Dagur - 14.07.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 14.07.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. júlí 1989 - DAGUR - 11 (T Norðurlandsmótið í sundi: Bikarinn aftur til Akureyrar - lið HSÞ varð í öðru sæti í stigakeppninni Norðurlandsmótið í sundi fór fram á Sauðárkróki um síðustu helgi. Eins og Dagur hefur skýrt frá féil eitt íslandsmet á mótinu og einnig bættu sund- menn úr Oðni Akureyrarmet í nokkrum greinum. Oðinsmenn sigruðu í stigakeppninni en úrslit urðu ser hér segir: Karlar: 400 m skriðsund: mín. 1. Gísli Pálsson Óðni 4.38.73 2. Ottó K. Túliníus Óðni 4.52.96 200 m bringusund: mín. 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðni 2.42.72 2. Sölvi Már Sveinsson HSÞ 2.50.33 200 m fjórsund: mín. 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðni 2.28.04 2. Ottó K. Túliníus Óðni 2.33.43 100 m bringusund: mín 1. Wolfgang Sahr Óðni 1.16.83 2. Sölvi Már Sveinsson HSÞ 1.17.08 100 m baksund: mín. 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðni 1.07.00 2. Pétur Pétursson Óðni 1.13.63 100 m flugsund: mín. 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðni 1.02.58 2. Ingimar Guðmundsson Óðni 1.08.30 100 m skriðsund: mín. 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðni 0.57.85 2. Ottó K. Túliníus Óðni 0.58.20 4x100 m fjórsund: mín. 1. A-karlasveit Óðins 4.48.63 2. Golden Boys Óðni 5.01.42 Konur: 400 m skriðsund: mín. 1. Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 4.54.73 2. Kristianna Jessen USVH 5.03.01 200 m bringusund: mín. 1. Elsa M. Guðmundsd. Óðni 2.54.80 2. Hólmfr. Jónína Aðalst.d. HSÞ 3.02.35 100 m skriðsund: mín. 1. BirnaH. SigurjónsdóttirÓðni 1.06.11 2. Elsa M. Guðmundsd. Óðni 1.06.11 100 m flugsund: mín. 1. Elsa M. Guðmundsd. Óðni 1.13.44 2. Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 1.25.88 4x100 fjórsund: mín. 1. A-sveit Óðins 5.21.29 2. A-sveit HSÞ 5.27.65 200 m fjórsund: mín. 1. Elsa M. Guðmundsd. Óðni 2.42.58 2. María F. Birkisdóttir HSÞ 2.56.85 100 m baksund: ntín. 1. Elín S. Harðardóttir Óðni 1.23.87 2. BirnaH. SigurjónsdóttirÓðni 1.24.76 100 nt bringusund: mín. 1. Elsa M. Guðmundsd, Óðni 1.25.78 2. Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 1.30.53 Drengir: 100 m skriðsund: ntín. 1. Gísli Pálsson Óðni 1.20.75 2. Hlynur Túliníus Óðni 1.04.20 100 m baksund: mín. 1. Hlynur Túliníus Óðni 1.16.69 2. Ómar Árnason Óðni 1.18.54 4x50 m skriðsund: mín. 1. A-sveit Óðins 4.31.24 2. A-sveit USVH 4.55.44 100 m bringusund: inín. 1. Björn Þórðarson KS 1.21.13 2. Hlynur Túliníus Óðni 1.23.63 100 m flugsund: mín. 1. Gísli Pálsson Óðni 1.12.15 2. Ómar Árnason Óðni 1.14.59 Telpur: 100 m flugsund: min. 1. Hólmfr. Jónína Aðalst.d. HSÞ 1.16.47 2. Krisianna Jessen USVH 1.20.56 100 m bringusund: mín. 1. Kristianna Jessen USVH 1.25.59 2. Hólmfr. Jónína Aðalst.d HSÞ 1.26.11 100 skriðsund: mín. 1. Kristianna Jessen USVH 1.05.18 2. Hólmfr. Jónína Aðalst.d. HSÞ 1.08.97 100 baksund: mín. 1. Kristianna Jessen USVH 1.21.20 2. María F. Birkisdóttir HSÞ 1.23.44 4x100 m skriðsund: mín. 