Dagur - 19.08.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 19.08.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 19. ágúst 1989 - RUSACl - ono>~ .v.1 ojoBbiBPUB.i Jj myndosögur dogs p- ARLAND Lísa, þetta er nýi hundurinn hennar fröken Báru, Vikingur. Jæja? Hvaö er hann aö gera með þessi skritnu Hann er svo hræðilega nær- I Ég myndi nú sýnn... sér ekkert án þeirra... segja fff|a. en hann lítur hálf kjánalega út | |ega! meö þau, finnst þér það ekk^? Ooo! ...þiö mynduö aldrei heyra þau segja þetta viö lögregluhund með gleraugu! m , O o ? é jli'lI}*/ ^ i WvxHVÁ M ' M +> 'Z-b v- © „ » errf ^ ANDRÉS ÖND HERSIR Svona nú. Þá hefur þú fengið bað í fyrra lagi.. .1 J ■' BJARGVÆTTIRNIR Dagbók - lögregla, slökkviliö og heilsugæsla Akureyri Ákureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur........................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 23 11 Tímapantanir.................. 2 55 11 Heilsuvernd................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan....................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brúnasími ....... 2 22 22 Sjúkrabíll ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek...................2 14 00 _________________________________2 3718 Blönduós Apótek Blönduóss................ 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slökkvistöð..................... 2 43 27 Brunasími........................2 41 11 Lögreglustöðin.................. 2 43 77 Dalvík Heilsugæslustöðin...............6 15 00 Heimasímar....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan..............6 12 22 Dalvíkur apótek.................612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-2 17 41 Apótek.......................... 8 89 17 Slökkvistöð .....................8 8111 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek...........................1 12 73 Slökkvistöð......................1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lógregla........................ 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla......................612 52 Lögregla...........................6 11 06 Sjúkrabíll .................. 985-2 17 83 Slökkvilið .......................6 12 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................512 25 Lyfsala.......................5 12 27 Lögregla......................512 80 Grenivík Slökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin...............1 31 88 Slökkvistöð........1............1 31 32 Lögregla....................... 1 32 68 Sjúkrabíll .....................1 31 21 Læknavakt.......................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek.................4 12 12 Lögregluvarðstofan...............4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin................4 13 33 Sjúkrahúsið......................4 13 33 Slökkvistöð......................4 14 41 Brunaútkall ....................41911 Sjúkrabill ......................4 13 85 Hofsós Slökkvistoð ................... 3 73 87 Heilsugæslan.................. 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð ....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabíll .....................1 23 11 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala........................ 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin................5 21 09 Sjúkrabill ................. 985-217 35 Neskaupstaður Apótek .......................711 18 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........7 14 03 Slökkvistöð ..................7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvarðstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð.......................6 21 96 Sjúkrabíll ..................... 6 24 80 Læknavakt.........................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll........5 12 22 Læknavakt.....................512 45 Heilsugæslan..................5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................6 11 06 Slökkvilið ........................412 22 Sjúkrabíll ................... 985-219 88 Sjúkraskýli .......................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð.................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................214 05 Læknavakt......................21244 Slökkvilið ....................212 22 Lögregla.......................213 34 Siglufjörður Apótekið .....................714 93 Slökkvistöð ..................718 00 Lögregla......................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími....................716 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin..............81215 Löggæslan......................8 11 33 Slökkvistöðin .................8 11 42 vísnoþáttur Ekki veit ég höfund eftirfarandi vísu: Við aðkast heims á aðra hlið mcnn yndi og gæfu týna, en ekki er betra að eiga við eigin galla sína. Næstu vísur cru ortar af Jóhannesi Guömundssyni. Kvöldvísa: Himinsfegurð heillar auga, hlusta ég á þagnarmál. Sólin dregur dýrðarbauga djúpt um segulskautsins ál. Undur lífsins: Undri lífs ef lýsa skalt, létt er að finna þráðinn rauða, í fjórum orðum finnst það allt, fæðing, vexti, hnignun, dauða. Ellimörk: Fjörið þrýtur, fimi þver, framalftill drengur finna hlýtur að hann er einskis nýtur lengur. Helgi Sæmundsson hélt því fram aö Árnesingar ættu meiri kíntnigáfu en Þingeyingar. Þá kvað Páll H. Jónsson: Ekki er Helgi húmorshius - heldur að Árnesingar séu með gleggri gáfnahaus gerðir en Pingeyingar. Erlingur Jóhannesson á Hallkels- stööum gáði til veöurs: Tíðin þykir býsna bág blíðan svikul heita má. Hríðarblika grimmdargrá gríðar mikil er að sjá. Þcssi vísa Baldvins Halldórssonar bendir til síst meiri hlýju: Ekki er Góa ennþá hlý - alltaf snjóar meira, heiftargróin grenjar í gaddað skógareyra. Björn L. Gestsson frá Björnólfs- stööum kvað: Ég er fallinn að mér skilst, andans hallar snilli. Hef í gallagljúfur villst gæfufjalla milli. Eftir lestur kosningablaðs úr höfuð- borginni kvað ísleifur Gíslason: Petta er ekki þrifablað, þar eru skráðar falskar nónur. Miðlað hafa mest í það Mörður, Öngull, Bægifótur. Til Jónasar læknis Kristjánssonar orti Isleifur: Sumarið þér sæluhnoss sendi hreint með öllu móti. Hellist yfir þig Hengifoss úr hamingjunnar Lagarfljóti. Sálin og suðusprittið. Pegar ég næ í þetta spritt, þelið verður hlýtt og kátt. Sálarbarómetið mitt merkilega stendur hátt. Steingrímur Baldvinsson í Nesi kvað: Andans saga öld og dag, er sem fagurt kvæði. Yrkja brag við lífsins lag list og hagnýt fræði. Ef stutt var hlé í starfsins þröng sterkast þrennt minn huga tók: Yrkja vísu, veiða á stöng og vaka yfir góðri bók. Pá koma vísur eftir Aðalstein Ólafsson frá Mclgerði: Deilur: Deilur voru daglegt brauð, drógu úr þér kraftinn. Pú hefur gefið upp þinn auð, en öðrum mest á kjaftinn. Skáld: Ég læt mér nægja í lengd og bráð við lítinn kost að una, ég er skáld af skrattans náð og skensa tilveruna. Stakan: Vekur fjör í hreysi og höll hnyttin liðug baga\ Hverfi hún er orðin öll íslendinga saga. Enn mega margir öldungar segja eins og Hafsteinn Halldórsson bók- ari: Ánægður um ævisjó ennþá stýri fleyi, því ég hef i nefið nóg nærri á liverjum degi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.