðir af íbúðum í fjölbýlishúsi. FASTDGNA& (J SKIPASALAlSS^ NORÐURIANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Senedikt Olatsson hdl. Sölustjori, Petur Jósetsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.