Dagur - 22.03.1989, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 22. mars 1989
Óska eftir að kaupa Hondu MT í
góðu standi.
Uppl. í síma 96-61251.
Til sölu 30, 6 tommu þorskanet á
teinum, ónotuð.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-61776.
Veiðimenn!
Sala á veiðileyfum i Litluá í Keldu-
hverfi er hafin.
Uppl. gefur Margrét í síma 96-
52284.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler I sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Látið okkur sjá um skattfram-
talið.
★ Einkaframtal
★ Framtal lögaðila
★ Landbúnaðarskýrsla
★ Sjávarútvegsskýrsla
★ Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 Akureyri •
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvaemdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimastmi 96-27274.
15% afsláttgr
Köfun sf. Gránufélagsgötu 48
(austurendi).
Gefum 15% afslátt af allri málningu
til 30. apríl.
Erum með öll áhöld til málningar,
sparsl og kítti.
Brepasta gólfsparsl í fötum og
túbum, sandsparsl í 25 kg. plast-
pokum.
Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti
4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og
hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2
gerðir.
Festifrauð, spelgalím, rakaþolið
flísalím, álþéttiborði, vatnshelt
fjölgriþ, lím fyrir einangrunarplast
o.m.fl.
Betri vörur - Betra verð.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Til sölu Victor PCII tölva, 640 KB.
Tvö drif.
Uppl. í síma 25273 eftir kl. 19.00.
Til sölu níu vikna hvolpar af
skosku fjárhundakyni.
Uppl. í síma 96-44151 eftir kl.
18.00.
4-5 herbergja ibúð á besta stað á
Eyrinni til leigu.
Uppl. í síma 91-14712.
5 herb. íbúð til leigu í Glerár-
hverfi.
35 þúsund á mánuði, helst 2 mán-
uðir fyrirfram, þó ekki skilyrði.
Uppl. gefur Eydís í síma 96-61322.
Til sölu er þriggja herbergja íbúð
að Garðarsbraut 71, Húsavík.
Tilboðum óskast skilað eigi síðar en
24. mars.
Réttur áskilinn til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Uppl. í síma 41546.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og
baði.
Uppl. í síma 95-5517.
Óska eftir að taka bílskúr á leigu
í 2 mánuði.
Uppl. í síma 22164, milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
íbúð óskast!
28 ára kona með tvö börn óskar eftir
2-3ja herb. íbúð í maí eða júní.
Helst sem næst Síðu- eða Lundar-
skóla.
Ekki þó aðalatriði.
Reyki ekki og er reglusöm.
Uppl. í síma 26470. Heiða.
Slippstöðin hf. óskar eftir að taka
á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð.
Uppl. gefurstarfsmannastjóri i síma
27300.__________________________
Ung hjón með 3ja ára barn og
annað væntanlegt í maí, óska
eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax í
n.k. tvö ár.
Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið.
Erum reglusamt fólk.
Erum í síma 26717 fram að páskum
og 71761 á Siglufirði eftir páska.
Gengið
Gengisskráning nr. 56
21. mars 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 52,720 52,860
Sterl.pund GBP 90,441 90,681
Kan.dollar CAD 44,137 44,255
Dönsk kr. DKK 7,2219 7,2411
Norsk kr. N0K 7,7478 7,7684
Sænsk kr. SEK 8,2439 8,2658
Fi. mark FIM 12,4340 12,4670
Fra. franki FRF 8,3141 8,3362
Belg. franki BEC 1,3448 1,3484
Sviss. franki CHF 32,6733 32,7601
Holl. gyllini NLG 24,9592 25,0254
V.-þ. mark DEM 28,1601 28,2349
ít. líra ITL 0,03839 0,03849
Aust. sch. ATS 4,0023 4,0129
Port. escudo PTE 0,3422 0,3431
Spá. peseti ESP 0,4522 0,4534
Jap.yen JPY 0,40096 0,40202
írsktpund IEP 75,276 75,476
SDR21.3. XDR 68,6182 68,8005
ECU-Evr.m. XEU 58,7037 58,8596
Belg.fr. fin BEL 1,3399 1,3435
Til sölu Pólaris Indy 650, árgerð
1988.
Ekinn 700 mílur.
Uppl. í síma 26841.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27630.
Hljómtæki, margar gerðir.
