Dagur - 14.07.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 14. júlí 1989
Þú kveiktir eld.
Ljóshærða stúlkan sem var á rúntin-
um með vinkonu sinni sem keyrði
Colt með G-númeri að aftan, sunnu-
dagskvöldið 9/7 á Akureyri. Þetta er
ég, sá sem var á rúntinum með
félögum mínum á R-Lancer. Þú
veist hvern ég meina.
Mig langar að kynnast þér, en ég
veit ekki hvort þú ert sama sinnis.
Svar sendist Degi merkt„Kvöldið
eina“.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun meö nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
S 985-31160 og 96-24197.
JARÐTAK sf.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Öll almenn gröfu og
ámokstursþjónusta.
★
Einnig lyftigafflar.
★
Ný og kraftmikil vél
Caterpiilar 438, turbo 4x4.
★
Fljót og örugg þjónusta
allan sólarhringinn.
JJSrSÍSkÍ?
Aðalstræti 12, Akureyri.
Símar: 985-31160 • 96-24197
Gengið
Gengisskráning nr. 131
13. júlí 1989 Kaup Sala Tollg.
Oollari 57,520 57,680 56,600
Sterl.p. 93,542 93,802 91,346
Kan. dollari 48,350 48,485 49,048
Dönsk kr. 7,9092 7,9312 7,6526
Norskkr. 8,3290 8,3522 8,1878
Sænsk kr. 8,9567 8,9816 8,8028
Fi. mark 13,5821 13,6198 13,2910
Fr. franki 9,0514 9,0765 8,7744
Belg. franki 1,4645 1,4686 1,4225
Sv.franki 35,6492 35,7484 34,6285
Holl. gyllini 27,2413 27,3171 26,4196
V.-þ. mark 30,7093 30,7947 29,7757
ít. lira 0,04234 0,04246 0,04120
Aust. sch. 4,3642 4,3763 4,2303
Port.escudo 0,3667 0,3677 0,3568
Spá. peseti 0,4692 0,4906 0,4687
Jap.yen 0,41270 0,41385 0,40965
írskt pund 62,124 82,353 79,359
SDR13.7. 73,5526 73,7571 72,9681
ECU, evr.m. 63,3985 63,5749 61,6999
Belg. fr. lin 1,4651 1,4692 1,4203
Til leigu þvotta háþrýstidælur.
Uppl. í síma 24596 eftir kl. 19.00.
Óska eftir vinnu í sveit í sumar.
Uppl. í síma 985-21535.
Ferðaþjónustan Geitaskarði
auglýsir:
Gisting, fæði, útvegum veiðileyfi.
Áhersla lögð á að þér líði vel.
Pantið í síma 95-24341.
Opið allt árið.
Foreldrar!
Nokkur pláss laus fyrir stúlkur, 14. til
21. júlí og drengi, 25. júlí til 1. ágúst.
Uppl. í símum 23929, 23939 og
23698.
Sumarbúðirnar Hólavatni.
Til sölu eru þessi tæki:
Úrsus dráttarvél, heyhleösluvagn,
sláttuþyrla J.F. heyblásari 5 ha. og
rafsuðutæki.
Uppl. í síma 96-22466 Gylfi og 96-
62494 Guðný.
Góð tæki.
Vegna búferlaflutninga eru til sölu:
Kuhn lyftutengd tveggja stjörnu
múgavél (lítið notuð).
Vicon acrobat lyftutengd fjögurra
hjóla múgavél.
Jöla áburðardreifari (tekur 13 pk.).
Uppl. í síma 21963 - Möðruvöllum
Hörgárdal.
Leiguskipti.
Akureyri - Kópavogur.
Óska eftir að taka á leigu íbúð 3ja-5
herbergja á Akureyri. Leiguskipti á
3ja herbergja íbúð í Kópavogi koma
til greina.
Uppl. í síma 91-641572.
