Dagur - 31.03.1989, Page 10
1Ó -'öÍQÖá-PÍMd^it 31:
myndasögur dags
ÁRLAND
ANPRÉS ÖND
# Tvískinn-
ungsháttur...
Félag ísienskra iðnrekenda
hefur að undanförnu verið
með auglýsingaherferð til
að hvetja landsmenn að
kaupa íslenskt og er það
vel. í þessum auglýsingum
hafa ýmsar þekktar persón-
ur komið fram og tekið und-
ir þessa áskorun, m.a. for-
stjóri einnar stærstu mat-
vöruverslanakeðju
landsins. Það er auðvitað
lofsvert að hann hvetji neyt-
endur tii að velja íslenskt,
en það skýtur dálítið
skökku við að þessi sami
maður, og hans verslun,
hafa verið í fararbroddi að
hvetja til þess að fluttir
verði inn erlendir kjúklingar
og erlendar kartöflur. Það er
varla í samræmi við áskor-
un hans að kaupa íslenskt. í
ungdæmi ritara S&S hefði
þetta verið kallað tvískinn-
ungsháttur.
# Kjúklinga-
stríð
En áfram með neytendamál.
Nú eru kjúklingabændur og
neytendasamtökin komin í
hár saman út af nýrri dreif-
ingarstöð fyrir kjúklinga.
Neytendasamtökin saka
kjúklingabændur um
hringamyndun og þar með
að hindra eðlilega verð-
myndun á þessari vöru.
Kjúklingabændur, hins
vegar, segja að algert öng-
þveiti hafi myndast á mark-
aðinum og þessi stöð muni
koma jafnvægi á miili fram-
boðs og eftirspurnar. Einnig
segja þeir það alrangt að
þetta muni leiða til stór-
hækkunar á verði kjúklinga,
heldur eingungis að bænd-
ur fái sanngjarnt verð fyrir
afurðir sínar.
Nú hafa kjúklingabændur
hætt að mæta á samráðs-
fundi með neytendasam-
tökunum og stefnir nú í
kjúklingastríð á íslandi.
Neytendasamtökin hyggjast
beita fyrir sig almennings-
álitinu og hvetja fólk til þess
að hætta að kaupa kjúkllnga
og ætla að fá búðareigendur
til að hætta að selja kjúkl-
inga. Þetta fer að líkjast við-
skíptaþvingunum á hendur
S-Afríku, þótt ekki sé verið
að líkja kjúklingabændum
við valdamenn í Pretoríu.
Það verður gaman að sjá
hvað verður úr þessu ís-
lenska kjúklingastríði.
1
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Föstudagur 31. mars
18.00 Gosi (14).
18.25 Kátir krakkar (6).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar.
19.25 Leðurblökumaðurinn.
(Batman.)
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Barnamál.
í þessum þætti verður fjallað um nýliðna
barna- og unglingaviku.
21.05 Þingsjá.
21.30 Derrick.
22.30 Týnda flugvélin.
(The Riddle of the Stinson.)
Áströlsk kvikmynd frá 1987.
Aðalhlutverk: Jack Thompson, Helen
O’Connor, Norman Kaye og Richard
Roxburgh.
Þann 19. febrúar árið 1937 lagði þriggja
hreyfla flugvél af Stinson gerð í sína
hinstu flugferð. Hún hvarf á leið sinni til
Sidney í Ástralíu og hófst strax víðtæk leit
sem stóð yfir í sex daga. Ekki fannst tang-
ur né tetur af flugvélínni og voru þeir sem
í henni voru, tveir flugmenn og fimm far-
þegar, taldir af. Einn maður, Bernard
O'Reilly, neitaði að gefast upp og var
sannfærður um að hann gæti fundið flug-
vélarflakið, svo hann lagði einn síns liðs
út í auðnir Ástralíu til leitar.
Myndin er byggð á sannsögulegum at-
burðum.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Föstudagur 31. mars
15.45 Santa Barbara.
16.30 í blíðu og stríðu.
