Dagur - 23.02.1989, Page 9
23. febrúar 1989 - DAGUR - 9
Haukur Torfason útibússtjóri ÁTYR á Akureyri ásamt Höskuldi Jónssyni forstjóra ÁTVR.
Mynd: KK
Akureyri:
Sjálfsafgreiðsla
tekin upp í Rfldnu
Sjálfsafgreiðsla hefur nú verið
tekin upp í útibúi Afengis- og
tóbaksverslunar ríkisins á
Akureyri. Frá því um miðjan
nóvember hafa staðið yfir
miklar breytingar á húsnæði
útibúsins við Hólabraut og í
Gengið
Gengisskráning nr. 37
22. febrúar 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 51,100 51,240
Sterl.pund GBP 89,067 89,311
Kan.dollar CAD 42,813 42,931
Dönsk kr. DKK 7,1294 7,1489
Norsk kr. N0K 7,6195 7,6403
Sænskkr. SEK 8,0906 8,1127
Fi. mark FIM 11,9170 11,9496
Fra. franki FRF 8,1395 8,1618
Belg. franki BEC 1,3229 1,3265
Sviss. franki CHF 32,5478 32,6369
Holl. gyllini NLG 24,5732 24,6405
V.-þ. mark DEM 27,7356 27,8116
ít. Ilra ITL 0,03784 0,03794
Aust. sch. ATS 3,9429 3,9537
Port. escudo PTE 0,3372 0,3381
Spá. peseti ESP 0,4437 0,4449
Jap.yen JPY 0,40273 0,40383
írsktpund IEP 73,949 74,152
SDR22.2. XDR 67,4208 67,6055
ECU-Evr.m. XEU 57,7047 57,8628
Belg. fr. fin BEL 1,3175 1,3211
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
síðustu viku var helmingur
húsnæðisins tekinn í notkun
en hinn helmingurinn nú á
mánudaginn.
„Nú geta viðskiptavinir versl-
unarinnar gengið um og skoð-
að hvað við höfum upp á að
bjóða og í framhaldi af því fengið
faglega aðstoð frá starfsmönnum
hér,“ sagði Haukur Torfason úti-
bússtjóri ÁTVR á Akureyri í
samtali við blaðið.
Laugardaginn 25. febrúar kl.
16.30, verður haldinn 1 klst.
langur kynningarfundur í Glerár-
kirkju á vegum O.A. samtak-
anna á íslandi.
Dagskrá:
1. Félagi úr O.A. samtökunum í
Reykjavík kemur og skýrir frá
starfsemi samtakanna og
reynslu sinni af þeim.
2. Fyrirspurnir: Fundargestum
gefst kostur á að spyrja við-
komandi félaga spjörunum úr.
Fundurinn er opinn öllum sem
áhuga hafa á leið O.A. til heil-
brigðis.
Leikfélag Akureyrar sýnir
Emil í Kattholti á sunnudögum
um þessar mundir og er upp-
selt á hverja sýningu. Ákveðið
hefur verið að hafa aukasýn-
ingu á leikritinu þriðjudaginn
28. febrúar kl. 18, enda þörfin
brýn.
Sunna Borg leikstjóri hefur
hlaupið í skarðið fyrir Nönnu I.
„En auk þess sem komið hefur
verið á sjálfsafgreiðslu, hefur versl-
unin verið tölvuvædd. f>að má
nefna t.d. að tölvan les á miða af
hverri flösku sem seld er og
þannig get ég séð eftir daginn
hvað hefur selst mikið af hverri
tegund og einnig ætti öll vöru-
talning að vera óþörf. Allt þetta á
að geta gert þjónustuna betri og
fljótvirkari og vonandi verður sú
raunin,“ sagði Haukur einnig.
Á eftir kynningarfundi, eða kl.
17.30, verður haldinn fyrsti fund-
ur í Akureyrardeild O.A. og
stendur hann yfir í eina klst.
Þangað eru allir velkomnir,
sem eiga við átvandamál að
stríða, eða hafa af einhverjum
ástæðum áhuga á leið O.A.
félaga til bata.
„O.A. eru samtök kvenna og
karla sem eiga við átvandamál að
stríða. Þau samhæfa reynslu sína,
styrk og vonir til að leysa þetta
vandamál og til að hjálpa hvert
öðru,“ segir í fréttatilkynningu
frá samtökunum.
Jónsdóttur um stundarsakir sem
Alma, móðir þeirra Emils og
Idu. Sunna mun leika í sýning-
unni sunnudaginn 26. febrúar en
síðan tekur Nanna upp þráðinn
að nýju.
Aðsókn að leikritinu hefur ver-
ið með fádæmum góð, allt frá
frumsýningu 26. desember, og
viðtökur góðar hjá börnum jafnt
sem fullorðnum. SS
-KK
O.A. samtökin á íslandi:
Samtök þeirra
sem eiga við át-
vandamál að stríða
- kynningarfundur í Glerárkirkju
á morgun
Emil í Kattholti:
Aukasýning á þriðjudag
Háseta vantar
á 80 tonna netabát frá Ólafsfirði.
Uppl. í síma 62484.
Aðalfundur
F.B.S.A. verður haldinn í Galtalæk laugard. 25.
febrúar 1989 kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
*I* Tölvuskóli MA
Ritvinnsla — WordPerfect
Námskeið hefst mánudaginn 27. febrúar.
Námskeiðið stendur í tvær og hálfa viku, samtals
8 skipti eða 24 kennslustundir.
Fjöldi þátttakenda á námskeiðinu er takmarkað-
ur við 12.
Síðasta námskeið fyrir páska.
Skráning og allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Menntaskólans í síma 25660.
m
Félag verslunar-
og skrifstofufólks, Akureyri
S(mi 21635 - Skipagötu 14
Almennur
félagsfundur
verður haldinn fimmtud. 23. febrúar kl. 20.30 að
Skipagötu 14, 4. hæð.
Fundarefni:
Kjaramálin.
Hugmyndir að deildarskiptingu félagsins.
Önnur mál.
Stjórn F.V.S.A.
SkriísKilulakni
OPIÐ HÚS
Skrifstofutæknl er hagnýtt nám
sem nýtist fólld á framabraut.
Farlð er yfir helstu tölvu- og.vlðskiptagreinar,
sein gerir hvem og einn að hæftun starfs-
kraf'ti.
N.k. laugardagkl. 14.00 mun Töhatfræðslan,
Alaireyri lif. hafa kynningu á starfsemi shmi,
keimarar lýsa námhiu, sýna námsgögn og
aðstöðu!
AUlr velíromnír * Kaffi ogveittngur
TökufræðslanAkureyrihf
Glerárgötu 34 • 4. hæð • Akurevri