Leiguskipti
Akureyri - Reykjavík.
3ja herb. íbúð óskast til leigu á
Akureyri. Leiguskipti á 3ja herb.
íbúð miðsvæðis í Reykjavík koma
til greina.
Uppl. í síma 91-24456 á kvöldin
Guðlaugur og Edda.
Til sölu Isuzu Trooper.
Rauður að lit, árg. '81. ekinn 113
þús. km.
Einnig Opei Ascona, drapplitaður
árg. '84, ekinn 70 þús. km.
Uppl. í síma 96-33244.
Bíll til sölu!
Toyota Corolla í topp standi, árg.
1982.
Margvíslegir greiðsluskilmálar, en
skipti á öðrum bíl kemur ekki til
greina.
Uppl. í síma 96-61989 og 96-21264
á kvöldin.
Plymouth árg. ’68 til sölu.
Ökuhæfur en þarfnast aðhlynning-
ar.
Aukahurðir og frambretti ásamt
ýmsum varahlutum.
Góður bíll fyrir þá sem hafa áhuga á
fornbílum og bílskúrsdundi.
Einnig Ford Bronco Sport 6 cyl. árg.
'74.
Óbreyttur. Skoðaður '89.
Uppl. í síma 96-44211 milli kl. 19.00
og 21.00.
Sumarhús í Haga, Aðaldal til
leigu.
Kyrrð - Fagurt umhverfi.
Vel staðsett til skoðunarferða í
Þingeyjarsýslum.
Uppl. gefur Bergljót í síma 96-
43526.
Til sölu tveir furusvefnbekkir.
Hægt að gera annan tvíbreiðan.
Uppl. í síma 26567 eftir kl 17.00.
Til sölu lítill 3ja sæta furusófi
og hornborð úr furu. Einnig hillur
með tveimur skúffum.
Uppl. i síma 27080 eftir kl 19.00.
★ Hæðarmælar
★Steypuhrærivélar
★Jarðvegsþjöppur
★Stigar
★Vatnsdælur
★ Rafstöðvar
★ Fræsarar
★Juðarar
★Slípirokkar
Akurtól,
sími 22233,
Akurvík.
Til sölu gömul en mjög góð
Rafha eldavél.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 25291 á kvöldin.
Til sölu 9 m. Duks baggafæri-
band, með eins fasa mótor.
Einnig ný hestakerra.
Uppl. í síma 26923.
Til sölu Tarup sláttutætari með
rafstýringu.
Tarup votheysvagn með hliðar-
sturtu og heydreifari á JF votheys-
vagn.
Heyskeri, heyblásari og
Wagoneer-jeppi árg. 1973.
Uppl. í síma 26774.
Til sölu:
Gott píanó, hitavatnsdúnkur 115
lítra, rafmótorar, flúorlampar 4
perur.
Einnig stofuborð og stólar, lítil
blómaborð, svefnsófar og skápar.
Uppl. i síma 21731 milli kl. 18.00 og
19.00.
Til sölu:
Amstrad tölva 128 k með diskadrifi
og litaskjá.
D.B.S. reiðhjól á hálfvirði 10 gíra.
Lítill skemmtari góður fyrir byrjend-
ur.
Svefnbekkur.
Lítið hús (dúfnahús eða dúkkuhús).
Fjórar gullfallegar pastelmyndir.
Uppl. í síma 96-21269.
Til sölu tvö mjög vel með farin
Wilson golfsett.
Wilson Staff fullorðinssett og Wilson
unglingasett.
Uppl í síma 96-21314 eftirkl 18.00.
Black & Decker.
Þráðlaus smáraftæki með hleðslu-
rafhlöðu • Handryksugur • Þeytarar •
Kvarnir • Töfrasprotar.
Einnig gufustraujárn ■ Kaffivélar •
Brauðristar • Hárblásarar •
Rafmagnsofnar.
Black & Decker.
Góðar vörur Örugg þjónusta.
