Dagur - 19.08.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 19.08.1989, Blaðsíða 14
14 = RðSHB = Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er I þorpinu og hef leyfi. Uppl. gefur Björk í síma 24954. Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Tjarnarlundi á Akureyri frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist auglýsingadeild Dags fyrir 25. ágúst, merkt „B.B“. Tveggja herbergja íbúð í Tjarnar- lundi til leigu í eitt ár frá 1. sept. Tilboð merkt „TL 503“ leggist inn á afgreiðslu Dags. Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. nóv ’89. Áhugasamir skili inn nafni, heimili og fjölskyldustærð inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. ágúst merkt „íbúð í Glerárhverfi“ Tvö systkini, annað í MA en hitt í VMA, vantar húsnæði í vetur. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Vinsamlegast hringið í síma 95- 12441. Herbergi óskast fyrir reglusama stúlku, sem verður í Verkmennta- skólanum. Uppl. í síma 21205. Húsnæði óskast. Húsasmiður, 24 ára, einhleypur og reglusamur, óskar eftir tveggja her- bergja íbúð til leigu á Akureyri. Aðstoð við lagfæringar á íbúð koma til greina. Uppl. í síma 96-41279 vinnusími, 96-41250 heimasími milli kl. 19.00 og 20.00 á kvöldin. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jól og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skiða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. í síma 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason Miðdal. Ætlið þið í bátsferð? Kynnió ykkur veðurspána áður en ýtt er úr vör. Fylgistmeð veðri og vindum og teflið ekki (tvísýnu. Svört og hvít læða með rauða ól hvarf frá Bakkahlíð fyrir u.þ.b. mánuði. Trúlega særð. Uppl. í síma 23315. Til sölu trilla. Opin. Nýleg vél. Verð kr. 130.000,- Uppl. í síma 96-62241. Takið eftir. Til sölu er Sómi 800, árg. '87, einn með öllu. Einnig geta fylgt 5 stk. 310 Itr. fiskikör. Uppl. í síma 94-8309 eftir hádegi. Borgarbíó Laugard. 19. ágúst Kl. 9.00 Harry hvað Kl. 9.10 og 11.00 Sveitaforinginn Kl. 11.10 Betrayed Sunnud. 20. ágúst Kl. 3.00 Rúsnesk teiknimynd Kl. 3.00 Hefðakettirnir Kl. 9.00 Harry hvað Kl. 9.10 Sveitaforinginn Kl. 11.00 Kossinn BEEBEED Kl. 11.10 Betrayed Mánud. 21. ágúst Kl. 9.00 Harry hvað Kl. 9.10 Sveitaforinginn Götuhjól Yamaha Xj 600, árg. 87. Ekið 12000 km. Skipti á bifreið koma til geina. Uppl. í símum 21430 og 26159. Jarðeigendur! Vil kaupa bújörð, með eða án full- virðisréttar, hentuga til hrossarækt- ar og ferðaþjónustu. Þarf að vera vel í sveit sett og hafa sæmilegan húsakost. Skipti á nýju einbýlishúsi í kaupstað á Norðurlandi æskileg. Uppl. í síma 96-43521. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 985-23861 á daginn. Bændur Þingeyjarsýslu austan Skjálfandafljóts. Til sölu hey árg. 1988 á 8 kr. kg. Heyblásari og 600 I mjólkurtankur. Á sama stað til sölu 3ja herb. ris- íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 23904 í hádeginu. Til sölu: Nordmende videotökuvél með spólum, hleðslutæki, rafhlöðum og þrífæti verð 70.000.- staðgreitt 60.000.- kostar nýtt 110.000,- Einnig til sölu á sama stað þriggja mánaða gömul Sony ccd-v200e video 8 pro digital stereo með ál- tösku og fylgihlutum verð 150.000.- staðgreitt. Uppl. í síma 23808. Til sölu nokkur efnileg 5 vetra hross: Bleikur viljugur töltari. Hvítur gríðarstór og fallegur, lítið taminn. Rauðtvístjörnótt hryssa með allan gang, F: Óðinn 883. Svört hálftamin en þæg undan Hrafnkeli 858, með fyli undan Brúnblesa 954. Grá hryssa, þýðgeng, mjög góð fyrir krakka, F: Fífill 997. Hestaþjónustan Jórunn sími 96-23862. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu Dodge Van og Range Rover árg. ’76. Mótorhjól Træjum 500 CC. Uppl. í sima 21930. Sólstofan Glerárgötu 20. Verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 9. ág. til 1. sept. Ódýrt sjónvarpstæki óskast! Óska eftir ódýru sjónvarpstæki (helst gefins). Uppl. í síma 25480 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bolstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir i gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bílasími 985-27893. Óska eftir litlu, gömlu, ódýru sófasetti eða sófa. Uppl. gefur Katrín Björg vinnusími 24222, heimasími 22431. Óska eftir að kaupa mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn, með bátalaginu og stærri dekkjum að framan. (Rauðan, bláan eða gráan). Uppl. í síma 22539 eftir kl. 18.00. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Til sölu! Gamalt sófasett, plus 3-2-1 og sófa- borð. Lítill sófi og 3 stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21450 á kvöldin. Bændur. Tökum að okkur rúllubindingu og pökkun. Uppl. á kvöldin í símum 31189 (Aðalsteinn) og 31323 (Sigurgeir).' Kvöldmessa verður í Húsavíkur- kirkju sunnudaginn 20. ágúst kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti sr. Sighvati Karlssyni. Fjölmennum. Sóknarprestur. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. Friðbjarnarhús er oþið á milli kl. 14.00-17.00 á sunnudögum. Mörg börn leika sér á svokölluöum hjóla- brettum. Það er í góðu lagi, séu þau ekki á þeim i umferðinni. Einnig er ástæða til að mæla með notkun hlífðarbúnaðar, sérstaklega hjálma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.