Dagur - 16.06.1989, Blaðsíða 1
72. árgangur
Akureyri, föstudagur 16. júní 1989
112. tölublað
Stúdentastjörnur
14 kt. gull
Einnig stúdentarammar og
fjölbreytt úrval
annarra stúdentagjafa
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
Akureyrin út á ný
- samkomulag tókst milli
útgerðar og skipverja
Akureyrin EA hélt úr höfn á
Akureyri í gærkvöld eftir að
samkomulag náðist milli
útgerðarinnar og skipverja
sem sagt var upp störfum dag-
inn áður með viku fyrirvara.
Ástæður uppsagnanna voru
m.a. þær að skipverjar sögðust
ekki hafa fengið lögboðna lág-
markshvíld milli róðra, sem er 48
tímar. Peim var því sagt upp
störfum. Áhöfnin sem lagði á haf
út í gær er að mestu eins og hún
var skipuð áður.
Samkvæmt heimildum Dags er
þetta ekki í fyrsta skipti sem skip-
verjar á Akureyrinni fá ekki lög-
boðna hvíld á milli túra. í kjöl-
farið fylgdu þá eins og nú upp-
sagnir sem fljótlega voru dregnar
til baka. VG
Hreppsnefnd Skagastrandar:
Adolf segir af
sér embætti oddvita
Akureyri:
Blómabeð lögð í rúst um helgar
Adolf J. Berndsen hefur
ákveðið að segja af sér emb-
ætti oddvita hreppsnefndar
Höfðahrepps. Afsögnin tók
gildi frá og með 5. júní sl. og
þann dag sendi Adolf bréf til
íbúa hreppsins, þar sem hann
greindi frá ástæðum og
aðdraganda fyrir afsögninni. A
sama hreppsnefndarfundi og
Adolf tilkynnti ákvörðun sína,
var Magnús B. Jónsson (B)
kjörinn nýr oddviti hreppsins.
Adolf hefur átt sæti í hrepps-
nefnd í 25 ár sem fulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins, og þar af ll ár
sem oddviti nefndarinnar.
í samtali við Dag sagði Adolf
að það hafi verið útilokað fyrir
sig að gegna starfi oddvita, en
sem kunnugt er batt fulltrúi
Alþýðuflokksins, Axel Hall-
grímsson, enda á samstarf sitt við
Sjálfstæðisflokkinn í fyrra, og
gekk til liðs við fulltrúa Alþýðu-
bandalags og Framsóknarflokks,
en Axel kom inn í hreppsnefnd
eftir sveitastjórnarkosningar ’86.
„Núverandi meirihluti hefur m.a.
gert samþykktir um það að ég
hafi ekki leyfi til að segja til um
verklegar framkvæmdir á vegum
hreppsins og skuldbindingar,
m.a. reikninga vegna komu for-
Vöruskiptajöfnuður lands-
manna var hagstæður fyrstu
þrjá mánuði ársins um tæpa
2,9 milljarða króna en var
óhagstæður um 2,1 milljarð á
sama tímabili á síðasta ári en í
þessum útreikningum er miðað
við fast gengi. Samkvæmt upp-
lýsingum Hagstofu íslands
voru fluttar út vörur fyrir 16,5
milljarða á þessu tímabili yfir-
standandi árs en til landsins
setans í fyrra, upp á kr. níu
þúsund. Það er rúmt ár síðan
fulltrúi Alþýðuflokksins rauf
samstarfið, síðan hef ég og mitt
fólk verið að hugleiða þessi mál,
og í framhaldi af því tók ég þá
ákvörðun að segja af mér. Eg
hafði hugsað mér að gegna starfi
oddvita út þetta kjörtímabil. Mér
er auðvitað ekkert ljúft að víkja
fyrir fólki, sem hefur ekkert ann-
að fram að færa en að komast í
þá aðstöðu að þykjast stjórna og
koma öðrum frá,“ sagði Adolf í
samtali við Dag. Afsagnarbréf
Adolfs, sem hann sendi frá sér,
verður birt fljótlega í blaðinu.
Aösókn nýrra nemenda aö
heilbrigðis- og uppeldissviði
tvöfaldast en áhuginn dofnar á
viðskiptasviðinu. Þetta eru
helstu tíðindin sem lesa má út
voru fluttar vörur fyrir 13,6
milljarða.