(Made for Each Other.)
Myndin fjallar um tvo einstaklinga, karl
og konu, sem hittast á námskeiði fyrir
fólk sem þjáist af minnimáttarkennd. Þau
verða ástfangin og lýsir myndin tilhuga-
lífi þeirra sem var uppfullt af skemmtileg-
um uppákomum.
18.25 Pepsí popp.
19.19 19.19.
20.30 Klassapíur.
21.05 Ohara.
21.50 Útlagablús.#
(Outlaw Blues.)
Tugthúslimurinn Bobby ver tíma sínum
innan fangelsismúranna við að læra að
spila á gítar og semja sveitatónlist. Dag
nokkurn sækir einn helsti snillingur
sveitatónlistarinnar, Dupree, fangelsið
heim og verður við langþráðri bón Bobb-
ys um að hlusta á nokkur laga hans.
Nokkru síðar eða skömmu áður en Bobby
yfirgefur fangelsið kemst hann að því að
Dupree hefur slegið í gegn með einu lagi
hans en kynnir það hins vegar sem sitt
eigið.
23.30 Blóðug sviðsetning.#
(Theatre of Blood.)
Hrollvekja með gamansömum undirtón
og meistara hryllingsmyndanna, Vincent
Price, í aðalhlutverki.
Alls ekki við hæfi barna.
01.15 Anastasia.
Ingrid Bergman og Yul Brynner fara með
aðalhlutverkin í þessari víðfrægu mynd
þar sem rakin er saga Anastasíu sem tal-
in var vera eftirlifandi dóttir Rússlands-
keisara.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Föstudagur 31. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirhti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson.
Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og
höfundur lesa (5).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Kviksjá - Hvað hafði Platón eigin-
lega á móti skáldskap?
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrú-
ann.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Börn og tungumála-
nám.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska“, ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar
skráð af Þórbergi Þórðarsyni.
Pétur Pétursson les (22).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um ástand og horfur í
íslenskum skipasmíðaiðnaði.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Símatími.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Blásaratónlist.
21.00 Kvöldvaka.
a. Um nafngiftir ísfirðinga 1703-1845.
Gísli Jónsson flytur fyrra erindi sitt.
c. Sunnukórinn á ísafirði og Karlakór
ísafjarðar syngja.
Söngstjóri er Ragnar H. Ragnar og undir-
leikari Hjálmar H. Ragnarsson.
d. Úr sagnasjóði Árnastofnunar.
Hallfreður Örn Eiríksson flytur þáttinn.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur - Tónlistarmaður vik-
unnar, Rut Ingólfsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 31. mars
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem
neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur þraut-
reynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála,
Óskar Páll á útkíkki.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin.
21.30 Fræðsluvarp - Lærum þýsku.
22.07 Snúningur.
02.05 Rokk og nýbylgja.
03.00 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 31. mars
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 31. mars
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar.
Símar fyrir kveðjur og óskalög eru 27711 á
Norðurlandi og 625511 á Suðurlandi.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaróttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
í sínu sérstaka föstudagsskapi.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist
til laugardagsmorguns.
Bylgjan
Föstudagur 31. mars
07.30 Páll Þorsteinsson.
Tónhst sem gott er að byrja daginn með,
fregnir af veðri og færð.
Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Föstudagstónhst.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Bibba kemur með Hahdór milli kl. 11 og
12.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Föstudagsskapið ahsráðandi á Bylgjunni.
Óskalagasíminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og HaUdór á sínum stað.
18.00 Fréttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 íslenski listinn.
Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vik-
unnar.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson
á næturvakt.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjarnan
Föstudagur 31. mars
7.30 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 Gísli Kristjánsson.
18.00 Af líkama og sál.
Bjarni Dagur Jónsson. Fyrirspurnir í síma
681900.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Óskalagasíminn er 681900.
23.00 Darri Ólason
á Stjömunæturvakt. Kveðjur og óskalög í
síma 681900.
04.00-10.00 Næturstjörnur.
Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til
morguns.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.