Dagur - 14.04.1989, Side 7

Dagur - 14.04.1989, Side 7
Hvað er að gerast Föstudagur 14*. apwíl 1989 - DAGUR - 7 Skjólbrekka: Frumsýning á laugardagskvöld - á nýju íslensku verki Fundur í hjónabandsnefnd, nýtt íslcnskt leikrit verður frumsýnt í Skjólbrekku, Mývatnssveit laugardagskvöld- ið 15. apríl kl. 21:00. Eyvindur Erlendsson er leikstjóri og höfundur verksins, en hefur fengið tillegg til þess frá heimamönnum. Það er U.M.F. Mývetningur sem stendur fyrir sýningunni í tilefni af 80 ára afmæli sínu. Þorgrímur Starri Björgvinsson mun eiga kveðskap í verkinu, Friðrik Steingrímsson vísur, þar munu finnast gamansögur eftir ýmsa liöfunda, nokkur sönglög og tilvitnanir í skáldskap stór- skálda. Ellefu leikendur fara með hlutverk í sýningunni. Sr. Örn Friðriksson verður við hljóðfærið en Þráinn Þórisson rétti hönd við sönglærdóm og sitthvað fleira. Önnur sýning verður í Skjól- brekku á sunnudagskvöld og hefst kl. 21:00. IM Atriöi úr sjónleiknum Fundur í hjónabandsnefnd scm frunisýndiir verdur í Skjólbrekku 15. apríl. Mynd: Hgill Frcystcinsson K.F.U.M. og K.: Miðnætursamkoma Sauðárkrókur: 60 ár frá upp- haQ skátastarfs í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá upphafi skátastarfs á Sauðár- króki, þegar Skátafélagið And- varar var stofnað, ætlar Skátafé- lagið Eilífsbúar að minnast afmælisins nk. sunnudag. Eilífs- búar bjóða alla velkomna í Skátaheimilið, Gúttó við Skógar- götu, á milli kl. 12 og 14.30. Þar verður litskyggnusýning frá skátastarfi, gjörðabækur félags- ins o.fl. liggur frammi til skoðun- ar og kynning verður á skáta- starfinu og aðstöðu félagsins. Skátaflokkarnir Axlabönd og Víkingar verða að starfi og taka á móti gestum. Heitt verður á könnunni í Gúttó á sunnudag, fyrir alla þá sem mæta.. Að loknu opnu húsi í Gúttó verður sérstakt afmælishóf haldið í Naustinu. Ærsladraugurinn á Húsavík: Síðasta sýníng í kvöld í Sunnuhlíð Laugardaginn 15. apríl heldur ungt fólk í K.F.U.M. og K. mið- nætursamkomu í Félagsmiðstöð- inni í Sunnuhlíð. Samkoman hefst kl. 23.30. Mjög fjölbreytt dagskrá er á boðstólum og miðast allt efni samkomunnar við það, að þcir sem eru að koma í fyrsta skipti geti haft gagn og gaman af. Samkomur sem þessat eru alltaf að verða stærri og stærri þáttur í starfi unga fólksins og hafa þær alltat' tekist mjög vel. Þctta er því tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk á öllum aldri sent hcfur áhuga á því að eiga skcmmtilega kvöldstund og nota tækifærið um leið að kynnast nýjum og ferskum hlið- unt á tilverunni. Bamakóramót í Hrafnagilsskóla - Tónleikar í Akureyrarkirkju Barnakóramót veröur haldiö í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 14.- 15. apríl. Fjórir kórar munu taka þátt í mótinu og í þeim syngja samtals um 140 börn. Þetta er þriðja árið sem slíkt kóramót er haldið á Norður- landi. Kórarnir sem taka þátt í mót- inu eru: Barnakór Hafralækjar- skóla, undir stjórn Robert Fauíkn- er, Barnakór Barnaskóla Húsa- víkur, undir stjórn Line Werner, Barnakór Skútustaðaskóla, undir stjórn Margrétar Bóasdóttur og Barnakór Tónlistarskóla Dalvík- ur, undir stjórn Hlínar Torfa- dóttur. Á laugardag munu kórarnir halda tónleika í Akureyrarkirkju þar sem liver kór syngur sitt prógram og kórarnir sameigin- lega syngja prógram scm æft verður á kóramótinu. Tón- leikarnir hefjast kl. 17:00. IM Miðgarður Skagafirði: Stórtónleikar þriggja kóra - 200 manna kór syngur í lokin Ærsladraugurinn verður sýnd- ur í allra síðasta sinn í Sam- komuhúsinu á Húsavík í kvöld, föstudaginn 14. apríl og hefst sýningin kl. 20:30. Það er Leikfélag Húsavíkur sem sýnir verkiö, höfundurinn er Noel Coward en leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Þetta er 12. sýningin á verkinu sem frumsýnt var 11. mars. Aðsókn hefur verið í meðallagi Kvenfélagið Hlíf á Akureyri vill ntinna á árlega fjáröflun félagsins nú um sumarmálin. Allur ágóði rennur til barnadeildar FSA