Hitachi - Panasonic - Sony -
T ''nics.
Útva,, sklukkur - Ferðatæki.
Tónabúðin.
Sími 22111.
Góð kona óskast strax til að
aðstoða á heimili eftir hádegi.
Uppl. eru veittar í sfma 25880,
þriðjud. 21. og miðvikud. 22. mars
fyrir hádegi.
Félagsmálastofnun Akureyrar.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð I stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hverer hræddur við
Virginíu Woolf?
Leikarar: Helga Bachman, Helgi
Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
Fimmtud. 23. mars kl. 20.30
Laugard. 25. mars kl. 20.30
Mánud. annan í páskum kl. 20.30
Síðustu sýningar
IGIKFÓAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Framtöl - Bókhald.
Tölvuþjónusta.
Uppgjör og skattskil fyrirtækja.
Skattframtöl einstaklinga með öll-
um fylgigögnum, svo sem landbún-
aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu
o.fl.
Tölvangur hf.
Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr.
Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808.
„BYSÍN”
UR AIDAANNAL
EFTÍR BÖDVAR. GUÐMUND5SON
Leikstjóri Þráinn Karlsson.
Sýningar:
Miðvikudaginn 22. mars.
Laugardaginn 25. mars.
Allar sýningar hefjast
kl. 21.00.
Miðapantanir í síma
96-61397 sýningardagana.
Lada Sport árg. '79 til sölu.
Er I góðu lagi.
Uppl. í síma 96-61453.
Til sölu MMC Galant GLX 2000,
árg. '85.
1987 vél, ekin 18.000 km.
Skipti á ódýrari (vélsleða, Tersel
eða Fox 410-413).
Uppl. í síma 31221 í hádeginu og á
kvöldin.
Til sölu Land-Rover, árg. ’71.
Diesel, með mæli, langur 5 dyra.
Nýupptekin vél. Bíllinn er í góðu
lagi.
Einnig MMC Tredia árg. ’84, ek.
54 þús. km.
Staðgreiðsluafsláttur eða greiðslu-
kjör.
Uppl. á Baugsbroti s.f. í síma 96-
25779.
Chevrolet Monza Classic,
árg. '88, sjálfskiptur til söiu.
Ekinn 4500 km. Tvílitur.
Sumar og vetrardekk á felgum.
Skipti möguleg á ódýrari sjálfskipt-
um bfl.
Uppl. gefur Pálmi í vinnusíma
22997 (Véladeild KEA) og i heima-
síma 26782 milli kl. 19.00 og 20.00.
Til sölu Mazda 626, 4 dyra,
Sedan, árg. '88.
Ford Bronco Sport.árg. 74, græjað-
ur, tilbúinn í páskaferðina.
Pólaris Indi 600, vélsleði árg. '83.
Brúsastatíf og matarkassi, tilbúið I
páskaferðina.
VW bjalla árg. 72 I þokkalegu
ástandi.
Uppl. í síma 96-61973, í hádeginu.
Gunnar.
Til sölu Volvo 244 DL, árg. 77,
sjálfskiptur, í góðu ástandi.
Skoðaður 1989.
Einnig Citroen GSA Pallas árg.
’82.
Ástand gott.
Uppl. í síma 26839, Valdi og 27205
Birgir eftir kl. 20.00.
Kingtel símar.
Ertu að leita að nýjum síma?
Við seljum ýmsar gerðir Kingtél
sfma.
Mjög fallegir og vandaðir tónvals-
símar á hreint frábæru verði.
Dancall farsímar.
Við erum Dancall umboðsmenn.
Dancall hentar alls staðar.
Verslið við fagmenn.
Radiovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á störnuspeki
og í þeim er leitast viö að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur og
ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Til sölu er góður svefnbekkur
90X195 með dýnu.
Einnig tveir bólstraðir stólar úr sófa-
setti, lélegt áklæði en annars góðir.
Uppl. ( síma 24148 eftir kl 18.00.
Ódýrt-Ódýrt.
Hillusamstæða úr furu, 260X180.
Nýr sjónvarps- og videóskápur úr
furu. Nýtt tágasófasett, ónotað, Ser-
owatt þvottavél, árg. ’84 í fullkomnu
lagi.
Chicco barnastóll.
Uppl. í síma 26424 allan daginn.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Giuggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-.
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.