Dagur - 31.03.1989, Side 12

Dagur - 31.03.1989, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 31. mars 1989 OA samtökin. Fundur verður haldinn í Glerárkirkju mánudaginn 3. apríl kl. 20.30. Hraðbátur til sölu. 15 feta með 55 ha. Chrysler utan- borðsmótor. Vagn og sjóskíði fylgja. Skipti á minni bát eða fjórhjóli möguleg. Uppl. ísímum21100 (v.s) og 26428 á kvöldin og um helgar. Aðaldælingar takið eftir! Hér með er öll vélsleða- og vélhjóla- umferð stranglega bönnuð innan skógræktargirðingar Laxárness í Aðaldal. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er á Eyrinni. Uppl. í síma 23478. Til sölu PC tölva, Televideo. Star prentari plús kennsluforrit. Einnig Sharp viðhaldsfrí lítil Ijósrit- unarvél. Uppl. í síma 24496 milli kl. 19 og 20. Atta bása hesthús! Til sölu átta hesta hús í Breiðholts- hverfi. Einnig 2ja vetra rauður foli undan Feng, Reykjavík. Ennfremur til sölu grár Silver-Cross barnavagn, notaður eftir eitt barn. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 26686 eftir kl. 19.00. Til sölu Volvo Grand Lux árg. ’80. Skuldabréf. Uppl. í síma 21080 (v.s.) og 24550 eftir kl. 20.00. Til sölu Range-Rover árg. 85, ek. 47 þús. km. Hvítur að lit. Góð kjör. Uppl. í símum 24646 og 24443. Til sölu Toyota Corolla XL, 5 dyra, árg. ’88. Silfurgrár að lit, ek. 12 þús. km. Góð kjör. Uppl. í símum 24646 og 24443. Gengið Gengisskraning nr. 60 30. mars 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 53,070 53,210 Sterl.pund GBP 89,715 89,952 Kan.dollar CAD 44,444 44,561 Oönsk kr. DKK 7,2229 7,2419 Norsk kr. N0K 7,7497 7,7702 Sænsk kr. SEK 8,2522 8,2740 Fi. mark FIM 12,5136 12,5466 Fra. franki FRF 8,3286 8,3506 Belg. franki BEC 1,3433 1,3468 Sviss. franki CHF 32,2516 32,3367 Holl. gyllini NLG 24,9465 25,0123 V.-þ. mark DEM 28,1337 28,2079 ít. líra ITL 0,03828 0,03838 Aust. sch. ATS 3,9976 4,0081 Port. escudo PTE 0,3412 0,3421 Spá. peseti ESP 0,4514 0,4526 Jap. yen JPY 0,40109 0,40215 írsktpund IEP 75,123 75,321 SDR30.3. XDR 68,7177 68,8990 ECU-Evr.m. XEU 58,5389 58,6933 Belg.fr. fin BEL 1,3376 1,3411 — ■ ■ ■ ■ ■ - Tek að mér ýmsa smíðavinnu. Er með vélar til að pússa gamalt parket. Uppl. í síma 26806 eftir kl 19.00. Flóamarkaður verður föstud. 31. mars kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. ,.ÐY31NM UR ALDAANNAL EFTÍR BÖQVAR GUÐMUNDSSON Leikstjóri Þráinn Karlsson. Sýningar: Föstud. 31. mars. Laugard. 1. apríl. Sýningar hefjast kl. 21.00. Síðustu sýningar. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í síma 96-61397 sýningardagana. Leikfélag Dalvlkur Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig viðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Hörpudisklagað sófsett með útskornum örmum, nýlega plusklætt. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1. Ritvél, Olympia reporter, sem ný. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. fsskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skam- meli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, hvít og palisanderlituð, fataskápur, svefnbekkir og svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 95-5517. Skrifstofuhúsnæði á II. hæð í Brekkugötu 1 til leigu. Laust 1. maí. Uppl. í símum 24340 og 22626. Til sölu íbúð að Freyjugötu 32, Sauðárkróki. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 95-6729 eftir kl. 19.00. Til sölu ódýrt! Hjónarúm, kommóða, stóll, ísskáp- ur og fleira. Uppl. í síma 21443 eftir kl. 19.00 Tveir leðurstólar og einn skemill til sölu. Uppl. í síma 27012 milli kl. 19.00 og 20.00. Saumastofan Þel augiýsir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- arnir fást enn. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- inn snjáður og Ijótur og kannski líka rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Kvígur til sölu. Eiga að bera í vor og sumar. Nánari uppl. í síma 22329. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pfpu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Ispan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til sölu 33“ super Swamper dekk. Fjögurstk. negld, ásamtfjórum 15“, 6 gata hvítum felgum. Einnig 5 stk. 32“ General Grabber dekk, ásamt 15“, 6 gata krómfelg- um. Uppl. í síma 96-61906. Til sölu er ísskápur og frystikista. Einnig plötuspilari með skáp, síma- borð og frekar nett sófasett. Uppl. að Túngötu 6 á Húsavík, sími 41124, eftir kl. 18. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guömundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plast- pokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti 4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2 gerðir. Festifrauð, spelgalím, rakaþolið flísalím, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Reykingar á jN. meðgöngu \j ógna heil- brigði móður og barns. LANDLÆKNIR lýsinc Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur. 3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm. Ástand gott. Eyrarlandsvegur. 5 herb. e.h. i tvíbýlishúsl ca. 140 fm. Ástand gott. Mikið áhvflandi. Furulundur. 3ja herb. raðhús ásamt bílskúr. Samtals 122 fm. Ástand gott. Skipti á einbýlishúsi á Brekk- unni koma til greina. Heíðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 174 fm. Skipti á rúmgóðu einbýlishúsí koma til greina. Borgarhlíð. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals ca. 160 fm. Skipti á 3ja til 4ra herbergja ibúð hugsanleg. Áhvilandí lán ca. 1.5 milljónir. FAS1ÐGNA& fj SKIWVSAUlgfc NORÐURIANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benodik! Olalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.