Dagur - 31.03.1989, Side 13

Dagur - 31.03.1989, Side 13
 Föstudagur 31. mars 1989 - DAGUR - 13 Sveit Gylfa Pálssonar er í banastuði þessa dagana. Hún er efst í Halldórsmóti B.A. og bar sigur úr býtum í Sjóvá/ Almennar-sveitahraðkeppni félagsins, sem lauk fyrir skemmstu. Sveitina skipa, talið frá vinstri: Gísli Pálsson, Arni Arnsteinsson, Alfreð Pálsson, Ármann Helgason, Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson, Mynd: tlv Halldórsmót B.A.: Sveit Gylfa Pálssonar efst Sveit Gylfa Pálssonar er efst í Halldórsmóti Bridgefélags Akureyrar, þegar þremur umferðum af níu er lokið. Sveit Gylfa spilaði mjög vel fyrsta keppniskvöldið og hlaut 79 stig af 96 mögulegum. Staða efstu sveita er nú þessi: Stig 1. Sveit Gylfa Pálssonar: 79 2. Sveit Kristjáns Guðjónssonar: 71 3. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar: 64 4. Sveit Gunnlaugs Guðmundss.: 51 5. Sveit Arnar Einarssonar: 48 Tíu sveitir taka þátt í keppn- inni sem er með Board-O-Match fyrirkomulagi og eru spiluð 10 spil milli sveita. Keppnisstjóri er Albert Sigurðsson. Næstu þrjár umferðir verða spilaðar þriðjudaginn 4. apríl og hefst spilamennska kl. 19.30 í Félagsborg. Glerárkirkja. Barna- og fjölskyldumessa sunnud. 2. apríl kl. 11.00. Foreldrar hvött til þátttöku með börnunum. Pálmi Matthíasson. Akurey rarprestakall. Fermingarguðsþjónusta verður n.k. sunnudag kl. 10.30. Sálmar: 504, 258. Leið oss ljúfi faðir. Blessun yfir barnahjörð. Sóknarprestar. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. tsft Frá Guðspekistúkunni. Fundur verður haldinn sunnudaginn 2. apríl kl. 16.00 að Hafnarstræti 95 (gengið inn að sunnan). Olöf Friðriksdóttir les úr bókinni „Grundvallaratriði í hagnýtri dul- fræðiiðkun“ eftir Manly P. Hall. Kaffi. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. St. Georgsgildið. Fundur verður í Hvammi mánudaginn 3. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Parkinsonfélagið á Akureyri og nágrenni verður með fund í Glerár- kirkju laugardaginn 1. apríl kl. 2 e.h. Fræðsluefni: Þunglyndiseinkenni. Kaffiveitingar. Mætum öll vel og stundvíslega og og tökum með okkur gesti. Stjómin. Áður auglýstum fundum Þingstúku eyjafjarðar og Umdæmisstúkunnar nr. 5 er frestað til laugardags- ins 15. apríl. Þintemplar, Umdæmistemplar. Miningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. ÆÍ0C&. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudagur. Kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnudagur. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudagur. Kl. 16.00 heimilasamband. Kl. 20.30 hjálparflokkar. Fimmtudagur. Kl. 17.30 yngriliðsmannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Húsavík, á neðangreindum tíma; Vesturvegi 2, Þórshöfn, þingl. eig- andi Margrét Þórðardóttir og Heiðar Hermundsson, mánud. 3. apríl ’89, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: X Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl. Ægissíðu 14, Grenivík (Lauga- land), þingl. eigandi Sigurveig Þór- laugsdóttir, mánud. 3. apríl ’89, kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Brúnagerði 1 n.h., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, mánud. 3. apríl '89, kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeiid Landsbanka (slands, Ólaf- ur Garðarsson, hdl, Þórólfur Kr. Beck hrl., Iðnlánasjóður og Lands- banki Islands. Drafnargötu 2, Kópaskeri, þingl. eigandi Einar Ó. Magnússon, mánud. 3. apríl ’89, kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur B. Árnason hdl. Hálsvegi 2, Þórshöfn, þingl. eigandi Óli J. Jónsson, mánud. 3. apríl ’89, kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur eru: Örlygur Hnefill Jónsson hdl. og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Skálaberg ÞH-244, þingl. eigandi Egill og Aðalgeir Olgeirssynir mánud. 3. apríl '89, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Tryggvi Guðmundsson hdl. og innheimtu- maður ríkissjóðs. Bakkagötu 3, (Melar), þingl. eigandi Sveinn Árnason, mánud. 3. apríl ’89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Árni Pálsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Brúnagerði 1 e.h., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, mánud. 3. apríl ’89 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, veðdeild Lands- banka íslands, innheimtumaður ríkissjóðs, Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Þórólf- ur Kr. Beck hrl., iðnlánasjóður og Landsbanki íslands. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Hef flutt Teiknistofu mína að Tryggvabraut 10, 2. hæð. Síminn er 25778. Aðalsteinn V. Júlíusson, byggingatæknifræðingur. Nýjar vörur ★ Blússur ★ Peysur ★ Jakkar ★ Dress ★ Buxur ★Bolir ★ Rúllukragabolir Akurliljan Hafnarstræti 106, sími 24261. Bílamálari! Okkur vantar bílamálara eöa mann vanan bíla- málun. Góö vinnuaöstaöa. Tryggvabraut 5-7 it Móðir okkar, ÞÓREY EINARSDÓTTIR, frá Skógarnesi, Hjalteyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars. Jarðarförin auglýst síðar. Rósa Guðrún Jónsdóttir, Svanhvít Jónsdóttir, Sóley Jónsdóttir, Halldór Snorrason, Snorri Páll Snorrason. !

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.