Verðmæti innfluttrar vöru
fyrstu þrjá mánuði árins var um
17% minna en á sama tíma í
fyrra. Verðmæti innflutnings til
stóriðju var 13% minna en í fyrra
og verðmæti olíuinnflutnings
fyrstu þrjá mánuði ársins var 3%
meira en á sama tíma í fyrra. Á
föstu gengi reiknast innflutningur
hafa orðið 22% minni en í fyrra,
Umhverfisdeild Akureyrar-
bæjar hefur undanfariö verið
að prýða miðbæinn fyrir
þjóðhátíðardag okkar Islend-
inga 17. júní. Starfsmenn
deildarinnar höfðu þó nokkr-
ar áhyggjur af því að eftir
helgi yrði ekki eins glæsilegt
úr skráningu nemenda í Verk-
menntaskólanum á Akureyri
fyrir næsta skólaár. Fjöldi
umsókna er nú 891, þar af 310
umsóknir frá nýnemum, en á
sé frátalinn innflutningur á olíu,
skipum, flugvélum og til stóriðju.
Verðmæti útflutnings lands-
manna var 16% meira en í fyrra.
Sjávarafurðir voru um 70% alls
útflutnings og voru 12% meiri en
á sama tíma í fyrra. Utflutningur
á áli var 21% meiri og útflutning-
ur kísiljárns var 81% meiri en á
sama tímabili liðins árs. Útflutn-
ingsverðmæti annarrar vöru
reyndist 10 af hundraði meiri en í
fyrra. JÓH
um að litast.
Unnið hefur verið hörðum
höndum að því að halda göngu-
götunni fínni en alltaf vill
brenna við að um helgar séu
blómabeð og önnur fínheit lögð
í rúst. „Við erum að reyna að
þrjóskast við að gera eitthvaö
en það er mjög hvimleitt ef allt
síðasta skólaári sótti 921 nem-
andi um skólavist á haustönn.
Á heilbrigðissviði sækja 115
um nám, þar af 41 nýnemi. Áður
var ein deild á þessu sviði en nú
verður greinilega lagt upp með
tvær. Á hússtjórnarsviði er 71
nemandi innritaður, af þeim eru
37 á matvælabraut og 8 á hann-
yrðabraut, sem er ný braut við
skólann.
Á tæknisviði verða 243
nemendur í hinum ýmsu grein-
um, þar af 80 nýnemar. 135
nemendur hafa augastað á upp-
eldissviði, þar af 48 nýnemar sem
þýðir tvöföldun, tvær deildir í
stað einnar. Á íþróttasviði verða
í heild 70 nemendur og eru
nýnemar þar 20 talsins. Á við-
skiptabraut hafa 237 látið innrita
sig, þar af 56 nýnemar, sem er
nokkur fækkun.
Loks hafa 20 nemendur sótt
um fornám, mun færri en á haust-
önn 1988 og sagði Baldvin
Bjarnason, settur skólameistari,
að þau tíðindi kæmu honum á
óvart í ljósi þeirra erfiðleika sem
nemendur lentu í vegna verk-
falls.
Hann sagði að umsóknir um
skólavist væru enn að berast og
ekki ólíklegt að fjöldi nemenda
er eyðilagt jafnóðum," sagði
Tryggvi Marinósson hjá
umhverfisdeiidinni.
Dagur vill því hvetja
skemmdarvarga til að láta af
þessari óskemmtilegu iöju og
leyfa öðrum aö njóta þess að
hafa miðbæinn fallegan og
snyrtilegan. KR
yrði mjög svipaður á næsta skóla-
ári og var á síðasta skólaári. SS
Skagfirðingur SK-4:
Mjög góð sala
í Þýskalandi
Skagfirðingur SK-4, togari
Fiskiðju Sauðárkróks, seldi í
síðustu viku 152 tonn af karfa í
Þýskalandi fyrir 14,8 milljónir
króna. Meðalverðið er 97
krónur á kílóið og er þetta
fjórða besta verð sem íslenskt
skip hefur fengið á flsk-
mörkuðum í Þýskalandi á
þessu ári. Skagfirðingur á
einnig næstbestu sölu í Þýska-
landi á þessu ári, frá því í
janúar sl.
Að þessu sinni var aflinn seld-
ur í Bremerhaven og dreifðist til
Cuxhaven og Hamborgar. Þess má
geta að góðar fisksölur eru sjald-
gæfar í Þýskalandi, þegar komið
er frarn á sumar, og nást ekki
nema gengið sé mjög vel frá
aflanum. Hann Kristján Helga-
son skipstjóri er því með góða
áhöfn á Skagfirðingi. -bjb
Vöruskiptajö&iuður við útlönd jan.-mars 1989:
Vömstóptajöfhuður hagstðBður
um nær þrjá milljarða króna
- útflutningur á sjávarafurðum 12% meiri á þessu tímabili
en á sama tíma í fyrra
Verkmenntaskólinn á Akureyri:
Er aðhlynning konún í tísku?
- tvöfóldun nýnema á heilbrigðis- og uppeldissviði