Dagur - 14.04.1989, Síða 3
Föstúdágur 14. apríl 1989'- DAGUR"- 3
Frumvarp um málefni aldraðra lagt fram á Alþingi:
Ahersla lögð á að sníða agnúa af
ýmsum þáttum laganna frá 1982
- sagði Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, er hann mælti fyrir frumvarpinu
,Þó tvímælalaust hafi verulega
áunnist í málefnum aldraðra
síðustu árin eru engu að síður
mörg verkefni á þessu sviði
óleyst. Undanfarna átján mán-
uði hefur í heilbrigðisráðu-
neytinu veriö unnið að endur-
skoðun laga um málefni aldr-
aðra en samkvæmt ákvæðum í
lögunum áttu þau að renna úr
gildi 31. desember 1987. Þau
hafa nú tvisvar verið
framlengd, nú síðast í desem-
ber s.l., til 31. desember 1989.
I þessari endurskoðunarvinnu
hefur mest áhersla verið lögð á
að sníða af lögunum agnúa
sem óneitanlega hafa komið í
Ijós eftir að farið var að hrinda
hinum ýmsu ákvæðum laganna
frá 1982 í framkvæmd. Frum-
varp það sem hér er jagt fram
er árangur þessarar endur-
skoðunarvinnu,“ sagði Guð-
mundur Bjarnason, heilbrigð-
isráðherra, er hann mælti fyrir
frumvarpi um málefni aldraðra
á Alþingi fyrr í vikunni.
Frumvarp þetta tekur gildi
þann 1. janúar á næsta ári, verði
það að lögum á yfirstandandi
þingi. Meðal nýmæla í því eru að
á starfssvæði hverrar heilsugæslu-
stöðvar starfi öldrunarnefnd, að
breytt verði fjölda þeirra sem
sæti eiga í þjónustuhópi aldraðra
á hverju starfssvæði, að hlutverk
Framkvæmdasjóðs aldraðra
verði rýmkað og að hverju sveit-
arfélagi verði skylt að reka heima-
þjónustu fyrir aldraða í sveitar-
félaginu.
Nefsskattur á ný fyrir
Framkvæmdasjóö aldraðra
Framkvæmdasjóði aldraðra
verða á ný tryggðar tekjur með
nefskatti, verði frumvarpið að
lögum. Nú fær sjóðurinn fjárveit-
ingu á fjárlögum, 160 millj. kr. á
árinu 1989, en fengi 200 milljónir
í ár ef skattur yrði lagður á hvern
gjaldanda. Frumvarpið leggur til
að skatturinn verði 2500 kr. á
hvern greiðanda við álagningu
1989 en gjaldið hækki síðan
árlega samkvæmt byggingavísi-
tölu. Undanþegnir gjaldinu verði
einstaklingar yngri en 16 ára og
eldri en 70 ára.
Veigamikil nýmæli í frumvarp-
inu éru einnig að skilið verði á
milli opinnar öldrunarþjónustu.
annars vegar og stofnanaþjón-
ustu hins vegar. Hér er átt við
heimaþjónustu, þjónustumið-
stöðvar aldraðra, dagvist og sjálfs-
eignar-, leigu- og búseturéttar-
íbúðir aldraðra annars vegar og
þjónustuhúsnæði, þ.e. leiguíbúð-
ir og dvalarheimili sem uppfylla
ákveðin skilyrði um þjónustu og
hjúkrunardeildir eða hjúkrunar-
heimili hins vegar. Heilbrigðis-
ráðherra sagði þetta fyrirkomu-
lag mjög í takt við þær breytingar
sem nú séu að verða á skipulagi
öldrunarþjónustu um land allt og
Tryggingasjóður fiskeldislána:
Fyrstu fyrirtækin fá fyrir-
greiðslu í þessum mánuði
Síðar í þessum mánuði verður
byrjaö að útdeila fjármagni til
fískeldisfyrirtækja í gegnum
Tryggingasjóð fískeldislána.
Umsóknir um fyrirgreiðslu úr
sjóðnum hafa nú borist frá
fjölmörgum fyrirtækjum en
Friörik Sigurðsson, fram-
kvæindastjóri Landssambands
fískeldis- og hafbeitarstöðva
og einn stjórnarmanna í Trygg-
ingasjóði fískeldislána, segir
Lögreglan á Akureyri segir:
„Geymið hjólin inni aðeins lengur“
Nú þegar vorið er á næsta leiti
og brúnin fer að lcttast, er vert
að minna á lúmska hættu í
umferðinni á þessum tíma.
Börn sem fagna vorinu ekki
síður en þeir fullorðnu hafa
l*að er ekki alveg tímabært að hjóla úti ennþá, því snjór er cnn á gangstígum
og víðar þar sem börnum þykir gaman að hjóla. Mynd: tlv
Sj ávarútvegsráðuneytið:
Notar ekki heimild til
breytinga á aflamagni 1989
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
ákveðið að ekki verði breytt
fyrri ákvörðunum um há-
marksafla á botnfíski árið 1989
en samkvæmt lögum um stjórn
fískveiða getur sjávarútvegs-
ráðherra breytt aflamagni, til
hækkunar jafnt sem lækkunar,
þrátt fyrir að fram á árið sé
komið.
Lögin kveða á um að sjávarút-
vegsráðherra verði að nýta heim-
ild til breytinga á áður ákveðnu
aflamagni á botnfiski fyrir 15.
apríl. Samkvæmt upplýsingum
frá sjávarútvegsráðuneytinu eru
ekki taldar forsendur til þess að
breytingar verðir gerðar nú enda
hafi Hafrannsóknarstofnun ekki
talið ástæður til breytinga á fyrri
ákvörðunum. Áður tilkynnt
heildaraflamörk munu því standa
óbreytt og veiðiheimildir ein-
stakra skipa sem á þeim byggð-
ust. JÓH
nefnilcga þurft að geyma reið-
hjólin sín óvenju lcngi núna,
þau eru oröin óþolinmóð og
vilja hjólin út strax.