1. A-sveitHSÞ 4.51.76 2. A-sveit Óðins 4.55.10 Sveinar: 100 m skriðsund: mín. 1. Elvar Daníelsson USVH 1.09.23 2. Viðar Örn Sævarsson HSÞ 1.09.47 50 flugsund: sek. 1. Viðar Örn Sævarsson HSÞ 35.07 2. Elvar Daníelsson USVH 37.34 50 m baksund: sek. 1. Elvar Daníelsson USVH 36.90 2. Viðar Örn Sævarsson HSÞ 38.10 100 m bringusund: mín. 1. Viðar Örn Sævarsson HSE 1.28.35 2. Elvar Daníelsson USVH 1.31.31 4x50 m skriðsund: mín. 1. A-sveit HSÞ 2.28.32 2. A-sveit USVH 2.35.61 Bikarkeppni meistaraflokks kvenna: Undanúrslit á Akureyri í kvöld verður á Akureyri síð- asti leikurinn í 8. liða úrslitum bikarkeppni meistarallokks kvenna í knattspyrnu þegar stúlkurnar í Þór mæta stöllum sínum í FH. Dregið hefur verið til undanúrslita og mætast þá ÍA og Valur annars vegar og hins vegar KA og sigurvegar- inn úr leik Þórs og FH. Eins og íþróttaáhugamenn muna unnu KA-stúlkur Stjörn- una stórt fyrr f vikunni í 8. liða úrslitum í bikarnum og í undan- úrslitum fá þær aftur heimaleik. Svo getur því farið að það verði Akureyrarliðin tvö sem kljást um Meyjar: 100 m bringusund: mín. 1. Svava Hrönn Magnúsd. Óðni 1.22.69 2. Þórunn Harðardóttir HSÞ 1.36.89 50 m baksund: sek. 1. Svava Hrönn Magnúsd. Óðni 40.33 2. Hafdís Baldursdóttir USVH 40.69 4x50 m skriðsund: 1. A-sveit HSÞ 2. A-sveit USVH nun. 2.27.85 2.32.03 50 m flugsund: sek. 1. Svava Hrönn Magnúsd. Óðni 38.34 2. Hafdís Baldursdóttir USVH 39.60 100 ni skriðsund: mín. 1. Svava Hrönn Magnúsd. Óðni 1.11.90 2. Hafdís Baidursdóttir USVH 1.16.58 Hnokkar: 50 m skriðsund: sek. 1. Arnar Páll Ágústsson USVH 39.33 2. Þormóðut' Geirsson Óðni 39.69 50 m bringusund: sek. 1. Egill Sverrisson USVH 50.49 2. Þórhallur Stefánsson HSÞ 50.73 Hnátur: 50 m bringusund: sek. 1. Brynhildur Elvarsdóttir HSÞ 46.11 2. Brynja Björk Hinriksd. HSÞ 51.18 50 m skriðsund: sek. 1. Elísabet Ólafsdóttir USVH 37.58 2. Brynja B. Hinriksdóttir HSÞ 38.49 Krakkamót KEA verður haldið á Þórsvellinum á Akureyri 13. ágúst nk. og hefst það kl. 09.30 stundvíslega. Þátttökurétt eiga þau íþrótta- og ungmennafélög sem starfa á félagssvæði KEA. Nánari upplýsingar um mótið gefur Þorsteinn Árnason í símum 23630 (vinnusími) og 27434 (heimasími). Þátttökutilkynningar þurfa að berast sem fyrst. Krakkarnir fá mat og drykk meðan á móti stendur. Verðlaun verða veitt í mótslok, en mótinu lýkur síðdegis. J réttinn til að keppa til úrslita um bikarinn. Á morgun mæta stúlkurnar í KA Stjörnunni á ný í 8. umferð deildarkeppninnar og á mánudag keppir Þór við Breiðablik í Kópavogi. Um helgina rennur út frestur til að skrá lið á Gull & Silfurmót- ið í knattspyrnu fyrir 3. og 4. flokk kv. en mótið verður haldið á Smárahvammsvelli 19.-20,ágúst á vegum knattspyrnudeildar UBK og verslunarinnar Gull & Silfur. Þetta er stærsta mót sem haldið er í yngri flokkum kvenna í ár. JÓH FRA KJÖRBUÐUM KEA FERÐAFÓLK Við bjóðum í ferðina fjölbreytt úrval af kjöti á grillið. Alls konar safa og gosdrykki ásamt öllu nauðsynlegu í útileguna. Góða ferð! KJÖRBUÐIR I MMi J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.