Radiovinnustofan Kaupangi,
sími 22817.
Óska eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 23440.
Pétur.
Reglusöm stúlka, nemi í VMA
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu
frá 1. sept.
Uppl. í áima 26835.
Ungt, reglusamt par óskar eftir
tveggja herb. íbúð til leigu, um
miðjan ágúst.
Helst sem næst Verkmenntaskólan-
um.
Uppl. í síma 96-41572.
íbúð óskast.
Nemi í MA óskar eftir 2ja herbergja
íbúð á leigu frá 1. sept.
Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Uppl. í síma 95-11146 eftir kl.
17.00.
Heilsugæslustöðina á Akureyri
vantar tvær litlar íbúðir fyrir af-
leysingalækna.
Aðra íbúðina frá 1. ágúst til 31.
ágúst.
Hina frá 1. ágúst til 15. september.
Þurfa helst að vera með síma.
Vinsamlegast hafið samband við
Ingvar Þóroddsson, yfirlækni, sími
22311 frá kl. 8-17, heimasími
25571.
Opið alla virka
kl. 14.00-18.30.
Kjalarsíða.
4ra herb. íbúð i suðurenda.
Tæplega 100 fm.
Gengið inn af svölum.
Sklpti á 2ja herb. Ibúð koma til
greina.
Skarðshlíð.
3ja herbergja fbúð á 3ju hæð, 95
fm. Einstaklega falleg íbúð.
Stapasíða.
5 herb. einbýlishús á einni hæð.
Bílskúr. Skipti á 4-5 herb. rað-
húsi koma til greina.
Reynilundur.
Vandað eínbýlishus á einni hæð
með tvöföldum bílskúr.
Hugsanlegt að taka minni eign í
skiptum.
Kjalarsíða.
2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, rum-
lega 60 fm. Svalainngangur.
Ekki fullgerð.
Aðalstræti.
4ra herb. efri hæð 113 fm.
Sér inngangur.
Eignin er öll endurnýjuð og til
afhendingar strax.
IASTOGNA& (J
SKIPASALA^S:
MMWmMUÚ
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi 25566
Benedikl Olalsson hOI.
Sölustjóri, Petur Josefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Sunnudaginn 16. júlí.
Kl. 19.30 bæn.
Kl. 20.00 samkoma.
Kapteinarnir Anne Gurine og Dan-
iel Óskarsson ásamt gestum frá
Noregi taka þátt í samkomunni.
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Fermdur verður í messunni Vigús
Ómarsson Grenilundi 9.
Sálmar: 42-258-234-241-56.
B.S.
Messað verður á Fjórðungssjúkr-
ahúsinu á Akureyri n.k. sunnudag
kl. 9.45.
B.S.
Dalvíkurprestakall.
Messað verður á Dalbæ sunnudag-
inn 16. júlí kl. 16.30.
Messa í Urðakirkju 16. júí kl.
21.00.
Sóknarprestur.
Áheit:
Til Strandarkirkju kr. 100 frá N.N.
kr. 1000 frá N.N. og kr 2000 frá
ónefndri konu.
Bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Friðbjarnarhús
er opið á milli kl. 14.00-17.00 á
sunnudögum.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00-
17.00.
Sigurhæðir.
Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl.
14.00-16.00.
Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54
verður opið í sumar frá 1. júní til 1.
sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri.
Opið daglega til 1. sept. frá kl.
15.00-17.00."
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, simi 24162.
Frá 1. júní til 15. sept. verður opið
frá kl. 13.30-17.00 alla daga.
Laxdalshús.
Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga
vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi-
veitingar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík.
Opið á mánudögum og föstudagum
frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá
kl. 19.00-21.00.
Minningarkort Möðruvalla-
klausturskirkju eru til sölu í Blóma-
búðinni Akri, Bókabúð Jónasar og
hjá sóknarpresti.
Miningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreið-
slu F.S.A.
I