Dagur - 17.05.1989, Page 13

Dagur - 17.05.1989, Page 13
Til sölu fjórhjól, blátt Polaris Trail boss í toppstandi, svo til ónotað. Uppl. í síma 95-6665 á kvöldin og um helgar. Óska eftir að kaupa svart píanó. Einnig til sölu á sama staö Yamaha rafmagnsorgel, tveggja borða. Uppl. í síma 25819 eftir kl. 19.00. Til sölu 50 ha. IMT dráttarvél árg. 1988. Mjög hagstætt verö. Upplýsingar gefnar í Véladeild KEA í síma 21400. Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun. Norðurgötu 50, sími 21768. Hey til sölu. Verð 10 kr. kg. staðgreitt. Uppl. I síma 26774. Hestakerra til sölu. Uppl. í síma 23650. Til sölu Electrolux ísskápur, tví- skiptur. Einnig hjónarúm. Uppl. í síma 22350 eftir kl. 18.00. Afgreiðslustarf. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa strax. Um hlutastarf er að ræða. Uppl. í Versluninni Esju en ekki í síma. Iðnfræðingur/rafvirki óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma (v.s.) 91-28144, (h.s.) 91-667409. 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hef meirapróf og rútupróf. Get byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22961. Fimmtudaginn 18. maí 11989 ki. 20.30 verður síð- ' asta spilakvöldið að svo stöddu í Húsi aldraðra. Allir velkomnir. Aðgangur kr. 200.- Fjölmennið - Góð verðlaun. Spilanefndin. Keppendur á reiðhjóladeginum, ásamt Sveinbirni Ragnarssyni lögreglu- þjóni, og Steini Sigurðssyni, formanni Kiwanisklúbbsins Drangeyjar á Sauð- árkróki. Sauöarkrokur: Árlegur reiðhjóla- dagur Kiwanis og lögreglu - sigurverarinn Hinn árlegi Reiðhjóladagur Kiwanisklúbbsins Drangeyjar á Sauðárkróki og lögreglu stað- arins fór fram sl. laugardag. Þrátt fyrir frekar slæmt veður skráðu 17 keppendur sig til leiks. Helmingur keppninnar fór að vísu fram innanhúss, þar sem keppt var í reiðhjólaþraut- um í Iþróttahúsinu. Þaðan var farið í góðakstur um götur bæjarins. Keppt var í yngri og eldri flokki. Áður en keppnin byrjaði gátu krakkarnir fengið reiðhjól sín skoðuð, því ekki er síður mikil- vægt að hjólin séu vel skoðuð en stóru „blikkbeljurnar". í íþróttahúsinu þurftu krakkarnir að leysa hinar ýmsu þrautir á hjólunum, og fórst þeim það ágætlega úr hendi. Er þau höfðu sveigt og beygt, bremsað og þeytt hjólunum innan dyra var komið að alvörunni, að hjóla á fjölförn- um umferðargötum bæjarins. Það gekk stóráfallalaust, þó keppendur hafi kvartað undan nokkrum tillitslausum bílstjór- um. Að keppni lokinni var komið með 2 stig í plús að því að reikna út stigin. Á með- an þau voru talin saman, biðu krakkarnir spennt eftir úrslitun- um og fengu gos og með því, til að draga úr eftirvæntingunni. Úrslit urðu þau að í eldri flokki sigraði Hólmar Sigmunds- son all glæsilega, með ekkert refsistig, en með 2 stig í plús, sem þykir framúrskarandi árangur. í öðru sæti var Gunnar Ingi Gunn- arsson með 8 refsistig og þriðji var Jónas Gunnarsson með 24 refsistig. í yngri flokknum var keppni öllu jafnari, en hlutskarp- astur varð Ragnar Már Magnús- son með 14 refsistig, Hreiðar Steinþórsson varð annar með 22 refsistig og Brynjar Gunnarsson þriðji með 26 refsistig. Þess má geta að brpnshafarnir í eldri og yngri flokki eru bræður. Það er orðin hefð fyrir þessari keppni Kiwanismanna og lög- reglu og voru þeir ánægðir með framkvæmd þessa reiðhjóladags. Það voru Kiwanismenn sem gáfu verðlaun og meðlætið, gos og súkkulaðikex, gáfu Vöruflutning- ar Magnúsar Svavarssonar og Umboðs- og heildverslunin Röst. -bjb Verðlaunahafar á reiðhjóladegi lögreglu og Kiwanismanna á Sauðárkróki. í efri röð eru verðlaunahafar í eldri flokki, þeir Jónas Gunnarsson, Gunnar Ingi Gunnarsson og Hólmar Sigmundsson. I neðri röð eru þeir sem urðu fremstir í yngri flokknum, Brynjar Gunnarsson, Hreiðar Steinþórsson og Ragnar Már Magnússon. Með strákunum á myndinni eru Sveinbjörn Ragn- arsson, lögregluþjónn, og Steinn Sigurðsson, formaður Kiwanisklúbbsins Drangey á Sauðárkróki. Myndír: -bjb imi: BUrDACi - ií Miðvikudagur 17. maí 1989 - DAGUR - 13 ----------------------------------- Videoleiga í fullum rekstri til sölu Upplýsingar í síma 22150 eftir kl. 16.00. Verslunarhúsnæði Óska eftir verslunarhúsnæði ca. 80-150 fm á leigu sem allra fyrst. Uppl. í símum 26524, 27770 og á kvöldin í síma 21171. Blikkrás hf. Aðalfundur Aðalfundur Kirkjukórs Akureyrarkirkju verður haldinn í kapellu kirkjunnar þriðjudagskvöldið 23. maí. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjómannadagurinn 1989 Þeir sem hafa hug á að taka þátt í kappróðri eða öðr- um íþróttum á Sjómannadaginn þann 4. júní n.k. til- kynni þátttöku til Baldvins eða Áka, Hafnarskrifstof- unni í síma 26699. Róðrarbátar Sjómannadagsráðs verða til afnota fyrir keppnislið til æfinga í samráði við sömu aðila. Vinsamlegast athugið að róðrarkeppnin fer fram laugardaginn 3. júní og hefst kl. 15.00. Sjómannadagsráð Akureyrar. Tæknimenn Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða starfsmenn vegna reksturs ratsjárstöðva hérlendis. Umsækjendur verða að hafa lokið námi í rafeinda- virkjun eða hafa sambærilega menntun. Starfsmenn þurfa að sækja námskeið hérlendis á árinu og erlendis á árinu 1990. Laun eru greidd á námstímanum. Umsóknareyðublöð liggjaframmi hjá Ratsjárstofnun. Umsókn, ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvottorði, berist Rat- sjárstofnun, Laugavegi 116, fyrir 26. maí nk. RATSJÁRSTOFNUN Laugavegi 116 • Pósthólf 5374 • 125 Reykjavík. «t INGIBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR, frá Syðra-Brennihóli, andaðist að Kristnesspítala aðfaranótt 11. maí. Verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 19. maí kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Jakobína Jóhannesdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir, Haukur Bogason.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.