Lögreglan á Akureyri er þessu
ekki sammála og fer þess vinsam-
lega á leit við foreldra og börn
þeirra, að hjólin verði geymd inni
aðeins lengur því enn er að heita
má ófært um gangstíga og margar
götur. Það gæti leitt til þess að
börn sem ekki eru orðin fær um
að aka reiðhjóli á akvegum, sæju
sig knúin til að leita þangað og
þar með er hættunni boðið hcim.
Þess er áreiðanlega ekki langt að
bíða að sólin bræði það sem eftir
er af snjónum og því kjörið að
nota frekar tímann til þcss að
yfirfara hjólin, athuga meö Ijósa-
búnað og flcira svo hjóliö veröi í
fullkomnu lagi þegar tíminn
kemur. VG
að fíestar þeirra hafí ekki veriö
fylltar út í samræmi við lög um
sjóðinn. - Umsóknareyöublöö
voru send út til 30 fískeldisfyr-
irtækja, en það er u.þ.b. sá
fjöldi sem er í hefðbundnum
afurðalánaviöskiptum í banka-
kerfínu.
„Það eru vissir þræðir sem þarf
að hnýta fastar áður en hægt
verður að afgreiða umsóknirnár.
Það er þó Ijóst aö þetta skellur á
! þessum mánuöi," segir Friðrik.
Fískeldismcnn hafa . harölega
gagnrýnt scinagang viö afgrciðslu
Tryggingasjóðsins endii er lausa-
fjárstaða margra fyrirtækja mjög
bágborin um þessar mundir.
Þessi erfiða staöa hefur kornið
illa viö ýmis þjónustufyrirtæki við
fiskeldiö. Nægir þar að nefna
Istcss hf., en útistandandi skuldir
vegnii fóðurkaupa eru gríðarlega
miklar.
Friörik Sigurðsson segist vissu-
lega geta tekið undir gagnrýni um
seinagang stjórnvalda í að skip;i
menn í stjórn sjóðsins cftir að lög
um hann voru keyrö í gegnúm
Alþingi í janúar sl. Hins vegar
segist Friðrik ekki geta kyngt
gagnrýni á seinagang stjórnar viö
undirbúning fyrirgreiðslu úr
Tryggingasjóðnum. „En vissu-
lega hefði cg kosið aö þetta gengi
hraðar fyrir sig. Það hlýtur að
vera hagsmunamál allra," segir
Friðrik Sigurösson. óþh
Guðniundur Bjarnason, heilbrigðis-
ráðherra.
í raun eingöngu staðfesting á því.
I nýja frumvarpinu er gerður
skýrari greinarmunur en áður var
á framkvæmdaleyfi og rekstrar-
leyfi vegna dagvistar og stofnana
t'yrir aldraða. Samkvæmt frum-
varpinu fær enginn að hefja fram-
kvæmdir við dagvist eða stofnun
fyrir aldraða nema að . fengnu
leyfi heilbrigðisráðherra. Sömu-
leiðis að rekstur dagvistar eða
stofnunar t'yrir aldraða hefjist
ekki fyrr cn að fengnu rekstar-
leyfi frá heilbrigðisráðherra.
Greiðsla dvalarkostnaðar
á (ildrunarstofnunum
með nýju sniði
Meö samþykkt frumvarpsins
veröur mikil breyting á fyrir-
komulagi greiðslu vegna dvalar á
öldrunarstofnunum. Sú regla er
nú við lýði að aldraðir greiða
hlutdeild í dvalarheiiiiiliskostn-
aði, hafi þeir lífeyrissjóðstekjur
umfram frítekjumark. Þeir sem
hins vegar hafa ekki aörar tekjur
en bætur alm;mnatrygginga fá
ákveöna fjárhæð á mánuði til
ráðstöfunar frá Tryggingastofn-
un ríkisins og stofnunin annast
greiöslu vistkostnaðar. með
svokallaðri elliheimilisuppbót.
Þetta fyrirkomulag hefur á síð-
ustu árum sætt töluveröri gagn-
rýni og því cr því breytt í nýja
frumvarpinu. Þannig mun Trygg-
ingastofnun ríkisins greiða fyrir
vist á stofnunum fyrir aldraða en
hafi vistmaður tekjur umfram
11.000 kr. á mánuði skal hann
tiikii þátt í greiöslu dvalarkostn-
aðar, að hluta til eða greiða dval-
arkostnað að öllu leyti. Nánari
fyrirmæli um fyrirkomulag þess-
ara greiöslna skal setja með
reglugerö.
Um heimaþjónustu aldraðra
segir að henni verði breytt til
samræmis viö frumvarp til laga
um brcytingu á verkaskiptingu
ríkis og sveitarfélaga. Gert er ráð
fyrir aö kostnaður af heimaþjón-
ustu skiptist þannig að félagslegi
þátturinn verði á ábyrgð sveitar-
félaga cn heilbrigðisþátturinn á
vegum ríkisins. JÓH
■ •- ♦* £ mipf , _ _ , _ ..
Honim tiutt $i
■
(Áður Almennar tryggingar)
Veríð velkomin í nýtt
og betra húsnæði
Athugið: Sama símanúmer, sími 24700
áá! KAUPÞING
NÖRÐURLANDS HF
Ráðhústorgi 1 • Akureyri • Sími 96-24700
- H |