Dagur - 22.03.1989, Síða 10

Dagur - 22.03.1989, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 22. mars 1989 11 myndosögur dogs 1S ARLAND ANDRÉS ÖND # Þáttur um fermingar Sjónvarp Akureyri, sem er hið ágætasta fyrirtæki, þrengdi sér inn á heimili rit- ara S&S á sunnudagskvöld- ið þegar hann hugðist fylgj- ast með Hitchcock. Yfirleitt er slíkum uppákomum tekið vel á þessu heimiii enda skemmtilegt að fá norð- lenskt efni á skjáinn og hef- ur maður sætt sig við að missa af þáttum á Stöð 2 sem meiningin var að fylgj- ast með. Hins vegar bar svo við umrætt kvöld að hið norðlenska innskot féll ekki í góðan jarðveg. Þarna var á ferðinni þáttur um ferming- ar og þá sérstaklega ferm- ingarundirbúning. Umsjón- armaður sýndi okkur föt í verslunum, fletti í rækilega merktum auglýsingbæklingi frá ferðaskrifstofu og upp- lýsti hvaða gjafir væru til- hlýðilegar handa fermingar- börnum. Þetta var flatneskju- legur auglýsingaþáttur, sem ekki er rétt að hafa fleiri orð um, en það er von mín að Sjónvarp Akureyri bjóði upp á betra efni næst þegar þeir rjúfa dagskrá Stöðvar 2 sem var með þokkalegasta móti þetta kvöld. # Páls þáttur Arasonar Á undan fermingarþættin- um spjallaði Ómar Ragnars- son við hinn aldna ferða- málafrömuð Pál Arason. Þetta viðtal var fjörugt og tæpitungulaust og vist er að einhverjir hefðu rekið upp kvein ef slíkt viðtal hefði birst i Degi. Þarna var Ómar að skipa þjóðskáldinu Jón- asi á bekk með nasískum hugsjónum Páls og áttu Hraundrangar að vera uppsprettan að skoðunum þeirra beggja. Páll lýsti við- horfi sinu til svertingja og gyðinga en siðferðisvitund okkar kemur í veg fyrir að við getum haft þau orð eftir. Það er hins vegar áhyggju- efni ef nasisminn á sér fleiri fylgismenn hér á landi eins og Ómar var að gera sér i hugarlund. Þessu viðtali má raunar líkja við frægt helg- arviðtal í Degi þar sem spjall við ættfræðing leidd- ist út í fíkniefnadýrkun. Hér snerist fróðlegt spjall um ferðamál upp í nasistadýrk- un. Já, viðtöl taka oft skringilega stefnu. dogskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 22. mars 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Nýr flokkur í bandaríska gamanmynda* flokknum um einstæða föðurinn sem tek- ur að sér heimilisstörf fyrir önnum kafna húsmóður. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá Sjónvarps. Kynning á Sjónvarpsdagskránni yfir há- tíðamar. 21.00 Nick Knatterton. 21.15 „Af síldinni öll erum orðin rík ...“ Ný íslensk heimildamynd eftir Hjálmtý Heiðdal og Finnboga Hermannsson. Myndin fjallar um síldarævintýrið í Árnes- hreppi á Ströndum er hófst árið 1934 með byggingu síldarbræðslu á Djúpavík. 22.05 Njósnari af lífi og sál. (A Perfect Spy.) Lokaþáttur. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Þriðji maðurinn. (The Third Man.) Bandarísk bíómynd frá 1949. Aðalhlutverk Orson Welles, Joshep Cott- on og Trevor Howard. Ungur Bandaríkjamaður kemur til Vínar í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að hitta vin sinn Harry Lime. Myndin var áður á dagskrá 1977. 00.50 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Miðvikudagur 22. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Miðvikudagsbitinn. 17.25 Golf. 18.20 Handbolti. 19.19 19:19. 20.30 Skýjum ofar. (Reaching for the Skies.) 5. þáttur. 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.00 Leyniskúffan. (Tiroir Secret.) 4. þáttur. 23.00 Viðskipti. 23.30 Indiana Jones og musteri óttans. (Indiana Jones and the Temple of Doom.) Ævintýra- og spennumynd í sérflokki. Fornleifafræðingurinn Indiana Jones leit- ar hins fræga Ankara steins. Ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 22. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Sögustund með Gyðu Ragnarsdóttur, en hún segir sögurnar um Fóu feikirófu og Búkollu. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Dagvistun: Börn í geymslu eða námi. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (17). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Dimmalimm". 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr, „Hetjuhljóm- kviðan" eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. 21.00 Að táfli. 21.30 Fjölmiðlauppeldi. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 49. sálm. 22.30 Mannréttindadómstóll Evrópu. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 22. mars 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Stefnumót. - Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 22. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stjarnan Miðvikudagur 22. mars 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8-45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir í síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- hörðum peningum. Helgi spilar acf sjálf- ' sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett- vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags sem verða meðal ann- ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn Geirdal, heilsuráðgjafi og Garðar Garð- arsson, samskiptaráðgjafi. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyrr 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45. Bylgjan Miðvikudagur 22. mars 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónlist sem gott er að vakna við. Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór koma milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustend- ur spjalla saman. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 22. mars 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Afmæliskveðju- og óskalagasímamir em 27711 fyrir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Sími fyrir kveðjur og óskalög 27711 á Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga- pakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir svefninn. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.