eins og undanfarin ár. Kvenfélagið Hlíl' hefur á undanförnum árum, gefið barnadcild FSA nær öll þau tæki sem eru á deildinni og alltaf er þörf á frekari tækjabúnaði. góð, og sagði María Axfjörð for- maður leikfélagsins í samtali við Dag, að leikfélagsfólk hefði gjarnan viljað sjá fleiri sýningar- gesti. Þcir sem komið hefðu á sýningar, og hefðu á annaö borð áhuga á verkefnunt að þessu tagi, væru yfirleitt mjög ánægðir með hvernig til hefði tekist. María sagði það vonbrigði að allt fólkið sem beðið hefði unt farsa undan- farin ár, hefði lítið látið sjá sig á sýningunni. IM Síðasta vetrardag hefst merkjasalan og vonast Hlífar- konur eftir því að bæjarbúar taki vel á móti nýbökuðum Islands- meisturum KÁ í blaki. þegar þeir banka upp á og bjóða merki Hlífar. Á sumardaginn fyrsta verður Stórtónleikar verða t Félags- heimilinu Miðgarði Skagafirði á laugardagskvöld. Þá munu svo kaffisala og skemmtiatriði á Hótel KEA og hefst samkoman kl. 15.00. Um leið og Kvenfélag- ið Hlíf vill vekja athygli á þessum árvissa viðburði, vill félagið einn- ig hvetja félagskonur og velunn- ara að koma með brauð og kökur á Hótel KEA kl. 13.00 á sumar- daginn fyrsta. syngja þrír kórar, Skagíirska söngsveitin, Karlakórinn Hcimir og Rökkurkórinn, alls um 200 manns. I lokin munu kórarnir taka lagið saman, og verður það fjölmennasti skagfirski kór, sem stigiö hefur á sviö í Miðgaröi. Að lokinni söngskemmtun veröur dansað fram á nótt við undirspil hljómsveitar Ingimats Eydtils. Tónleikarnir í Miðgaröi hefjast kl. 20.30 og eru haldnir í tilefni Sæluviku Skagfiröinga. Stjórn- andi Skagfirsku söngsveitarinnar er Björgvin Þ. Valdimarsson og undirleikari cr Violetta Smidova. Stjórnandi Heimis er Stefán Gíslason og Kathrine L. Seedell leikur undir. Stjórnandi hjá Rökkurkórnum er Sveinn Árna- son og undirleikari þar er Rögn- valdur Valbergsson. Skagfirðingar og nærsveita- menn eru hvattir til að fjölmenna á þennan stórmerka tónlistarvið- burð. Kvenfélagið Hlíf á Akureyri: Merkjasala félagsins hefst síðasta vetrardag - íslandsmeistarar KA í blaki sjá um söluna Sæluvikan: Tónleikar í íþrótta- húsinu í kvöld. föstudagskvöld, halda Skagfirska söngsveitin og Söng- félagið Drangey tónleika í Iþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þeir eru haldnir í tengslum við Sæluviku og hefjast kl. 21.00. Meðal efnis á söngdagskrá er Hallelújakórinn eftir Hendel ;iuk fjölda laga eftir innlenda og erlenda höfunda. Einsöngvarar verða Halla S. Jónasdóttir, Guðntundur Sig- urðsson og Óskar Pétursson. Stjórnandi á tónleikunum verður Björgvin Þ. Valdimarsson og undirleikari Violetta Stnidova. AI-Anon samtökín á Akureyri A1 Anon samtökin, samtök aðstandcnda alkóhólista, halda fundi þrisvar í viku á Akureyri. Fundir eru að Strandgötu 21, efri hæð, á laugardögum klukkan 14.00 og mánudögum klukkan 21.00. Á miðvikudögum eru Al Anon fundir á neöri hæð hússins klukkan 21.00. Al Anon samtökin eru samtök fólks sem hefur það sameiginlegt að eiga aðstandanda eöa vin sem er alkóhólisti. Markmið samtak- anna er að hjálpa aðstandendum á ýmsa vegu til að hjálpa sér sjálfum. Drykkjusýki er fjöl- skyldusjúkdómur sem lætur eng- ann í fjölskyldunni ósnortinn. Aðstandendur alkóhólista eru hvattir til aö komti á einhverja ofangreinda fundi og reyna A1 Anon leiðina. Annað ráð ITC: Ráðsfundur í Mosfellsbæ Annað ráð ITC á íslandi Iteldur 20. ráðsfund sinn nk. laugardag 15. apríl. Fundurinn er í umsjá ITC Korpu í Mosfellsbæ og verö- ur haldinn í Hlégarði. Skráning hefst kl. 9. Á dagskrá eru m.a. óundirbúnar kappræður, fræðsla í umsjón félaga úr Öðru ráði og erindi um streitu og streituvarnir sent Dórothea Bergs, ITC Mjöll á Akureyri flytur. I hádegisverð- arhléi verður ný stjórn Annars ráðs sett í embætti. Fráfarandi forseti Annars ráðs er Aðalheið- ur Jóhannesdóttir, ITC Kvisti, Reykjavík. Fundinum lýkur um kl. 17.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.